Alþýðublaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 15
Al’þýðublaðið 23. september 1969 15 izt, að hefja frysting á land- búnaðarvörum vegna sláturtíð arinnar. Við það væru sjávar- afurðir í mörgum tilfellum úti- lokaðar úr frystihúsum, sem leitt gæti í för með sér, að þeir, sem veitt hafa grálúðu til frystingar, þyrftu jafnvel að leggja niður veiðar. Frá Stýrimannaskólan- um í Reykjavík Haustpróf upp í II. og III. bekk verður hald- ið dagana 27.—30. sept. Skólinn verður se'ttur miðvikudaginn 1. okt. (kil. 10 árdegis. Skólastjóri. NORÐLENDINGAR! NORÐLENDINGAR! H ðalfundir klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR á Mið- Norðurlandi verða á viðkomandi stöðum sem hér segir= 1. Fimmtudaginn 25. sept. á Sauðárkróki — Suðurgötu 3 — kl. 17.00. 2. Fimmtudaginn 25. sept. á Hoifsósi. — Fundársal kaupf. — kl. 21.00. 3. Föstudaginn 26. sept. á Siglufirði — Hótei Höfn — kl. 21.00. 4. Laugardaginn 27. sept. í Ólafsfirði — Tjarnarborg — bl. 17.00. 5. Sunnudaginn 28. sept. á Hvammstanga — Félagsheimilinu — kl. 15.30 6. Sunnudaginn 28. sept. á Blönduósi — Hótel Blönduós — kl. 21.00. DAGSKRÁ fundanna er þessi: I. Ávarp formanns klúbbsins. II. Úthlutun viðurkennmgar- og verðlauna- merkja Samvinnutrygginga fyrir öruggan akstur. III. Frásögn fulltrúa klúbbsins af stofnfundi LKL ÖRUGGUR AKSTUR. IV. Framsöguerindi og umræður um um- ferðarmál. V. Kaffiveitingar í boði klúbbsins. VI. AðalfundlarStörf samkvæimt sambykkt- um klúbbsins. VII. Kvikmyndasýning. STEFÁN JASONARSON frá Vorsabæ, for- imaður Landssamtaka Klúb’banna ÖRUGG- UR AKSTUR og BALDVIN Þ. KRISTJÁNS SON, félagsmálafulltrúi, mæta og tala á öll um funldúnum. Klúbbfélagar og þeir, sem verðlaunamerki eiga að fá, eru sérstaklega hvattir til að sækja fundina! Allt áhugafólk um umferðaröryggismál vel- komið! Stjórnir klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR á Hvammstanga, Blönduósi, Sauðárkróki, Hofsósi, Ólafsfirði og Siglufirði. Framhald af bls. 16. saltaðrar grálúðu væri á tvenn- an máta hagkvæmari fyrir olck- ur. Annars vegar færu frysti- hús á Austurlandi, en þangað hefur mest magn grálúðu bor- Hins vegar hefðu margir út- gerðarmenn aðstöðu til söltun- ar, en ekki frystingar og gætu þeh' nýtt aðstöðu sína til sölt- unar á grálúðh, ’ef markaður fæst fyrir vöruna. Belgar kaupa af okkur frysta grálúðu, salta hana síðan og reykja, pakka í neytendapakkn ingar og nota ofan á brauð og í salöt. Sýnishornin, sem áður er getið, eru nokkrar tunnur, en reynslusamningur verður gerður ef sýnishornin falla í góðan jarðveg ytra. Verð fyrir sal'taða grálúðu yrði að líkind- um nokkuð hærra, en fyrir frysta grálúðu. Ef af samning- um verður, mun grálúðan sölt- uð í tunnur og pækluð hér. ' Mikið magn grálúðu hefar veiðst við ísland undanfarna mánuði og orðið mörgum sjávar þorpum og kaupstöðum bjarg- vættur í síldarleysinu. Ættfræði Fraimlh. af bls. 16 starfs við gerð verksins Ættir Þingeýinga. í ritinu verða margar mynd- ir, einkum af eldri kynslóðum. í fréttatilkynningu frá Sögu- nefndinni segir m.a.: „Að til- efni þessarar útgáfu vill sögu- nefndin nú leita til Þingeyinga heima og að heiman, um endur nýjun fyrri áskrifta og nýja áskrifendur. Ættir Þingeyinga verða rit, er snertir persónulega hvert einasta þingeyskt heim- ili, hvern einasta Þingeying. Það er von og trú sögunefndar- innar, að eftir því megi takast um söfnun áskrifenda. Með á- skrift að Ættum Þingeyinga eru héraðsmenn heimabúandi og burt fluttir að eignast mik- ilsverðar heimildir um ætt sina og persónusögu Þingeyinga.“ Frá verkstjórnar- námskeiðunum Fyrsta verkstjórnarnámskeiðið á vetri kom- 'anda verður haldið sem hér segir: Fyrri hluti 20. okt. — 1 nóv. n.k. Síðari hluti 5. jan. — 17. jan. n.k. Uimsókn'areyðu'blöð og nánari upplýsi'ngar fást 'hjá Iðnaðarmálastofnun íslands, Skip- holti 37. Stjóm verkstjórnarnámskeiðanna. ROME/BEIRUTl RI0DEJANEIR0 L0ND0N BERLIN MANILA ■■■'éc,, Hin nýja Chestetfield filter fer sigurför um allan heim Made in U.S.A. • 2 0 F ILT/ER , C 1 GARETTES NýttChesterfield Filters

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.