Alþýðublaðið - 29.04.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.04.1970, Blaðsíða 6
6 Miðviikuldia'gur ,29. apríl 1970 '1 i Rafalarnir í stöðvarhúsinu; tækin sem framleiða rafmagnið. son og rekstrarstjóri er Inigólf- ur Ágústsson, verkíræðingur. HUGMYNDIN ER . RUNNIN FRÁ EINARI BEN. Einar Benediktsson skáld, var einn þeirra sem íyrstir manna komu fram með hug- myndir að virk#i<n Þjórsár. — Han-n, ásamt nokkrum öðrum vatnsréttindaeigendum, stofn- uðu á sínum tíma Fossiafélagið Tiitan, og á'árunum 1915-—1917 dvaldist hérlendis Ncrðmaður- inn G. Sætersmoen við ratnn- sóknir á Þjórsársvæðinu, á veg- um félagsins. Sætersmoen sétti niðurstöður sínar fram i skýrslu — þar sem m.a. er lýst_ hug- myndum um virkjun Þjcrsáir við Búrfel'l, og' skyldi me-stur hluti raíorkunn'ar notaður til áburðarfnaimleiðslu. . í skýrslu sinn-i gerði Sæters- mben ráð fyrir fimm vihkjun- um-í Þjórsá, frá Urriðaifo-ssi upp fyrir Búrfell, og einni virkjun. i Tungnaá; Hraunsyjafossviikj- un. Skyldí sú við Búrfell verða langstærst, eða tæplega 50% •af . heildinni.Ætlunin vaæ að stífla Þjórsá við Klofaey og veita vatnitnu um opna skurði irnn í Bj-árnalón áð inmtaksstíílu í Sámsstsðaklifi, en þaða-n lægju túttugu stálpípuir að jaifnmörg- um vélasamstæðum í stöðvar- húsi við rætur klifsiins. Frá- rennslisvatni stöðvairininar skyldi veitt út í Fossó og það- an niður í Þjórsá. Þessi tilhög- un gerði ráð fyrir 111 metra n-ýtanlegri fallhæð og um 310- 000 kílówatta uppsettu afli. — Hugmyndir Sætersmoens og Einairs Bemedik'tsscnair náðú ekki fram að gan'ga í þ-eirira tíð, en segja má, að nú fim-ni ára- tugum síðar hafi þær í megin- atriðum rætzt. HEILDARAÆTLUN- ARGERÐ HEFST Málið lá kyrrt niðri þar- til -á árunum eftir heimsstyrjöl'dina síðairi, en þá voru ha’fínar á vegum rafórkumálaistjc'r'a va'tna mælingar ■ og landmælingar, sie-m gerðu. kleifar frekari áætf- úna'rgerð.ir um vi-rkjanir fall- va'tna á ís-lamdi. Um 1-960 vair öfl-un frumgagna það langt á veg komin, að hægt var að h-ef j a heildaráætlu-nargerð um hag- nýtingu til ra'for'ku á fallvötn- um á vatnasvæði- Þjórsár og Hvitár, . Haustið 1959 réði raforku- máiasfjórii . verkfræðingatfyrií- tækið Harza Engineerin^ . Company Internatioimal.- sem mjög hefur verið í umty’i að undanfcr-nu v-egria umræína .á Alþihgi um áætlur ’:'?--i.'5 fyrir tækiúns. til þess að aðstoða við áætlur -gerðir um fullvirkjuni Þ-jc- 'ár og Hví-tár. Harza komst að söinu niðutstöðu og Sæters- moen, að hagkvæmt væri að virk.ja Þjórsá við Búrfell. Gftngamunninn í byggingu. jQ Bú rf ell.svir k jun jnesta. mannvirki landsins, Verður vígð á laugardaginn kemur, 2. maí. Fyrsti áfangi virkjunarinnar, sem nú er lokið, var tekinn í notkun í spetember s.l. og hef- ur reksturinn gengið framar vonum fyrstu mánuAVna, áð) sögn forsvarsmanna Búrfells- virkjunar og engin ástæða til aff ætla að svo verði ekki á- fram. í fyrri áfangannm hafa verið settar niður þrjár véla- samstæður í stöðvarhúsinu, en hver þeirra átti að geta skilað 35 þúsund kílówatta afli. Sam- tals er þvi af> fvrir áfanga 105 þúsund kílówött, en prófanir hafg sýnt, að vélarnar geta skil aff 120 þúsund kílówatta afli. Upphaflega var gert ráff fyrir, aff einni vélasamstæffu yrffi bætt viff Búrfellsvirkjunina ár- iff 1972, næstu áriff 1973 og þeirri síðustu árið 1975. Samn- ingar hafa nú hins veaar veriff gerðir viff íslenzka álfélagiff, sem er og verffur stærsti raf- magnskaupandi frá Búrfelli, um örari uppbyggingu álbræffsl unnar í Straumsvík, þannig aff nú er hægt að bæta öllum þrem ur vélasamstæffunum viff sam- tíniis, sem verffur annar áfangi virkjunarinpar. Meff þessu móti verffur því hægt aff ljúka viff virkjun Þjórsár við Búrfell þremur árum fvrr en upphaf- lega var gert ráð fyrir. Hafa rafalar og hverflar þegar veriff pantaffir og áætlaff er aff upp- setning verffi lokiö árið 1972. Verður heildarafl Búrfells- stöðvar 210—240 þúsund kíló- wött eftir aff öffrum áfanga er náð', þar sem hverflar og rafal- ar verða sömu stærðar og þeir sem nú eru komnir í gang. Stækkun þessi og aukinn raf- magnsinarkaður verður til veru legra hagsbóta fyrir Landsvirkj un, þar sem öll byggingamann- virki fvrir annan áfanga, þ. á m. stíflur, veituskurðir, jarð- göng, stöðvarhús og háspennu- lína eru þegar fyrir hendi. — Stækkunin verð'ur eingöngu framkvæmd af innlendum aðil- um, en sérfræðingar frá verk- smiðjum þeim, sem framleiffa vélamar, hafa umsjón með niffursetningu þeirra. HVER Á BÚRFELLS- VTRKJUN? Búrfellsvirkjun er í eigu ís- lenzkra aðila, þ.e. Laindsvirkj- u-nar, sem stofnuð v-ar með sam- • eign-ar samningi ríkis -o-g Reykja víkurbcrga-r 1. júlí 1965 sa-m- kvæmt lögum, sem tóku gildi sama ár. Meginve'rkefni Lands- vi-rkjunar er að reisa og reka -aiflstöðvciv og aðalorkuveitu-r og selja frá þeim rafmag-n í heild- sölu til al-menninginota og iðn -a'ðar. í upphiafi tók fyrirtækið Stjórn Landsvirkjunar -er skipuð 7 mönnum. Þ-rír eru skipaðir af hvorum eignaraðila, þ.e. ríki og Reykj-aví'kurborg, en formaður af þeim sameigin- lega. Stjórnina skpa nú þegsiir merm-: Dt'. Jóhannie'S N'ordal s-eðlabanka-stj óri, formaSur; Árni Grétar Fininsson lögfræð- ingur, Báldv. Jónsson, lögfræð- ingur, Birgir ísl. Gunnarsson lögfræðmgur, Geir Hallg-ríms- son borgarstjciri, Guðmundur Vigfússon þorga-rfulltirúi og Sig tryggur Klemenzson seðlabanka stjóri. — Framkvæmdastjóri L*3ndsvirkjunar er Eirikur Bri'em verkfræðingur, skirif- stofustjóri er Halldór Jóna'tans- son lögfræðingur, yfirverkfiræð ingur ei' dr. Gunnar Sigurðs- við Sogsvirkjun o*g gufuafletöð Reykj avíkurborga-r við Elliða- ár, ásamt vatnsréttiindum ríkis- ins og Reykjavíku-rborgar til virkjan-a í Sogi o*g í Þjórsá vi*ð Búrfefl. Ilin-n 20. sept-ember 1966 tók gilldi samninigu-r milli ríkis-stjórn armn-ar og Swiss Aluminium Ltd., um byggingu álbræðslu á fslandi. Sa-ma da-g tók einnig gildi samningur milli Lands- virkjunai' og íslenzka álfélags- ins (ÍSAL), dótturfyrirtækis Swiss Aluminium Ltd., um kaup og sölu á rafmagni til ál- bræðslunn-air.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.