Alþýðublaðið - 23.09.1969, Page 16

Alþýðublaðið - 23.09.1969, Page 16
Alþýðu Maðið Afgreiðslusími: 14900 Ritstjómarsímar: 14901, 14902 Auglýsingasími 14906 Pósthálf 320, Reykjavík. Verg í lausasölu: 10 kr. eintakið Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði | Ifr prófessor I I T\/T<arvn +r>rr»ól Dvóðim' Sögunefml Þingeyinga. Taliff frá vinstri: Páil Þorleifsson, Gísli GuSmundsso, n, Þórir Baldvinsson, Snær Jóhannesson, IndriSi IndriSason, höfundur verks ins, Sæmundur Friffriksson og Jónas Kristjánsson, formaSur nefndarinnar. Ættir Þingeyinga Reykjavík VGK. □ Sögunefnd Þingeyinga hef ur gefið út fyrstu bókina í verki, sem ber nafnið Ættir Þingeyinga, en alls er áætlað að verkið verði 6—8 bindi. í verkinu verða til ættar færðir allir fæddir Þingeyingar, sem á lífi voru 1&50, ásamt niðjum sínum, og skipt í þætti eftir því sem ættir rekjast saman. Verkið er samið úr og byggt á ættfræðasafnl Indriða Þórkels- sonar.á Fjalli, en Indriði son- ur hans hefur unnið það verk. Ætlazt er til að eitt bindi komi út árlega unz verkinu er lokið. Indriði á Fjalli vann um ála- tugi að söfnun heimilda um þingeyskar ættir, sögu jarða og ábúendatal, ásamt ýmsu fleiru um sögu og mannfræði héraðs- ins. Nýtur sögunefndin nú þess Framliald á bls. 15. □ Menntamálaráðuneytið liefi ur sett dr. Guðmund Eggerts- son prófessor í almennri iíf- fræði í verkfræði- og raunvis- indadeild Háskóla íslands unfi eins árs skeið frá 1. septembeE 1969 að telja. Þá hefur ráðuneytið skipaS dr. Vilhjálm Skúlason dósent I lyfjafræði lyfsala í læknadeild frá 1. september 1069 að telja, en sett Þorstein Þorsteinsson, mag. scient, dósent í lífefria- fræði í verkfræði- og raunvís- indadeild og Örn Helgasoit, mag. scient., dósent í eðlisfræði í sömu deild, báða um ein3 árs skeið frá 1. september 1969 að telja. — . i Gylfi í opinbera □ Dr. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, og kona hans fóru í gær í opinbera heim sókn til Ungverjalands í boði menntamálaráðherra Ungverja. Heimsókninni lýkur sunnu- daginn 28. þ.m. Umísngsmikií sýnlng í vændnm veröld innan veggja □ HEIMILIÐ — „veröld innan veggja“ nefnist umfangs- mikil sýning, sem ætlunin er að haldin verði í Sýningahöll- inni í Laugardal 22. maí til 7. júní á næsta ári, á vegum Kaup- stefnunnar. Tilgangur sýningarinnar, sem verður hin fyrsta sinnar teg- undar hér á Iandi, er að gefa landsmönnum kost á að kynn- ast á einum stað framboði allra þeirra hluta, sem bústofn og rekstur nýtízku heimilis varð- ar. í flestum stærri borgum álf- unnar, er árlega efnt til slíkra sérsýninga um heimilishald, og njóta þær stöðugt aukinna vin- sælda. Hin árlega sýnig „Ideal Home“ í London er til dærnis að venju mest sótta sýningin þar í borg. ★ SÝNINGARAÐILAR OG SÝNINGARMUNIR Undirbúningur að sýningu þessari hefur staðið yfir frá því snemma á þessu ári og hef- ur boð um þátttöku nú verið sent um 600 íslenzkum fram- leiðendum, innflytj endum og Framh. á bls. 4 Nýr markaður kannaður yfra: Sölíuð grálúða send utan tíl reynslu Reykjavík VGK. □ Send hafa verið utan til Brussel sýnishorn af saltaðri grálúðu, sem hugsanlega er upp haf að sölu þessarar vöru þang- að, en hingað til hefui grálúða einungis verið flutt úi landi fryst. Takist samningar um sólu á saltaðri grálúðu til útlanda liefur það í för með sér nokkra kosti fyrir okkur, umfram það að selja hana úr landi frysta. Sem kunnugt er, hefur mikið magn af grálúðu veiðst við landið i sumar. Kaup og hagsýsluskrifstofan í Reykjavík tók að sér í um- boði nokkurra útgerðarmanna að-- athuga grundvöll fyrir markað fyrir saliaða grálúðu í Evrópu og fór starfsmaður fyrirtækisins, , Guðlaugur Tryggvi Karlsson, hagfræðing- ur, utan ti) Brussel í fyrri viku í þeim erindagjörðum. Guðlaugur sagði í viðtali við blaðið í gær, að útflutningur Frh. á 15. síðu. Guðlaugur Tryggvi Karlsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.