Alþýðublaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 12
12 Alþý&ublaðið 23. september 1969 AÐ SKILJA □ Það kiannast margir við Nínu og Friðrik. Þau hafa einu sinni komið hingað til lands og voru kölluð „calypsrrsöngvararnir“ eftir þess tíma nýjustu tízku. Nú nýlega urðu aðdáendur þeirra skelfingu lostnir, er sú fregn barst, að Friðrik hefði í hyggju að sigla í tveggja ára hnattferð — án Nínu. Nú þótti ekki þurfa frekar vitnanna við. Hjóia- bandið komið á heljarþrömina og þessi tveggja ára fjarv'era Friðriks væri til þess eins gerð að sannreyna hvort hann gæti lifað án Nínu eða ekki. í»á var gerð hertferð að Nínu til að grennslast um hvort fótur væri fyrir þessum sö'gu sögnium. Hún bnást ðkvæða við og sagðist fufllv.'ssa viðstadda uimi að þáu Friðrik hefðu aldlrei 'verið hamin'gjusamari, en það vildi þannig tlli að manninn sinn hetfði alla ævi dreymt um að kotaajst í sl'íktt ferðalag sem hann hefði nú á prjón- unsum. Og það væri efkikert til fyrirstöðu að þessi igiamli draumiur hans gæti rætzt. Hinsvegar væri ástæðan til •þess að hún færi eklkl með honum sú að börnunum. væri etóki bollt að lendia á slitóu tflakki, þess végna ætflaði húh að búa þe’m róöbegt heimili í Londo'n og bíða eftir Friðriik, þvi einhvemtímia hljóta þess- ir tuttugu eða tuttugu og sex mánuðir að h'ða, sagði Nína. Friðriik hefur sjálfur látið srníða stkip s tt, ber það matfn ið „Aigosa“ eftir gcimllu hiljóð tfæri — einskonar tvöfaldri tflautu. Reynsluiferð síkipsins verð- ur á milli Englands og Sp'án ar, síðan verður siglt Iítls- háttar um Kyrrahafig áður en stetfnan verður tekin um- hverfis hnöttinn. Þegar ferðinni er lofcið seg ist Friðrik hlaflcka t:l að ttóarna heim aftur og hetfja söng að nýju ásamt Nínu Nína er nú 36 ára. fædd í Danmörku, gekk í . sitóóla í Ameríku og lítiÍLshálttar í ; París. Hú^ ’hetfur góða sópran röddpg öls'kar söng og hljöð tfærafeíátt. lána sem fullu natfni heitir 'Nírfe. MÖller Hasselbalah —- gifltet' ung Hugo Wessel synl hertogaynjunnar atf Leinster. Hjiónabandið varð etóki ham. ingjusamt og þau skildu. Bkflci löngu seinna hitti hún .garnilan vin og æslkuíé- lagia "fFriðrik van Paliandt, sam yar sonur hollenSks ræð ismahps. Nina endumýjaði . fyrriívináttu við þennan tæp lega ítveggja metra háa Ijós- 'hærðþ. ,mann, sem var nýkoim •inn iifrá Trinidad þar œm hamí, hatfði lagt stund á landi i ibúnaðanfræði og stofnað jatfn framt sina eigin caflypsolhljóm sveit. Friðrik statók upp á því að þau byrjuðu að syngja sam- an og komu þau fyrst fram op inberlega 1 júlí 1957, í Kaup mannahöfn. Síðar — eins og í’ öllum góðum æviutýrum — giiftust þau og haifá nú eígri- azt þrjú börn, Nicolas 7 ára, Kirsu 5 ára og Önnu Maríu 3ja ára. „Það er alltaf til staðar ögn af sígaunáblóði í hverri manneskju“ heldur Nína á- tfram. Friðrik hefur heltfur etóki farig varhluta af þeirri blöndu. Munu lítóa eklki flest- ir karílmen'n geta hugsað sér ævintýraferð umhveiifis jörð ina — án konu sinnar. Ég bíð róleg þar til hann kemur til baka og ég er fús t’l að kveðja hann í þetta sinn, þvi ég veit að haun verð ur fyrst fyllilega hamingju- samur, er hann hefur upp- flifað þessa tferð. Að þetta tveggja ára ferðalag Friðrilks sé prótfsteinn á hjónabandls- thamingju okkar er ómerfci- (l'egt slúður. — Hvorugt öklk- ar efast um kærleikinn til hins. — si&amxsi Almennur fundur □ Sunnudaginn 2S. septem- ber n.k. fer fram atkvæða- greiðsla meðal hafnfirzkra kjós enda um það, hvort veita beri vínveitingaleyfi í Hafnarfirði. Hefur 15 manna framkvæmda nefnd andstæðinga vínveitinga leyfisins boðað til almenns borgarafundar um málið í Bæj- arbíó á fimmtudagskvöldið 25. september og hefst hann kl. 8,30 e. h. Flutt verða stutt ávörp 'og síðan fara fram frjálsar um- ræður. — um vín Öllúm hafnfirskum kjósend- um eB-heimill aðgangur, meðan húsrújn leyfir. — Þá kemur út á fimmtudaginn sérstafltt blað í tilefni atkvæða- greiðsflunnar gefið út af fram- kværrtianefndinni, en hún er skiptið þessu fólki: — Árni Gunnlaugsson, hrl. Eiríkur Pálsson, forstjóri Elín Eggerz Stefánsson, frú ÍEster Kláusdóttir, frú Finnur. Torfi Stefánsson, stud. •ft' jpr. ,r Guðrún Guðmundsdóttir, frú Gunnlaugur Guðmundsson, toll gæzlumaður Hermann Guðmundsson, 1 Jakobína Mathiesen, frú Jón Vignir Karlsson, kerfis- fræðingur Matthías Á. Matthiesen, hrl. Ólafur Þ. Kristjánsson, skóla- stjóri Páll V. Danielsson, forstjóri Stefán Halldórsson, gjaldkeri Þorgerður Gísladóttir, íþrótta- kennari.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.