Alþýðublaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 13
 ar jr IÞSOTTIB Ritstjóri: Örn Eiðsson ÍR-ingarunnu 15 i greinar af 17 I i □ Unjgli'ngameistaramót Rey'kjavíkur í frjálsiþróttuim fór fram á Melavellinum dag ana 10. og 11.9 1969. Kepp- endur voru m'eð færra móti, m. a. vanta'ði landsliðsmann inn Bjarna Stefánsson, KR. ÍR-ingar voru sigursaelir, unnu 15 greinar af 17. Úrslit: FYRRI DAGUR: 100 m. hlaup: Elías Sveinsson ÍR 11,7 Finnbj. Finnbjörnss., KR 12,0 Borgþór Magnússon KR 12,2 Sigfús Jónsson ÍR 12,8 Sig. Kr'stinsson ÍR 13,2 1500 m. hlaup: S’gfús Jónsson ÍR 4:42,7 Björn Þ. Þórðars. KR 5:24,8 Þrístökk: Friðrik Þór Ósikarss. ÍR 13y64 Borgþór Magnússon KR 12,27 Hróðmar Helgason Á 11,90 Kringlukast: EHas Sveinssnn ÍR 34,86 Sbefán Jóihannsson, Á 33,00 Grétar Guðmundss. KR 32,30 Finnbj. Finnbjörnss. ÍR 27,23 I EVERTON OG QPR HAFA FORYSTU I 11. OG 2. DEILD I 4x100 m. boðhlaup: ÍR a-sveit ÍR þ-syeit Hástökk: EMas Sveirisson ÍR Hróðmar Helgason Á Friðrik Þór Óskarss. ÍR Finnbj. Finnbjörnss. ÍR 48,0 53,4 1,85 1,75 1,70 1,50 Spjótkast: Elías Sveinsson ÍR 47,02 Stefán Jóbannsson Á 46.72 F'nnbj. Finnbjörnss. ÍR 46,09 Grétar Guðmund'ss KR 38,50 Ósfcar Jaikobsson ÍR 38,38 SEINNI DAGUR: l 200 m hlaup; Finnbj. Finnbjörnss. ÍR 24,5 Elías Sveinsson ÍR 24,8 Friðrik Þór ÓSkarss. ÍR 24,8 Sivifús Jónsson ÍR 27,0 Ágúst Böðvarsison ÍR 28,8 IflOo m. boðhlaup: JR a-sveit ÍR b-sveit 2:20,0 2:34,4 400 m. hlaup: Sigfús Jónsson ÍR 56,4 _ Stefán Jóhannsson Á 56,7 1 Hróðmar Helgason Á 59,7 I Bjarni Hálbonarisson ÍR 60,8 I 110 m. grindahlaup: Borgþór Magnússon KR 16,3 | Hróðmar Helgason Á 16,7 Friðrilk Þór Ósfcarss. ÍR 17,0 S Elías Sveinsson ÍR 17,3 I Langstökk: Friðr fc Þór Óskarss. ÍR 6,58 I Hróðmar Heigason Á 5,75 | Kúluvarp: Eöfas Sveinsson ÍR 12,03 Grétar Guðmundlss. KR 11,06 ' Stefán Jóhannsson Á 10,44 I Óskar Jaikobsson ÍR 8,82 | 800 m. hlaup: Sigfús Jónsson £r 2:09,7 Biarni Háikonarson £r 2:18,2 Björn Þ. Þórðarson KR 2:30,7 ' 400 m. grindahlaup: Borgþór Maignússon KR 60,2 Hróðmar Helgason Á 66,2 Stangarstökk: EMas Svein'sson ÍR 3,10 Friöriik Þór Óskarss. ÍR 2,90 S'g. Krjstjlánsson ÍR 2,80 Tómas Baldivinss. ÍR 2,70 Finnbj Finnbjörnss. ÍR 2,60 Sleggjukast: Elías Sveinsson ÍR 42,15 Stefán Jóhannsson Á 39,18 68,06 m. Bruck varð annar á Evrópumótinu eins og kunnugt er, kastaði þá 61,01 m. Norðmenn unnu Dani! Ricfcy: 68,06 m. □ Svíinn Ricky Bruck setti nýtt Evrópumet í kringlukasti á móti í Malmö í gær, kastaði □ Norðmenn sigruðu Dani á Ullvaal í knattspyrnu í gær með 2 mörkum gegn engu. — Þetta er fyrsti sigur Norð- manna yfir Dönum í þrjú ár. I Sigurinn kemur mjög á óVart, þar sem lið Norðmanna hefur j ekki þótt sterkt í ár. Norðmenn . unnu okkar landslið með 2:1 í sumar eins og kunnugt er. | Enska knattspyman. Everton 11 22- 8 19 Bolton — Portsmouth 0-1 20. sept. 1969. Derby 11 19- 4 18 Bristol City — Norwich 4-0 1. deild: Liverpool 11 25-11 18 Carlisle — - Preston 1-0 Arsenal - Manch. Ut. 2-2 Wolves 11 19-16 14 Charlton — - Birm. 0-1 Cryst. Pal. - W. Brom. 1-3 Leeds 10 18-11 13 Leicester - —! Huddersf. 1-1 Derby - Tottenham 5-0 Stoke 11 17-15 13 ■ Oxford — Middlesbro 1-1 Ipswich - Everton 0-3 Coventry 11 14-13 13' Q.P.R. — Swindon 2-0 Leeds - Chelsea 2-0 Tottenh. 11 17-18 13 Sheff. Utd. — Cardiff 1-0 Liverpool - Stoke 3-1 Man. City 10 18-10 11 Manch. City - Cov. 3-1 Arsenal 11 11-12 11 Q. P. R. 10 23- 9 17 Southampt. - N-castle 1-1 Man. Utd. 11 14-17 11 Sheff. Utd. 11 19- a 16 Sunderl. - Nottm. 2-1 Blackburn 10 13- 4 13 W. Ham. - Sheff. Wedn. 3-0 2. deild; Leieester 10 16-10 13 Wolves — Burnley 1-1 Aston Villa — Hull 3-2 Huddersf. 11 16-10 13 Blackburn - — Millwall 4-0 Cárdiff 10 12- 9 12 Staðan er nú : Blackpool - — Watford 0-3 Carlisle 10 15-14 12 □ Keppnin er hörð í alþjóðakeppni í frjálsum íþrótt- um. Þessi 25 ára kona, Ameli Koloska-Iermeyer, sem er v.þýzkur meistari í spjótkasti kvenna og hefur kastað lengst 59.86, var ekki meðal 10 beztu á EM í Aþenu. Sigurvegarinn, Nemeth, Ungverjalandi, kastaði 10 sm. styttra en Isermeyer á bezt. Á mynd- inni sést Isermeyer. Handknattleiks- æfingar Víkings í vetur Knattspyrnufélagið Víkingur. Handknattleiksðeild. Æfingatafla veturinn 1969—1970. Réttarholtsskólinn; Kvennaflokkar; 2. flokkur b) og 3. flokkur: Sunnudaga kl. 9,30—12,00. Meistarafl., 1. fl. og 2. fl. a: Þriðjud. kl. 19,50—21,30. — Laugard. kl. 14,40-15,30 Karlaflokkar; 4. flokkur; Mánudaga kl.. 19,00—19,50 4. flokkur: Fimmtud. kl. 18,10-19,50 3. flokkur: Mánudaga kl. 19,50-20,40 3. flokkur: Föstud. kl. 19,50-21,30 Meistaraflokkur, 1. og 2. flokkur: Mánudaga kl. 20,40-22,20 Meistaraflokkur, 1. og 2. flokkur: Fimmtud. kl. 19,50-21,30 íþróttahöllin, Laugardal; Karlaflokkar: Meistaraflokkur, 1. og 2 flokkur; Þriðjud kl 21,20-23,00 ■ B 'í í Félagsmenn eru áminntir um að mæta stundvíslega á æf- ingar. — Stjómin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.