Alþýðublaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 13
Ritstjóri: Örn Eiðsson
ÞRÖTTIR
Fréltir frá KSÍ
Ríkharður þjálfar
ísl. landsliðið
□ Piorino Prati heitir náunginn á
þessari mynd (til vinstri) og leikur
vinstri útlierja hjá A.C.Milan. Hann
vann sér það til frægðar í úrslita.
leik Evrópubikas keppninnar gegn
hollenzka liðinu Ajax í vor, að gera
„hattrick," en hann skoraSi þrjú
mörk af fjórum mörkum Milan í
leiknum. Bezti leikmaSur hollenzka
líósins heitir Johan Cruyff og sést
liann hér til hægri. Hann þykir frá-
bær leikmaður og er í Hollanai
nefndur „George Best Hollands."
LIVERPOOL
TÓK FORYSTU
1. deild;
Arsenal -
Wolves — Nott. For. 3-3
Sheff. Wedn. 0-0
Crystal Pal. — Stoke 3-1
Derby — Everton 2-1
Ipswich — Newcastle 2-0
Leeds — Manch. Utd. 2-2
Liverpool — Coventry 2-1
Manch. City — Chelsea 0-0
Southampton — Burnley 1-1
Sunderl. — West. Brom. 2-2
West. Ham. — Tottenh. 0-1
Staðan er nú:
Liverpool
Everton
Derby County
Tottenham
Wolves
Coventry
Leeds
Stoke
Arsenal
Nottingham For.
20- 9 14
15- 7
10- 4
14- 8 11
15- 11 11
8- 6
14-10
9- 9
6- 7
8-10
13
12
10
9
9
8
8
Vinsamlegast athugið, að símanúmer á skrif-
stofu vorri er
26266
STEYPUSTÖÐ B.M., VALLÁ.
□ KSÍ efnir tH fundar 12.
dktóiber 'næstlkoma'ndi, en að
airuimræðuíeifni fundarins eru
væntanlegar breytingar á
skipulagi ráðsins og keppni
yngri flokkanna. Ársþfng
KSÍ verður haldið í Rey!kja-
vílk dagana 29. og 30. nóv-
ember.
Nýlega ti'lnefndi KSÍ milli
rílkjadóimara, þá Hannes Þ.
Sigurðsíon, Grétar Norgfjörð,
Einar Hjartarson, Magnús V.
Pétursson og Guðmund Har-
aldsson. Elvróp"4íambanci ð
hefur einTiig sérstaka sikrá
yifir dómara og þrír af áður-
nafndum dó'murum eru þar á
slkrá þeir Hannes, Magnús' og
Giu&n Sérstölk rannsó'kn-
arnéfnd á vegum lEvrópusam'
bandsins uim störf dóimara er
í hverju landi, í þelrri ís-
lenz'ku eru Guðjíó'n Einarsson,
Haulkur Óskarsson og Guð-
björn Jónsson.
DÓMARATRÍÓ í
NORRKÖPING
17. septemiber leiika Norrk'öp
ing og Sliena Wand'erers í
Evrópuib Ikarfceppn i nni. ís-
lenzlklt d'ómaratríó dæmir lei'k
inn, dómari verður Magnús
V. Pétursson, en línuverðir
Einar Hjarlarson og Guðjón
Finnbogason.
AR LANDSLIÐIÐ
Undirbúningur fyrir landis.
leilkinn v ð Frafclka, sem fram
fer í París 25. septeimbér
stendur nú sem hæst. Rík-
harður Jónsson befur verið
ráðinn sem þjá'Iifari og hann
tólk til starifa í gær. í »áði er,
að hann stjörai vetraræfing-
um knattspyrnumanna næsta
vetur, ef úr þeim verður. —•
í norrænu sund-
keppninni hafinn
Norræna Sundkeppnin hófst
15. maí sl. Samkvæmt leikregl-
um keppninnar reiknast þjóð-
unum stig þannig, að hver hlýt-
ur í fyrsta lagi jafnmörg stig
og fjöldi þátttakenda nemur
■ 6 ÞJÓÐIR KOMNAR
| í ÚRSLIT
Eftirtaldar þjóðir hafa unnið
S sér rétt til að takajþátt í úr-
hundraðstölulega af íbúafjölda
og í öðru lagi bætast við stig
þjóðarþátttökunnar, stig fyrir
hundraðstölulega aukningu,
sem reiknuð er af ákveðinni
grundvallartölu. Grundvallar-
slitakeppninni í HM í knatt-
spyrnu í Mexíkó næsta sumar:
England (heimsmeistararnir),
Mexíkó, sem sér um fram-
kvæmdina, Belgía, Uruguay,
Brazilía og Perú. Alls taka sex-
tán þjóðir þátt í úrslitakeppn-
inni. Metaðsókn að leik í und-
ankeppninni var þegar Brazilía
og Paraguay léku í Rio, áhorf-
endur voru um 200 þúsund.
ROCKY VAR EINN SA
BEZTI
Rocky Marciano, einn af hin-
um stóru í hringnum lézt í flug
slysi, eins og skýrt hefur verið
,frá í fréttum. Hann var á leið
tala okkar er 28 þúsund. Þann
5. september höfðu um 36 þúa-
uncj ýslendinga synt 200 metr-
ana. Stigatala íslands er því:
18 stig fyrir þjóðarþátttöku og
um 29 stig fyrir aukningu eða
samtals 47 stig. Takmarkið er,
að þátttaka íslands nemi 55500
eða þjóðin hljóti 125 stig. Nú
eru til loka keppninnar 15. sept.
9 dagar. Á þessum dögum þurfa
19 þúsund íslendingar að bæt-
ast í landslið Norrænu Sund-
keppninnar. Þetta á að takast
þegar haft er í huga, að fyrstu
tvær vikurnar syntu 16 þúsund
íslendingar.
Til þess að gera þátttöku ís-
lendinga hlutlægari, hefur hún
verið miðuð við, að efnt sé með
keppninni til boðsunds í kring-
um landið og þá til allra höfuð-
borga Norðurlanda og annan
hring í kringum ísland. Með
Framh. á bls. 4
í eigin afmælisveizlu, en hann
hefði orðið 46 ára 1. sept. Ýms-
ir halda því fram, að hann sé
e.t.v. sá bezti til þessa. Hann
varð heimsmeistari 1952, sigr-
aði Joe Walcott í 13. lotu. —
Rocky var fyrsti hvíti meistar-
inn, síðan Joe Louis sigraði Jim
Braddock 1937. Rocky dró sig
til baka, sem heimsmeistari 27.
apríl 1956, en skömmu áður
sigraði hann Archie Moore á rot
höggi, eða 21. sept. 1955. Rocky
tók fyrst þátt í atvinnukeppni
12. júlí 1948 og vann 49 sigra
í röð, þar af 43 á rothöggi. —.
Roeky var afar vinsæll, hann
var sannur íþróttamaður í allri
framkomu sinni.
v" ■■ - ■—' 1