Alþýðublaðið - 09.09.1969, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið 9. september 1969 5
Alþýðu
blaðið
FrnmVv.-cmdasijórl:
Þórir Sæniaadsson
Bitstjórl:
Krútján Ðmi ÓUfnoo (íbJ
Frcttaatjóri:
Sijurjón Jóiutnnsson
AuglýsinfMtjóri:
Sigurjón Ari Sigurjónsson
Útgcfandi:
Nýja útgáfufi lagiS
Prcnsmiðja AiþýðublaSsim:
G@©eGQeö©OGQ©G©GG©GGGÖGCGGGGGOGOM
m •
m •
9 HEYRT OG SÍÐ... 9
Mermtaskóli á ísafirði
Við setningu 20 ára afmælisþings FjórðuaDglssam-
bands Vestf jarða, sem haldið var á ísafirði um síðustu
belgi, lýsti menntamá'laráð'herra, dr. Gylfi Þ. Gísla-
son, því yfir, að í frumvarpi að fjárlögum fyrir árið
1970 yrði gert ráðfyrir að veita 1 millj. kr. til stofn-
setningar og rekstrar mennta'skóla á ísafirði. Þar tiil
ígar nýs
menntaskóla þar á staðnum, yrði því unnlt fyrir Vest-
firðinga að hefjast handa um undirbúning að staxf-
ræks'lu skólans í bráðabirgðahúsnæði ó ísafirði þeg-
iar á næsta ári. í þessu sambandi hefur verið mjög um
það ræ'tt, að hagnýta fyrir menntaskólakenns'liu hús-
næði það, sem losnar í gömlu barnaskólabyggingunni
þ'egar hin nýja bygging verður tekin í notkun, en það
varður að öllum likindum á miðjium þessuim vetri.
Þessari yfirlýsingu menntamálaráðherrans er að
vonum fagniað af Vestfirðingum öfluim, þvi stofnun
menntaskól'a á Vestf jörðum heiíur verið mikið áhuga
mál íbúa fjórðungsins. Með skólasetrum æðri skóla
ó Vestfjörðum og Austfjörðum sfcapast nauðsynilieg
anenningarlleg kjölfesta í þessum byggðarlögum,
möguleikar ungs fólks í fjórðuingnum till menntuniar
aukast að mun, auk þess sem þessir fyrirhuguðu skól-
'ar rarnu koma öllu landinu til góða, þar eð skóQiarn-
ir eru vitaskuld ekki ætlaðir eingöngu fyrir unga
fólkið í þess'um byggðarlögum einum.
sam-
i. *
ursmáli hafa strand'að á einlægri isamstöðu Velstfirð-
ingia sjálfra, án tillits til stjórnmál'alegs ágreinings
•manma imeðal, og hin pó'litíska undirróðursstarfslemi
misviturra aðila ekki getað rofið þá samstö'öu og orð-
ihgju með þann áfanga, sem máðst hefur í menntunar-
onálum fjórðunlgsins.
Óviðurkvæmileg
málsmeðferð
gert harðorðar athugasemdir við veitingu istarfs for-
minjasafn íslands. Kennararnir fjórir taila hér ekki í
nafni heimspekideildar, þar eð tillögu um sama efni
og fjórmenningarnir ræða um, var vísað frá á Ifundi
deildarinnar með sjö atkvæðum gegn þrem.
Hér er um að ræða tvær sjálfstæðar stofnanir,
heimspekideild og þjóðminjasafn. Stofnun örnefna-
deiildarinnar og ráðning fbrstöðumanns hennar var
gerð skv. til'lögu þjóðminjavarðar. Heimispekidelild er
því mál þetta með ölilu óviðkomandi og árás hlufta
starfsliðs deiMarinnar á þjóðminja'safnið og mennta-
máliaráðuneýtið vegna persónul'egra ástæðna vægast
sagt mjög óviðurkvæmileg.
9
9
9
9
9
9
9
9
fimm kvikmyndadísir eiga þaS sam
eiginlegt, að augu þeirra eru bæði
fögur og sérkennileg, svo að auð-
velt er að þekkja þær, þótt ekki
sjáist meira af andiitinu en „spegl
ar sálarinnaiEf þið skylduð vera
í vafa um nöfn þeirra, eru þau í
eftirfarandi röð: Marlene Dietrich,
Greta Garbo, Joan Crawford, Aud-
rey Hepburn og Sofia Loren.
Seiðandi augu
□ Allar þokkadísir verða að hafa
seiðandi augnaráð, og þessar
i
i
Presfur og nunna ganga í
hjónaband
Michael Parer var kaþólsk-
ur prestur sem var ekki yfir
sig hrifinn af skíriífiseiðum
sínum og fannst hann alls
ekki þekkia lífið nema hann
vissi hvernig hjónabandið
væri.
Hann reyndi ekki að fá
lausn frá embætti, heldur
kvæntist með leynd. En brátt
komust yfirboðarar hans að
því og sögðu, að honum væri
frjálst að lifa eins og honum
líkaði bezt, en hann mætti
ekki bera prestaskrúða kaþ-
ólsku kirkjunnar lengur.
Þannig missti hann emb-
ættið, og skömmu seinna
skildi hann við konu sína. En
hann var samt ekki af baki
dottinn. Hann kynntist róm-
versk-kaþólskri nunnu, og
þau urðu bæði altekin af ást.
Og núna eru þau ekki leng-
ur prestur og nunna, heldur
hamingjusöm brúðhjón. —
Myndin sýnir þau ganga út
úr kirkjunni, en hjónavígsl-
una önnuðust hvorki meira
né minna en þrír prestar í
Sydney.