Alþýðublaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 2
2 A-lþýðuiblaðið 23. septem’ber 1969 Varahagirl Ventaka Giri hinn nýi forseti Indlands 1947—1950 var hann ambassa- dor Indlands á Ceylon. At- vinnumálaráðherra var hann 1952—1954. Áratuginn 1957— 1967 var hann fylkisstjóri í þremur fylkjum Indlands, — Uttar Pradesh, Kersala og •Mysore. Árið 1967 var Giri kjörinn varaforseti Indlands. Hinn 3. maí s.l. lézt forseti Indlands Zakir Husain og tók Vara- hagiri Ventaka Giri þá við em- bætti forseta. Giri hefur alltaf tilheyrt miðjunni í Kongress- flokknum. Þegar hann var ekki útnefndur sem forsetaefni flokksins á flokksþinginu í Bangalore í júlí, þrátt fyrir að hann gegndi embætti forseta landsins, vaknaði hin gamla uppreisn í honum og hann á- kvað að bjóða sig fram sem óháður frambjóðandi. I Giri sagði, að samvizka hans byði honum að bjóða sig fram gegn Sanjuva Reddy, sem væri hi og fyrrverandi forseti Ind- I lands Zakir Husain er Giri I maður, sem hefur byggt hina I vestrænu menntun sína á ind- verskri heimspeki. Þó að furðu- lega kunni að hljóma, trúir hann á stjörnuspáfræði. Þessi trú for- I setans virðist gamaldags, en á i hinn bóginn er hann nútíma- maður að öðru leyti. Hann hef- ur til dæmis ákaflega gaman af tennisleik. Með kjöri Varahagiri Ven- taka Giri í forsetaembætti hafa Indverjar hlotið athafnamikinn þjóðhöfðingja og má ætla, að athyglisvert verði að fylgjast með honum á næstu árum. Þegar Giri var fylkisstjóri í Mysore hóf hann baráttu fyrir auknu hreinlæti í höfuðborg Bangalore, en lítill skriður komst á herferðina, fyrr en I fylkisstjórinn ók einn góðan i veðurdag inn í eina af sóðaleg- ustu götum borgarinnar, sté út úr bíl sínum, dró upp sóp úr inn a Akureyri i 1 í Reyikjavík —• ' HEH □ í fyrrinótt, aðfaranótfj mlánudaigsins, var brotizt inrí í bygginga- og bifreiðavöru- deild KEA við Glei'ángötu á Akureyri. Brotnar voru rúð- ur baika til á húsinu og komsf þjófurinn þannig inn í það. Þjóifurinn stal tæplega 1-000 króna skiptimiynt úr ólæstum peningakassa. Bkki virðist þjófurinn haifia leitag fnelkian að peninguim, því að hanrn lét aðra peninga, sem geymdiff voru í sama fcassa, í friði. Hins vegar braut hann rúð- ur og sfcemmdi hurðir, semi voru á leið hans út úr húsinuí aftur. Rannsókn fer nú fratna á málinu nyrðra. — i Kosníng hins 75 ára gamla 1 Varahagiri Ventaka Giri í em- jbætti forseta Indlands var isérstakur sigur fyrir Indiru Gandhi. Frúin notaði forseta- kosningarnar til að sýna fram á, að úti á landsbyggðinni færi áhuginn fyrir vinstristefnu vax andi, en í kosningunum um for- seta landsins hafa einstök fyik- ' ísþing eins mikil áhrif og þingið 5 Delhi. Kosning Giris var einn íg sigur fyrir Indiru Gandhi að því leyti, atf þessi óháði fram- .bjóðandi, sem hún studdi, naut einnig stuðnings róttækra inn- an Kongressflokksins. en þeir böfðu opinberiega boðið fram stjórnmálalegan fjandmann índiru Gandhi Sanjuva Reddy. Hinn nýkjörni forseti Ind- lands fæddist í smábænum Berhampore í Orissa á austur- strönd Indlands. Eftir að hann hafði fengið nokkra undirbún- ingsmenntun í heimabænum var hann sendur til Dublin, þar sem hann lagði stund á lög- fræði. Þar fékk hann ^fyrst á- huga á stjórnmálum. Hann gékk í félag með Sinn Fein og tók* þátt í frelsisbaráttu íra og V. V. Siri, t.v., skömmu eftir að hann tók við embætti. leiddi þátttaka hans til þess, að brezk stjórnvöld vísuðu hon um úr landi. Þegar hann kom aftur heim til Indlands, hóf hann störf sem málaflutnings- maður og varð þá snemma fé- lagi í frelsishreyfingu Indverja. Árið 1916 valdi Gandhi hann til trúnaðarstarfa í frelsishreyf- ingunni. Giri tók þátt í stofnun verka- lýðshreyfingarinnar og var leiðtogi hennar tvisvar. Hann starfaði í þágu verkalýðshreyf- ingarinnar í meira en fjörutíu ár og hefur alltaf reynzt ábyrg ur og haldgóður leiðtogi innan hennar. j Árið 1937 var Giri kjörinn á fylkisþingið í Madras og 1946 varð hann ráðherra í stjórn- inni í Nýju Delhi. Um nokk- urra ára skeið starfaði Giri í utanríkisþjónustu Indlands. borinn upp af hægrimönnum innan forystu Kongressflokks- ins, en þeir stefndu að því að koma pólitískum andstæðingi Indiru Gandhi, forsætisráð- herra, í forsetastólinn. En sú varð ekki raunin á, að hægri mennirnir innan forystu Kon- gressflokksins fengju vilja sín- um fram gengt. Sigur Giris var hins vegar naumur. Kosninga- baráttan var afar hörð og end- anleg úrslit forsetakosninganna voru ekki ljós, fyrr en atkvæði höfðu verið talin tvisvar. Þá reyndist Giri hafa borið sigur- orð af Reddy, en aðeins með' 14.650 atkvæða mun. Giri, sem nú hefur verið kjör- inn til æðsta embættis í stærsta lýðræðisríki heimsins, er þjóð- höfðingi, sem nýtur virðingar ekki aðeins í heimalandi sínu, heldur einnig erlendis. Hann er hindúi og á sama hátt og Gand- Harður áreksfur á 1 Akureyri 1 Reykjavík — HEH □ Klukkan 18.14 í gæí varð harður áreikstur á mót- um hafnarbakkans og Gler- 'ár.götu á Akureyri. Riálkust) þar á lit 'QL tfódksbiifreið og se'nd'iferðabiifreið. Aðeins cíku mennirnir voru í hvorri bif- reið. Ökumaður fóikábifreið arinnar slasaðist við árelkst- urinn og var hann flu'ttur á sjúkraihús en síðan heirn að aðgerð lokinni og erui meiðsli hans ekki t'alin mjög alvar- legs eðlis Hinn ökumannínn sakaði eiklki. Báðar bitfreiðam ar Skemimd'ust og er fóllks- bifreiðin talin geróinýt. —• j farangursgeymslu bifreiðarinn- ar og byrjaði að sópa götuna. | Það kann að vera, að forsetinn H sýni Indverjum fleiri dæmi um 9 það, hvernig þeir eigi að taka « þátt í þróuninni fram á við. I Giri hlaut einnig atkvæði a kommúnista í forsetakosningun- H um, en talið er, að kommúnist- H ar hafi léð honum atkvæði í þeirri von, að Giri sigraði hinn pj sterka frambjóðanda Kongress- g flokksins. Stuðningur kommún- q ista við Giri í kosningunum n segir því lítið um afstöðu for- H setans til þeirra. Aðspurður H sagði hinn nýkjörni forseti fyr- ** ir skömmu: „Ég er óháður, en ■ sé ég spurður um afstöðu mina ■ til stjórnmálaflokka, þá svara 9 ég, að ég tilheyri alltaf flokki a hinna fátæku.“ Gunnar Haraldsen/AP. " Avísanafaíiari bandtekinn Reykjavík — HEH □ Á laugardag handbck lö| reglan í R'eylkjavlk 19 árí pilt að beiðni löigreglunnar i Akureyri og sendi hann norí ur, en maðurinn hafði gefi'í út innistæðulauisar ávísani: nyrðra að upphæð tugþús unda króna. Þegar lögreglai á Akureyri fór að grennsl ast urn eftir piltiniuim. va; hann horfinn úr bænum. Vií nánari eftirgrennslan kom l'jós, að hann hefði á mið vikudag farið frá AJkiureyr vesfcur í Húnavatnssýslu Noikikru síðar kom hann fran í Rey'kjaviik. Eins og fyrr sej ir var maðurinn sendur aftu norður og er miáll hans nú rannsókn nyrðra. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.