Alþýðublaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 10
10 Alíþýðublaðið 9. september 1969 'reykjavíkurJ IÐNÓ-REVÍAN Opin æfing miðvikudag kl. 20.30 Verð kr. 150,00. Lokuð æfing fimmtudag kl. 20.30 1. sýning föstudag kl. 20.30 2. sýning laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, sími 1-31-91. Tónabíó Sími 31182 HAWAII Heimsfræg og snilldar vel gerð ný amerísk stórmynd í litum og Pana- vision, gerð eftir samnefndri skáld- sögu James A. Micheners. fslenzkur texti. Julie Andrews Max von Sydow Richard Harris Sýnd kl. 5 og 9. Háskólabíó SÍMI 22140 SKUNDA SÓLSETUR Áhrifamikil stórmynd frá Suðurríkj um Bandaríkjanna um átök kyn- þáttanna, ástir og ástleysi. Mynda- taka I Panavision og Techncolor. Framieiðandi og leikstjóri: Otto Preminger. fslenzkur texti. 'Aðalhliitverk: Michael Caine Jane Fonda. £ Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. Hafnarbíó Sfmi 16444 FLJÓTT, ÁÐUR EN HLÁNAR Sprenghlægileg ný amerísk gaman- mynd f litum og Panavision með George aharis og Robert Morse. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarásbíó Síml 38150 GULLRÁNED Hörkuspennandi ný, amerísk mynd I litum og Cinemascope með ís- lenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Kópavogsbíó Sími 41985 MARKGREIFINN ÉG Óvenju djörf og umtöluð dönsk mynd. — Myndin er byggð á sönn. um atburðum. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. VELJUM ÍSLENZKT-/|«n fSLENZKAN IÐNAÐ Hafnarf}aróarbíó Sími 50249 AUGA KÖLSKA Spennandi og dularfull ensk kvik- mynd með ísl. texta. Deborah Kerr David Niven Sýnd kl. 9. EIRRÖR EINANGRUN FirriNGS, KHANAR, u.fl. til hita- og vatnslagna Byggingavöruverzlun, Bursfafell Sími 38840. •• OKUMENN Mótorstillingar Hjólastillingar Ljósastiilingar Pljót og örugg þjón- usta. Látið stilla í tíma. & stilling Stjörnubíó Sími 18936 JAMES BOND 007 CASINO ROYALE Ny, amerisK stórmynd í Panavision og technicolour með úrvalsleikurun um Peter Sellers, Ursula Andress, David Nven, Wiliiam Holden, Woody Alien, Joane Pettet. Sýnd kl. 5 og 9. bilasttiffl Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20Ö70. I I I I I Smurt brauð Snittur Brauðtertur BRAUÐHUSIÐ SNACK BÁR . Laugavegi 126 Sími 24631. SMURT BRAUD Snittur — Öl — Gos Opið frá kl. S.Lokað kl. 23.15 Pantið tímanlega i veizlur. Brauðstofan — Mjólkurbarinn Laugavegi 162. Sími 16012. I I I I I I I I TROLOFUNARHRINGaR !FI|ó» afgreiðsla Sendum gegn póstkr'ofti. QUÐM. ÞORSTEINSSOH gullsmiBur BanRastrætT 12., GÚMMÍSIIMPLAOERÐIN SIGTÚNS 7 — SjMI 20960 BÝR TIL STIMPLANA FYRIR YÐUR FJÖLBRcYTT ÚRVAL AF 5TIMPILVÖRUM I ! i ÚTVARP SJOWVARP ÚTVARP Þriðjudagur 9. september. 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisútvarp. 13,00 Við vinnuna. Tónleikar. 14,40 Við, sem heima sitjum. Af jörðu ertu kominn. 15,00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfr. Óperutónlist. 17,00 Fréttir. Stofutónlist. 18,00 Þjóðlög. — Tilk. 18,45 Veðurfr. Dagskráin lesin. 19,00 Fréttir. — Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. 19,35 Spurt og svarað. Þorsteinn Helgason leitar svara við spurningum hlust- enda. 19.55 Lög unga fólksins. Jón Steinar Guðmundsson kynnir. 20.50 Við verðum að spara elskan mín. Margrét Jóns- dóttir les smásögu eftir Guð- nýju Sigurðardóttur. 21.10 Sónata nr. 2 í b-moll op. 36 eftir Rakhmaninoff. 21.30 í sjónhending. Sveinn Saemundsson ræðir við Jakob Einarsson um skipsstrand við Vestfirði o. fl. 22,00 Fréttir. — Veðurfr. Óperuaríur eftir Mozart, Nicolai og Donnizetti. 22.30 Á hljóðbergi. Kafli úr ferðasögu Alberts Engströms til íslands. Inga Þórarinsson les. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 10. septeember. 7.00 Morgunútvarp. 12.15 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna. Tónleikar. 14,40 Við, sem heima sitjum. 15,00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Klassisk tónlist. 17,00 Fréttir. Finnsk tónlist: Verk eftir Jean Sibelius. 18,00 Harmoikulög. Tilk. 19,00 Fréttir. — Tilk. 19.30 Tækni og vísindi. Bragi Árnason efnafræðing- ur talar um tvívetnismæling- ar i grunnvatni og jöklum. — Síðari hluti. 19.55 Húmoreska op. 20 eftir Schumann. Grant Johannes- sen leikur á píanó. 20.20 Sumarvaka. a. Útlagarnir í Víðidal. Oscar Clausen flytur frásöguþátt. — Fyrri hluti. b. Songlög eftir Árna Björns- son. Horfinn dagur, Rökkur- ljóð og Þú biður mig að syngja. Ruth Magnússon syng ur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. c. Þáttur af Jóni Jónssyni. Halldór Pétursson segir frá. d. Karlakór Reykjavíkur syngur íslenzk lög. Páll P. Pálsson stjórnar. 21.30 Leyndarmál Lúkasar. — 22,00 Fréttir. -— Veðurfr. Kvöldsagan: Ævi Hitlers. 22,35 Á elleftu stund. Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP Þriðjudagur 9. sept. 1969. 20,00 Fréttir. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. Fljúgandi teppi framtíðarinn- ar. í ríki kuldans. Tölvur og lækningar. Umsjón: Örnólfur Thorlacius. 21,00 Á flótta. Leiðin til Al- aska. Ingibjörg Jónsdóttir þýðir. 21.50 íþróttir. 22.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur 10. sept. 1969. 20,00 Fréttir. 20,30 Hrói höttur. Ekki er allt gull sem glóir. 20,55 Hvíta skipið. Áður fyrr sigldu Portúgalar skipum sín- um undir hvítum seglum vest- ur yfir Atlantshafið til fisk- veiða við Nýfundnaland. Hér segir frá einni hinni síðustu þessara ferða. 21,10 „Svæk í seinna stríði.“ Danski leikarinn Folmer Ru- bæk syngur í sjónvarpssal 5 lög úr leikritinu eftir Bertolt Brecht við lög eftir Hanns Eisler. Undirleikari: Carl Billich. 21.20 Réttur er settur. Þáttur saminn og fluttur af laganem- um við Háskóla íslands. Fé- lagsdómur fjallar um kæru útgerðarfélags á hendur sam- tökum sjómanna vegna verk- fallsboðunar, sem það taldi ólöglega. Umsjón; Markús Örn Ant- onsson.. 22,40 Dagskrárlok. VERKFRÆÐINGUR Dalví'kurlhreppur óskar eftir að ráða verk- fræðing. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 1. október n.k. Sveitarstjórinn á Dalvík, Hilmar Daníelsson. Auglýsingasíminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.