Alþýðublaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 8
8 Alþýðufolaðið 23. septemfoer 1969 ALMENN HERSKYLDA Ag ue dans'kildum Skömmum tiíma á msðan borgara'styrj- ö’flin og síðar heimsstyrj- öldin fyrri geisuðu, hefur ökAti vsrið ahnenn herslkylda í Bandlaríkjunuim, fyrr en eft ir 1950. Herútboð hefur síð- an verið aukið eftir börifum, og ákveðið frá einum mlánuði 11 annars. Tæplega annar hver ungur Bandaríkjamaður kiemur til með að gegna her- 'þjónustu, en gildandi her- ikvaðningaiikerfi gerir það að vertkum, að kvaðningin voifir yfir þeim flestum öll æsku- árin. Þetta kenfi er tilvffljana- kennt, flckið og breytilegt. Þegar nýliðas'koðuninni — sem framlkvæimd er á mönn- um á a3dr'num frá 18 til 22 ára — sleppir, eru beir, sem ikiomast í gegn, eklki kvaddir út strax, ef þeir sækja ekki sérs'taklega um það. Skóla- vist, • atvinnuástæður og fleira geta valdið frestun, en ékiki undanþágu. Til að „fylla þann kvóta“, sem herinn hef. iur þörif fyrir, eru kvaddir til menn úr elldri aldurgfloíkik- um. Afleiðinigin er sú, að í hernum er margt eldri manna og niámsmenn geta alOs ekíki tal ð sig hólpna, þó að þ'eir hafi náð þrítugs aldri án þess að gegna herþjónustu. MEÐALALDUR 24 ÁR Útiboðsnefndirnar í ’hinuim1 4000 kvaðningarumdiæmum hafa mjög mismunandi startfs reglur við að styðjast. Netfnd arrnenn eru mjög oft rosíknir menn,- sem hvoriki haf'a sam- úð með né skilning á æslku nútímans. Sitt h'ár gétur víða orðið góð og gild ástæða til ■herlkvaðnin'gar — og stúdlent ar, sem Ijúka lélegum prótf- um eða failia, eiga öðrum fremur á hættu að verða ■kvadd'ir í herinn. Styrjöld'n í Vietnam hefur gert heriþjón'uistunia óvinsælili en nokikru sinni fyrr í Banda ríkj.unum. og menn láta einsk is ófreis'íað í því skyni að sleppa við herþjónustu eða tfá henni frestað, þann'g að meðaialdur herikv'addra er nú um það bil 24 ár Yngstu her mennimir eru oiftast frá fá- tælkium heimilum. sem ekki balfa efni á að veita bömun um frekari menntun Marg'r þeirra eru blölkikiumenn og úr þeirra hópi er einnig mákill hluti þeirra, sem af frjálsum vCija- halda látfram her- mennslkiu' eftir að herskyldu lýkur. Stúdentar hafa hatft forgönigiu um að mótmæl'a þessu fyrirteomulagi. Og hóp ar ö'fgamanna hafa ruðzt inn á útboðb-ikrifstofurnar og eyðilagt gcgn. Þeir, sem kvaddir hafa verjð í herinn, haifa e'nnig gripið til sinna táða og brennt herþjónustu- kort sín opinberlega til að komast hjá þát'ttöiku í hinni óvlflirlýst^ Viietnam-styrjöld. Friðarsinnar dreifa áróðri á meðal hermannanna, og ýms ir hafa meira að segja óhiik- að tekið þátt í mótmæla- gömgum gegn stríði og styrj- aldlarricfcistri. láðoíorin'fbiuim ber saman um versnandi aga og liðhlaupum' fer fjcCg'andi, enda þótt við flesta þe rra sé raunar sterifað „fjarver- andi án leytfis“, en á því er ékiki tckið sérs'taklega hart. SJÁLFBOÐALIÐAR? Bi.ikisstjórn Nixonis' hefur tjéð sig meðmælta því, að öll her skylda verði afnum'n og kom ið á sjál'fboðaþjónustu innan drætt'. Þ'eir. seim hafa hepp'n ina mieð sér, yrðu þá alls eklki kvaddir til h'erþjónustu, nema styrjöld brytist út. Nú gieta hins ve'g'ar allir, s'em eklki eru lcigitega undanþegn ir, átt á hættu að vera kivadd ir í her.nn. i FÆKKUN í HERNUM Nivon forseti hefur fyrir siitt teyti falliz't á chaigkvæmni þ£ss, að mi'lljónir ungra hvorki meira né minna en hernum á nœsta ári í sparn- aðsrsteyni. Sú tala getur jafn vel farið upp í 250.000 ef dregur úr styrjöldum og mannivígum ÓTÆMANÐI MÖGULEIKAR NÍYO'n getur breytt út'boðs- fyriikicmulaiginu, en ekiki af numið sjáufa herskylduna án þess að fá tilstyrte þingsins. on og yldan □ í Bandaríkjunum eru nú upni ráðagerðir um að afnema herskyldu, ef friður kemst á í Vietnam. Og innan skamms er ráðgert, að gefin verði út ný fyrir- mæli um kvaðningu manna í herjjjótiustu. Ráðagerð- um þessum hefur verið vel tekið, bar sem menn gera sér vonir um, að með þeim takist að koma í veg fyrir nýja mótmællöldu meðal háskóiastúdenta og óróa meðal þeirra, sem kvaddir hafa verið í herinn. Myndin sýnir Nixon ávarpa allsherjarþing SÞ, en í þeirri ræðu fór hann fram á aðstoð SÞ tii að leiða styrjöldina í Vietnam friðsamlega til lykta. KENNARASTAÐA Kennara vantar að GaignfræðaslkDlanum í Neskaupstað. Upplýsingar gefur skólastjórinn. Gagnfræðaskólinn í Neskaupstað. Bandarikjahers, en erfitt kann aö vera að fá þær 3.5 miltjónir þermanna, sem hafa þarf undir vopnuim, með því fyrirkoimulagi. Hentugra kann því að virðast að haifa herútboð ektei jafn ailime'nnt og nú er. í stað þess að velja roskna menn í jafn rílkufm mæli og nú er, væri ef til viil steynsamlegra að kveðja tii meira af mönnum umi tvítugt. Yrgi henkvaðningar. kerfið þá eins konar happ- man’na skul'. þurfa að búa við slíka kiveljandi óvissu árum saman, og hann hefur jafn- fraimt gefið fyrirmæli um, að þraða úrbótutm. Til dæmis verður dregið stórlega úr her útboðum á næstu mánuðuim. Þegar hefur verið fækkað í 100.000 hermenn í bandarísk3 her Bandaríkjamianna í Viet nam um 25000 manns og haid ið verður áfram' að kveðja h’erimienn þaðan. heiim. Þá er áformað að fæteka alls um Ef styrjö'ldin í Vietnam held ur áfram, verður heildiur varla farið fram á neinar breyt ng- a. Og jasfnvel á friðartímum munu her'naðarsinnnar og stuðningsmenn þeirra j röð- um stjórnmáiamanna leggj- ast gegn breytingum á núver andi iyfir'komulagi, sem í raun og veru ve tir ótæim- andi möguleika til herútboðs ungra manna. (Arbeiderbladet— J. Anker Nielsen).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.