Alþýðublaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 23. september 1969 MINNIS- BLAÐ BÓKABÍLLINN Sími bókabílsins er 13285 Kl. 9—12 f. h. Viðkomustaðir: Mánudagar: ÁrbæjaHfejör, Árbæjarhverfi icl. 1.30—2 30. (Börn), Ausiturver, Háaleitis braut 68 ki. 3.00—4.00. Mið- bær, Háaleitábraut 58—60. Kl. 7.15—9.00. Þríðjudagar: Blesugróf M. 2.30—3.15. Árbæjarkjör. Ár- bæjarhverfi IM. 4.15—6,15. Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00 —8.30. Miðvifcudagar; Álftamýrar skóli. Kl. 2-00—3.30. Verzlun in Herjóifur M. 4.1'5—5.15. Kron við Stakkahlíð M. 5.45 —7.00. Mi ðvik udagsfcvöld. Breiðholtskjör. Kl. 20.00— 21.00. Aukatími aðeins fyrir fullorðna. Fimmtudagar. Laugalæfcur við Hrísateig kl. 3.45—4.45. Laugarás, Kleppsvegur M. 7.15—8.30. Kl. 5.30—6.30 Dal braut. Föstudagar. Breiðholtsifcjör, Breiðholtshverfi kl. 2.00— 3 30. (Börn). — Skildinganes búðjn, Sfcerjafirði kl. 4.30— 5.15. Hjarðarhagi 47, kl. 5.30 —7.00. FLUG Millilandaflug. Q ,;Gullfaxi“ fór til Lundúna kl. 08:00 í morgun. Væntan- legur aftur til Keflavíkur kl. 14:15 í dag. Vélin fer til Kaup- mannahafnar kl. 15:15 í dag, og er væntanleg aftur til Kefla- víkur kl. 23:05 frá Kaupmanna höfn og Osio. | „Gullfaxi“ fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. j • ! Innanlandsflug. ; í dag er áætlað að fljúga til ; Akureyrar (3 ferðir) tii Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Horna fjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða j og Sauðárkróks. j ;Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) tíl ; Vestmannaeyja (2 ferðir) til Húsavíkur, ísafjarðar, Patreks- ' fjarðar og Sauðárkróks. Fiugfélag íslands h.f. HEIMILIÐ Framhald af bls. 16. seljendum þeirrá vara sem ætl- að er að á sýningunni verði og greindar eru í sérstakri vöru- flokkaskrá. Vöruflokkar þessir fela í sér allar tegundir húsgagna og inn réttinga, raftækja, hreinlætis- tækja, ljósabúnaðar, hitatækja, búsáhöld, gluggatjöld og teppi, sauma- og prjónavélar, menn- ingartæM svo sem sjónvarps- og útvarpstæki, hljóðfæri, list- munir, og skrautvörur allskon- ar, hreinlætis- og snyrtivörur, ýmiskonar þjónustu við heimil- ið, bækur, blöð o. fl. Auk þess er ráðgerð, einnig að nokkru leyti á útisvæði, sýning á tækjum til garðrækt- ar, viðlegubúnaðar svo sem tjöld, sumarhús, bátar, veiði- tæki, garðsundlaugar o.fl. Loks er ráðgert að bjóðá til sýning- ar á nýjustu gerðum bifreiða. Á i>:Vegum isýninlgaratjórnar verður komið fyrir sérsýningu í anddyri sýningarhallarinnar á þróun heimilishalds hér á landi með sýningar munum, töl fræði og myndum. ★ KYNNING OG FYRIRKOMULAG Sýningarstjórnin mun kapp- kosta að gera sýninguna eins aðlaðandi fýrir gesti hennar og unnt er. Ætlunin er að alla daga sýningarinnar verði eitt- hvað um að vera, svo sem sýni- kennsla, fyrirlestrahald um ýmis sérsvið heimilishalds og skyld málefni, skemmtiatriði o. fl. — Veitingasalur verður starfræktur í húsinu og verður hann skreyttur með sölusýn- ingu listaverka. Sýningin verður opnuð með ræðu viðskiptamálaráðherra, sem er verndari hennar, að viðstöddum 600 boðsgestum. Verzlunarráð íslands, Félag ís- lenzkra Iðnrekenda og borgar- stjóri Reykjavíkur hafa heitið sýningunni aðstoð sinni, en for- seti íslands mun verða við- staddur „opnun sýningarinnar. Auk margvíslegs íslenzks kynningarefnis, hefur verið gefinn út kynningarpési um sýninguna á ensku fyrir erlenda f ramleiðendur með umboðs- menn hér á landi, svo og aðra, en nokkur erlend fyrirtælci hafa þegar látið í ljós áhuga á þátttöku. Sýningarstjórnin mun einnig leitast við, í samráði við sýnendur og erlend markaðs- fyrirtæki að kynna sýninguna og innlendar framleiðsluvörur hennar gagnvart hugsanlegum •erlendum kaupendum. Þá eru og upplýsingar um sýninguna í erlendu kynningarefni Flug- félags íslands. ★ VAXANDI ÁHUGI Á SÝNINGUM Sýningar sem tæki til nánari □ Maður áleit nú svona í fyrstu að allur þessi hópur lögfræðinga, sem útskrifast á færibandi hérlendis kæmu í veg fyrir svik og pretti. Þeir virð- ast liins vegar aldrei grassera meira en nú. — — Mér er aldeilis ómögulegt að fatta hvers vegna kallinn hefur pantað einkaviðtal við formann námsleiðanefndar. — Ég myndi ekki tala við stelpu, sem er alveg eins og strákur . . . samskipta seljenda <og neyt- enda, hafa farið mjög í vöxt erlendis sem hér á landi. Má benda á að aðsókn að þeim fjórum stóru sýningum, sem haldnar hafa verið í Sýninga- höllinni frá því árið 1966, hef- ur verið um 50.000 gestir að meðaltali, sem er mjög há gesta tala, jafnvel miðað við ýmsar stórsýningar erlendis. Kaupstefnan sem skipulegg- ur þessa sýningu hefur staðið fyrir 7 sýningum hérlendis á undanförnum árum, þar af 3 stórsýningum (í Miðbæjarbarna skólanum, barnaskóla Austur- bæjar og í Sýningahöllinni) — <Hefur hún einnig annast milli- göngu um sýningarhald á er- lendum vettvangi og mun gera það framvegis í auknum mæli. ★ SÝNINGARSTJÓRN Sýningarstjórn sýningarinn- ar HEIMILIÐ — „Veröld inn- an veggja“ skipa: Gísli B. Björnsson, teiknari, Ragnar Kjartansson, frkvstj. og Hauk- ur Björnsson, frvkstj. og veita þeir allar nánari upplýsingar um sýninguna, svo og skrifstofa Kaupstefnunnar í Pósthús- stræti 13, símar 10509 og 24397. Verði sýningin til þess að auka samband neytenda og selj enda og auka smekkvísi og hagkvæmni í heimilishaldi landsmanna er tilgangi hennar náð. —. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðír miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir .smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 • Sími 38220 FASTEIGNAVAL '1/ 4 ■Jj in nui cja ryyolcl SJ.RS. BARNASAGAN : AFMÆLISGJÖFIN Karen fhló og grét, fhvílíkur dásemdar afmælisdagur. Það var enginn vafi á því, að hún 'hafði vterið bæn- (heyrð. — Má ég leika mér eins óg ég vil við bömin og sýna þeim dótið mitt? spurði hún, — og gefa þeim 'eitthvað? — Þú mátt gera það, sem þú vilt, sagði m'amma íhennar, — og hér eftir skaltu fá að leika þér allan daginn við þau, alla daga, eins og þú vilt. Þegar börnin komu, voru þau dálítið feimin, en hún fór fljótt af þeim, og þegar þau voru húin að fá eins 'Og þau gátu í sig trioðið af ávöxtum, kökuim og súkku- laði og fá allar gjafirnar, sem Karen gaf þeim, voru þau yfir sig glöð og kát. — Það er alveg eins og við eigum afmæli lika, sögðu þau ihvert við annað. — Aldrei skulum við kalla 'hana FÍNU Karen fram ar, hún, sem er bara lítil stúlka eins og við, hvísluðu stúlkurnar. En allra ánægðust var litla telpan í fátækasta hús- inu, hún, setm hafði fengið rauðu gljáskóna hennai' Karenar, og aðra brúna, til að vera í hversdags. Þetta var al'lra hezti afmælisdagur, sem Karen ihafði átt. Og þegar hún hafði kvatt öll börnin eftir að þau voru ‘búin að klifra, fara í parís, l'eika Köttur og mús og margt fleira, stóð hún við garðshliðið og veifaði, þar til hana verkjaði í handlegginin. —Sjáumst á muorgun! kölluðu telpumar til hennar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.