Alþýðublaðið - 25.05.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.05.1970, Blaðsíða 7
Mánudagur 25. maí 1970 7 -*;'6! 1 BÍLASKOÐUN & STILLING Skúiagötu 32. HJÓLÍsfl.UINeAfÍ'v«Oía,RSIILUÍiGAB, ! :Sími Látjð sfíliá 1 tima. Rjót og orugg þiÖnosta„ I 3-100 Nýja sjúkrahúsið á Hásavík. sem- rakti sögu sjúkrahússins, f ormaður sj úkrahússstj órnar, Þormóður Jónsson og yfirlækn- iriœi Örn Arnar. Heilbrigðjs- má!?.ráðherra Eggert G. Þor- Steinsson hafði ætlað að vera viðstáddur vígsluna en korn því 'ekki.við sökum arana, en skeyti frá honum var lesið upp í veizl- unni með ánraaðaróskum í til- efni- þéss.a , • f rábæra árangurs sem náðsf hefur í heilbrigðis- málum Þingeyiraga með bygg- ingu þessa sjúkrahúss. í sta'ð Eggerts G. Þorsteinssonar var mættur Magnús Jónsson, fjár- máliaráðherra fyrir hönd starfs- bróður síns og ríkisstjórnar- innar og færði hann Húsvíkirag- , um þær , gleðifréttir að , heil- brigðismálaráðuneytið og rík- isstjórnin heimiluðu fyrir , sittt ieyti að haldið yi'ði áfram fraim . kvæmdum við sjúkrahúsið, þar til því væri að fullu lokið. Veizlustjóri var sr. Sigurður1 Guðmundsson prófastur. i. Laugardaginn 23. maí 6.1/ fór fram vígsla hins nýja og glæsi- lega sjúkrahúss á Húsavík að yiðstöddum fjölda gesta. Sókn- árpresturinn á' Húsavík, séra Björn H. Jónsson,franikvæmdi vígsluna og formaður sjúkra- hússtjórnár, Þormóður Jónsson, afhenti síðan húsið til almenn- ingsnota. Fram'kvæmdastjóri bygging- arinnar, Ásgeir Höskuldsson og yfirlæknir sjúkrahússins Örn. Arnar leiðbeindu boðs'gestum um húsið, sem þegar .er tekið í notkun, og lýstu starfsemi. þéss. Sjúkriahusið á Húsavík er e-rts og fyrr segir hih glæsileg- asta byggirag, þrjár hæðir og kjallari. Á fyrstu hæð eru skrif- stofur sjúkrahússiins o-g yfir- læknis, röntgendeild, skurð- deild, rannsóknarstofa og aðal- innígangur. Ennfremur heilbrigð ismiðstöð með sér inngn.igi, þremur læknastofum, móttcku- herbergi og biðstoíu í bevraum terigslum við aðnar deiidir húss- 4i an.narri hæð eru 1,5 i.iúkra , stáiur með 30 rúmum, vakthar- bergi, upplýsinga og eftirlits- miðstötTn'ussins. Étínfrerhur e;f''' þair talstöð meðmeyffafbyigju, svo hægt er að hafa sámband við sjúkrabíl og læknabíl, sem verða búnir talstöðvum á næst- unni. Einnig er þar miðstöð full komins eldsviðvörunar'kerfis fyrir allt húsið og má sjá á svipstundu hvar eidur eða reyk- ur kunraa að vera og kalia út sickkvilið 'bæjarins méð einu handtaki. Þessar tvær hæðir eru full- búraar og teknair í notkun eins' og fyrr s&gir; ásamt kjaliara þar sem er eldhús, geymslur, sjúkrabílageymsla og. sjúkra- 'móttaka í ten'gslum við aðal- lyftu hússins. Þriðja hæðin, sem tilbúin er undir, tréverk og máln ingu mun rúma um 35 sjúkl- inga, ásamt borðsal fyrir þá sjúklinga sem fótavist hafa. |— Sjúkrahúsið mun því Juilþúið: rúma 65 sjúklinga. . A'ð.-vígslu bg skoðuri sjúkra- hússins lokinni var gestum bcið- ið til hádegisverðar í félags- heimili Husavikur, sem ekki. er fulllokið smíði á, én verður niln glæsil'&gast'a bygging. Þar voru ¦ iiornar fram hinar mes'tu kræs- 'iíngar milli þess sem ræðuhöid fóru fnam. Meðal þeirra sém töluðu var framkvæmdastjóii ''sfu'kr-ahússins, Áskell' ÍSiliaí'sión Læk lar sjúkrahússins ísoii, Örn Arnar. á fundi. Frá vinstri: Oddur Bjarnason, Gísli G. Auðui

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.