Alþýðublaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið 23. september 19G9 5 Alþýðu falaðið Iðnaður í sókn Það leynir sér ekki, að íslenzkur iðnaður er í sókn. Viku eftir viku hafa borizt freignir af nýjum átökum í framleiðslu og sölu verksmiðjanina og nýr andi foj'artsýni ríkir. Kaupstefna fataiðnaðarins var glæsilegri og leididi til meiri söl’u en nokkru sinni fyrr. Hin gamla vantrú á íslenzkum fatnaði er horfin. Hann stenzt saman- fourð við 'hvað, sem er. Iðnsýningin í Færeyjum markaði tímamót. Að vísu éru Færeyjar ekki stór markaður, en (hann getur haft [þýðingu fyrir okíkur. Færeyingar eru vanir góðum vörum frá Danmörku og Bretlandseyjum og þeir lýstu undrun yfir gæðum og fjölbreytni íslenzka iðnvarn- ingsins. Sýning húsgagnaiðnaðarin's er enn eitt stórátak, Bem sýnir stórstígar framfarir und'anfarinna ára, enda hefur sú iðngrein vafalaust útflutningsmögu- leika. Útflutningur á ullar- og skinnavöru hefur aldrei verið meiri, og nú er hugsað til að selja kuilidaskó úr landi. Eikki hefði því verið ispáð um skóiðnað okkar fyrir fáum árum, en með sérhæfingu er þetta hægt. Jafnvel bílalakk er flútt út frá íslandi. Allt þetta ber vott um nýjan þrótt iðnaðarins. Er énginn vafi á því, að síðasta gengisbreyting hefur stórbætt stöðu iðnaðarins, gert erlenda samkeppnis- vöru dýrari og skapað útflutningsmöguleika. Er rétt að minnast þess, að til að hagnýta nútíma tækni verð- ur undantekningarliítið að framleiða í stærri stíl en 200.000 manna markaður getur tekið við. Undanfarin ár hafa orðið miklar breytingar á grundvallarskilyrðum iðnaðar í mörgum grannlönd- um okkar. Ný tækni og breyttar aðstæður ásamt Stærri mörkuðum, hafa leitt til þess, að einstaka iðn- grein hefur hnignað eða hún hætt störfum, enn aðr- ar hafa blomgazt og nýjar greinar komið til skjal- anna. Má ekki mæna á það, sem miður 'hefur farið, jþegar vísvitandi er stefnt að uppbyggingu nýrra iðn- greina, sem eru miklu meiri og veita miklu fleira fólki atvinnu. Bygging álversins er að sjálfsögðu stærsta átak á sviði iðnaðar, sem gert hefur verið hér á landi. Nú heyrast ekki raddir þeirra mana, sem börðust gegn þeirri framkvæmd, heldúr þykir öllum hugsandi tmönnum sjálfsagt að hraða nýjum virkjunarfram- kvæmdum og freista þess að koma upp fleiri fyrir- tækjiun í orkufrekum iðnaði. Þar á meðal verður án efa mikil stæ'kkun áburðarverksmiðjunnar, sem lengi hefur verið undirbúin. Framtíðarafkoma íslendinga byggist á hraðri og hagstæðri þróun iðnaðar af öllu tagi, fiskiðnaðar, nið- ursuðuiðnaðar, matvælaiðnaðar. ullar- og 'skinnaiðn- aðar, efnaiðnaðar, málmiðnaðar og svo framvegis. Þjóðfélagið á eftir að gera margt til að stuðla að þeirri þróun, en síðustu vikurnar hefur stefnt mjög iréttaátt. Fmntvasmdsstjárl: I»órir SinwmiilMM» Bitstjóri: Krútján Ыni ÚUIssoa UbJ FrítUitjóri: Sicnrjáa Jéhmastm Anglýsinp»tJ4ri: * Slgnrjón Ari SiforjóiUMa ÚtfefaacU: Nfja íitgiíafflagiB FrcnamiSja MMSubhMan Skólinn að Löngumýri 25 ára □ Hinn 1. október n.k. verS- ur Húsmæðraskóli kirkjunnar, Löngumýri settur í 26. sinn. Skólasetningin verður jafn- framt 25 ára afmælishátíð skól- ans og þar munu eldri sem yngri nemendur og velunnarar skólans mæta til að minnast þessara merku tímamóta. Svo sem kunnugt er stofnaði frk. Ingibjörg Jóhannsdóttir skólann á föðurleifð sinni. Hún rak hann sem einkaskóla hátt á annan áratug, en árið 1962 afhenti hún skólann Þjóðkirkj- unni að gjöf. Frk. Ingibjörg stjórnaði skólanum sjálf þar til fyrir tveimur árum að írk. Hólmfríður Pétursdóttir tók yið en frk. Ingibjörg lét af störf- um vegna variheilsu. Frk. Ingibjörg grundvallaði skóla sinn í upphafi á mikilli reynslu og þekkingu og lagði áherzlu á að gefa nemendum skóla síns trausta, alhliða menntun. Þeirri stefnu hefur trúlega verið fylgt alla tíð. Og Húsmæðraskóli kirkjunnar á Löngumýri stendur í dag í fremstu röð íslenzkra húsmæðra skóla. Hann kenriir allar grein- ar húsmæðranámsins, en auk þess eru kennd kristinfræði., Lögð er áherzla á að verið er. að móta verðandi húsmæð’jr og mæður til hins vandasama hlutverks, sem þeirra bíður í þjóðfélagi nútímans. Og nú á þessum merku tíma- mótum er gleðilegt til þess að vita, að vel er að skólanum.bú- ið til þess að hann megi þjóna þessu hlutverki. Húsnæði skól- ans hefur verið endurnýjað og lagfært og er hlýlegt og aðlað- andi. Ennfremur er verið að leggja grundvöllinn að nýjum byggingum, heimavist, er verð- ur fyrsti hluti nýs skólahúss. Og enn sem fyrr hefur skólinn ágætum kennurum á að skina. Eldri sem yngri nemendur og velunnarar skólans eru vel- komnir að skólasetningunni og hefur nemendasamband skólans í huga að efna til hópferðar úr Reykjavík. Þeir, sem hugsa íér að notfæra sér þá ferð evu beðnir að hafa samband við frk. Sigurlaugu Eggertsdóttur, Skip holti 53, Reykjavík, en aðrir eru beðnir að tilkynna skóla- stjóra komu sína. — Bifreið ekið á hús Reyki avik — HEH □ í gæríkvöldi vildi það slys til 'á Alkureyri, að biifreið var ekið á hús þar í bæriuim. Einn maður var í bifreiðinni og er talið, að hann hiafi veilkzt slkyndileiga og fengið aðsv'f. Maðurinn var á leið heim til sín frá vinnu sinni, Bifre'ðin slkemmdist ndklkuð við árelkst urinn, en maðurinn var lagð ur inn á sjúkrahús. — Skrifstofusiúlka óskast við bókhald. Verzlunarskóla- eða Samvinnuskólamenntun æskileg. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsilngum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 30. þ.m. Skrifstofa Rannsóknastofnana atvinnuveganna, Skúlagötu 4. Tilboð óskast í lögun lóðar Á.T.V.R. við Dragbáls. Um er að ræða jöfnun lóðar, girð- ingu, malbikaða vegi, gras'fleti, gróðurreiti og framræslu. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 1.000,— skilatryggingu. Tilboð verða opnuð mánúdáginn 29. sept- ember n.k. Náimsflckkar Reykjavíkur taka til starfa um n.k. mánaðamót/ Imnritun hefst 26. september n.k., o'g verður nánar auglýst þann dag. Upplýsingar eru veittar í fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjamargötu 12, sími 21430. TILKYNNING Vér viljum hér með vekja athygli heiðraðra viðskipatvina vorra á því, að vörur, sem liggja í vörugeymslúhúsum vorum, em ekki tryggðar af oss gegn bruna, frostum eða öðr- um skemmdum og ’liggja því þar á ábyrgð vörueigenda. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.