Alþýðublaðið - 05.01.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.01.1970, Blaðsíða 1
Viðlal við Jón Sigurðsson: Ánægður meö riðsam Mánudagur 5. janúar 1970 — 51. árg. 2. tbl. □ Nú um áramótin voru und- irritaðir samningar miili samn- inganefnda bátasjómanna og út- vegsmanna. í því tilefni lagði Al- þýðubiaðið nokkrar spurningar um þessa samninga fyrir Jón Sigurðs- son, formann Sjómannasambands íslands. NSLA — Hvernig vcru þeir samning ar í stórum dráttum, Jón. sem þ;ð undirrituðuð nú um áramót- in? — Réít er aS geta þe~ ; í by-rj un, að samið var sérstaklega um hlutskipti á grálúðuveiðum. en áður höíðu engir samningar ver ið í gildi um þær veiðar sér- staklega. Var víðast hvar greitt eftir þeim hlutaskiptum, sem gilda á línuveiðum. Hin:; veaar sömdum við sérstaklega um þess ar veiðar, grálúðuveiða’ nar, nú og varð niðurstaða samninganna sú, að hlutaskiptaprósentan var ákveðip 32,5% á báíum undir 150 rúmlestum en 33% á bát- um þar yfir. Er hér um nokkra hækkun að ræða frá skiptnkiör unum á línuveiðum, en eftir þeirri skiptaprósentu hafði áður verið greitt meðan engir sér- stakir samningár voru fyrir hendi um kjör sjómanna við Títan verður að líkii hækkar stöðugt á næstu notað í flugvélar framtíðarinnar og verðmæti þess árum □ Sterkar líkur benda til Jress að hér á landi finn- ist svo mikið niagn af tmálminum títan, að hagkvæmt geti orðið að vinna hann úr jörðu. Málmur þessi er aðallega í gosefnum blágrýtis, aðallega sandi, og er magnið frá einum upp í þrjú prósent. Blaðió hefur þaff eftir áreiff- anlegum heimildum, að erlendur affiii hafi áhuga á að senda hing- að hóp sérfræðinp til nákvæmra rannsókna á títannámi, með vinnslurátt íyrir augum, finnist hér nægjanlegt magn. Þá hefur verið staddur hér á landi júgóslavneskur jarðfræðingur á vegum Sameinuðu þjóðanna og ríkisstjórnarinnar viú rannsóknir á títaninnihaldi jarðvegs ins. Hafði blaðið samband við Þor- leif Einarsson jarðfræðing og sagði hann að niðurstöður Júgóslavans sýndu að mest virðist vera af titani í gosefnum úr Kötlu, og hafi því rannsóknir affallega beinzt aff Mýr- dalssandi. Títan er ekki í mjög háu verði um þessar mundir, það er aðai- lega notað í vissar gerðir af máln ingu, en sterkar líkur benda til að verðmæti þess fari stöðugt hækk- andi á næstu árum því tftan- blanda hefur reynzt mjög vei í eld- flaugum og geimförum. Þá segja sérfræðingar, að hljóðfráar flugvéi- ar framtíðarinnar verði smíðaðar úr hreinu títani, en eins og menn vita er smíði slíkra þota þegar hafin. Þeir kostir títans sem gera það sérstaklega vel fallið til flugvéia- smíði eru, að það er létt, eðlis þyngdin er aðeins 4,5 það tæríst mjö'g seint, auðvelt er að smíða úr því, og ekki sízt það, að bræðslu mark þess er rúmlega 1800 gráð 1 ur. Þar sem kviknar í andrúmsloft- ‘ inu þegar við 1200 gráður er kost | ur títanmálmsins augljós þegar um I er að ræða eldflaugar og hljóðfrá- * ar þotur. Er full ástæða til að kannaðir verði til hlftar allir möguleikar á að komið verði upp títanvinnslu hér | á landi, og ætti að vera enn ríkari ástæða til þess en að setja upp ál- bræðsiu þar sem hráefnið er fyrir hendi í landinu. Einnig má búast við því að á næstu árum komist títan í geysihátt verð og jafnvel stöðugra verð en ái. — ÞG. Títan var notað við smíði Concoírde þotunnar. Fullvíst er talið, að málmurinn komi mikið við sögu þota og geimfara framtíðarinnar. Jón Sigvrðsson. grálúðuveiðar, eins og ég gat um áðan. Hvað viðvíkur kjörum báta- sjómanna almennt, þá var lagt ' fram loforð frá ríkisstjórninni þess efnis að hún mvndi, þegar alþingi kemur saman eftir jóla- frí, leggja fyrir þingið frum- varp að breytingu á lögum um ráðstafanir vegna sjávarútvegs- ' ins, sem samþykkt voru í sam- bandi við gengisfellinguna í fyrra. Með þessari breytingu verði þau 17% af samnings- bundnum hlut siómanna, sem tekin voru af þeirn og látin renna til útgerðarinnar, lækkuð niður í 11%. Af þessum ráð- stöfunum leiðir því 6% hækkun á kaupi sjómanna. Auk þess hafði verið ákveðin veruleg hækkun á fiskverði, eins og Alþýðublað'sð hefur þegar skýrt frá. Sú hækkun ásamt því sem skilað hefur verið til baka af þeim hlut, er sjómenn misstu í kaupi með lögunum frá í fyrra, leiðir til þesr., að samanlögð kauphækkun iil sjómanna verð ur um 15%. í þriðja lagi náðist samkomu lag milli snmninganefndanna Frh. á 15. lLu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.