Alþýðublaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 10
10 Alþýðiufolaðig 23. september 1969 D5s 'Æ) REYKJAVÍKm^ IÐNÓ-REVÍAN Miðvikudag kl. 20.30 Fimmtudag ki. 20.30. Aðgöngumiðasaian í Iðnó er opin frá kl. 14, sími 1-31-91. Tónabíó Sími 31182 íslenzkur texti. SÁ Á FUND, SEM FINNUR (Finders Keepers) Bráðskemmtileg ný amerisk gam- anmynd í litum. Aðalhlutverk: Cliff Richards The Shadows Sýnd ki. 5 og 9. Háskólabíó SlMI 22140 KÚREKARNIR í AFRÍKU (Africa — Texas Style) Bandarísk mynd í litum, tekin að öllu leyti í Afríku. Aðalhlutverk Hugh 0‘Brian John ills íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16444 ' RHINO Spennandi ný amerísk litmynd tekin í Afriku, með Harry Guardino Shirley Eaton íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarásbíó Slmf 38150 UPPGJÖR I TRIESTE Afar spennandi ensk-ítölsk njósna- mynd f litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. ! ! “ Kópavogsbfó Sími 41985 SKAKKT NÚMER Sprenghlægileg amerísk gaman- mynd í litum með Bob Hope og Phyllis Diller. ' íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5.15 og 9. ! FASTEIGNASALA, fasteignakaup, eignaskipti. Baldvin Jónsson, hrl., Fasteignasalan, Kirkjutorgi 6, 15545—14965, kvöldsími 20023. Stjörnubíó Sími 18936 ÁSTIR GIFTRAR KONU íslenzkur texti. Frábær ný frönsk-amerísk úrvals- kvikmynd í sérflokki um ástir konu sem elskar tvo menn, eftir Jean Luc Godard. Macha Meril, Bernard Neel, Philippa Lercy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 AUMINGJA PABBI Sprenghlægileg gamanmynd í íit- um, með ísl. texta. Robert Morse Rosalind Russell Sýnd kl. 5 og 9. EIRROR EINANGRUN FlfflNGS, KP.ANAR, o.fl. til hita- og vatnslagna Byggingavöruverzlun, Burslafell Slmi 38840. TRÚLOFUNARHRINGAR Flfót afgréiSsla I Sendum gegn póstki'ðfl*. GUÐM. ÞORSTEINSSOH gullsmlSur BanRastrætF 12., I ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ | I I I I I FJADRAFOK Sýning fimmtudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Smurt brauð Snittur Brauðtertur BRAUÐHUSIÐ I SNACK BÁR . Laugavegi 126 Sími 24631. SMURT BRAUÐ Snittur — Öl — Gos Opið frá kl. 9.Lokað kl. 23.15 Pantið tímanlega í veizlur. Brauðstofan — Mjólkurbarinn Laugavegi 162. Sími 16012. ÖKUMENN Mótorstillingar Hjólastillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Látið stilla í tíma. & stilling GÚMMlSTIMPLAGERDIN SIGTÚNI 7 — SJiVl! 20960 BÝR TIL STIMPLANA FYRIR YÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM I I I I l I I I ■ I I I ÚTVARP SJÓNVARP ÚTVARP Þriðjudagur 23. september 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp 16.15 Óperutónlist; „Don Giovanni" eftir Mozart 17.00 Stofutónlist 18.00 Þjóðlög 19.00 Fréttir 19.30 Daglegt mál 19.35 Spurt og svarað Þorsteinn Helgason leitar , svars við spurningum hlust- enda um hlustunarskilyrði, . erlendan sjúkrakostnað, -íæknisþjónustu í strjálbýli, ;kristindómsfræðslu o. fl. 2Q.50 „Hetjan“, síðari hluti sögu eftir Karenu Blixen 21.15 Kórsöngur: Finnski há- 'skólakórinn syngur finnsk lög 21.30 í sjónhending Sveinn Sæmundsson talar -Við Gunnar og Kristján Kristjánssyni um ferð Gottu til Grænlands 1029; — ann- ar hluti viðræðnanna. 22.15 Frá Berlínarútvarpinu 22.30 Á hljóðbergi fýorsku rithöfundarnir Tarjei Vesaas og Haldis Moren Vesaas lesa úr verkum sín- um í Norræna húsinu 11. þ.m. Miðvikudagur 24. september 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp 16.15 Tónlist eftir Sergej Rakhmaninoff 17.00 Norræn tónlist 18.00 Harmonikulög 19.30 Tækni og vísindi Páll Theódórsson eðlisfræð- ingur talar um þrívetnismæl ingar og aldursákvarðanir hveravatns. , 19.50 íslenzk píanótónlist: Jórunn Viðar leikur eigin ! tónsmíðar. j 20.15 Sumarvaka 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi“ eftir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les þýð- ingu sína (2). 22.15 Kvöldsagan; „Ævi Hitlers“ 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. SJÓNVARP Þriðjudagur 23. scptember 20.00 Fréttir 20.30 í brennidepli. Umsjón Haraldur J. Hamar. 21.05 Á flótta. Hundeltur mað- ur. 21.55 Iþróttir. Evrópumeistara- mótið í frjálsum íþróttum. 23.10 Dagskrárlok. í. Miðvikudagur 24. september 20.00 Fréttir 20.30 Hrói höttur. Barn að láni 20.55 Langt yfir skammt. Borgarbúar leita friðsældar í faðmi náttúrunnar en stund um langt yfir skammt. 21.10, Kemur dagur eftir þenn- an. (Tomorrow is Another Day). Bandarísk kvikmynd frá 1951. Leikstjóri Felix Feist. Ungur maður hefur verið látinn laus eftir átján ára fangavist. 22.30 Dagskrárlok. VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.