Alþýðublaðið - 25.05.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 25.05.1970, Blaðsíða 12
RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON. - Akurnesmgar lulu í lægra haldi fyrir góðu Víkingsliði í þeíta sinn irjargaði markvörður AkiKmesinga. ? ÞaS var ánægjulegt hljóðið | í gömlu Víkingunum, sem komu til að horfa á sína menn leika gegn Akumesingum,- eí'tir leik- inn, því hinir ungu og -snjöllu Víkingar sigruðu hið leikreynda lið ÍA með tveim mörkum gegn ecgu, áttu leikinn, og hug og hjarta flestra áhorfenda, enda var lelkur. þeirra í fyrri hálfleik með því betra, sem hér hefur sézt. um langti skeiff. Akurnes- ingarnir náðu sér alls ekki á strik í fyrri hálfleik, og þaff var aðeins í fimmtán mínútur í síð- ari hálfleik, sem liðið sýiuli þá frammistöðu, sem svo sannar- Jega var búizt við af því. Vfkingarnir voru skotglaðir í meira • lagi- í iþessum leik — skutu oft óvænt langt utan víta teigs — og það borgaði sig. Tvö mörk, skoruð nákvæmlega eins af nákvæmlega sarna stað, urðu uppskeran af djarflegum sókn- arleik Vikings í fyrri 'hálfleik, og væri þess ós'kandi, að skot s'em þau, sem Víkingarnir sýndu í þessum leik, sæjust oftar hjá knattspyrnumönnum okkar. Þá yrði minna um klúður uppi við mörkín. Hinn geysiharði vinstri út- herji Víkings, Hafliði Pétuz-sson, skoraði fyrra markið á 11. rnín. fyrri hálfleiks. Boltinn baret upp miðjuna, allt upp undir víta teig Akurnesinga, og þaðan kom sending til Hatfliða, sem haí'ði fylgt eftir sókninni út til vinstri. Síðan kom þrumuskot meS vinstra fæti, sem fór fram'hjá markverðinum, og i hornið fjær. Þetta var fallegt mark, og vel að því unnið, en vörn Akumesinga brást hörmulega þarna. ¦ Vörnin brás-t þarna, og það varð einnig uppi á teningnum fimmtán mín. seinna, en þá skoraði Jón Karlsson síðara rharkið fyrir Víking. Jón í'ékk boltann svo til nákvæmlega á sama stað og Hafliði áður, og enda þott færið væri no.kkuð langt, skaut Jón á markið iþrumu skoti. Og hvað skeður — bolt- inn fór framhjá markverðinum, og haínaði í netinu svo að segja á sama stað og í fyrra tilvikinu-. Vflíingarnir héldu áfram að skjóta, en ekkert skot varð mjög hæítulegt aftur í fyrri hálf leik, en hélt þó mönnum við efn ið. Víkingarnir voru sterkari á miðjunni allan fyrri hálfleik,-en leikur Akurnesinganna var í molum. Aðeins eitt gott tæki- færi féll Akurnesingum í hlut, en þá fór 'líka gott tækifæri for- görðum. Guðjón Guðmundsson gaf vel fyrir markið, vinstri framvörðurinn skallaði boltann aðeins of hátt, svo að hann fór yfir þverslá. Fyrstu fimmtán mín. í síðari hálfleik tóku Akurnesingarnir öll völd í leiknum, hvort heldur var á miðjunni eða í vörn, en það virtist eitthvert máttleysi færast yfir leik Vfkings. Hófu nú Akurnesingar að skjóta á mark, én hvert skotið á fætur öðru lenti utan garðs og ofan. Ey- leiíur Hafsteinsson, sem verið hafði óvenjulega lítið áberandi fram til þessa, lék nú skinandi Prainlh. á bls. 11. Vbldyð þér yð ef tir Sieitilaker kœm tœpasf einii til greina VCMLVO TvifsSf hemlakerfi-TvöfaBt öryggí ? A laugardag hófst 1. deilda keppni íslandsmótsins í knatt- spyrnu og alls fóru fram þrir leikir «nt helgina. í kvöld leika Fram og Keflavík, íslandsmeist ararnir 1969 í Keflavík. Margir hafa spáff Reykjavibur liðunum slæmum árangri í ár, an ef dseíma á eftir úrslitum leikjanna ran; helglna, eF ekki aA sjá, aff svo muni i'ara. Valur vann ÍBV, Víkingur ÍA og KR og- ÍBÍ gerffu Jafntefli. Hvaff sem • Iíffur úrslitum leikjanná um helgina, er fullsnemmt aff spá nokkru ákveffnu um úrslit íslandF(mótsins, en svo sannar- Iega fengu Keykjavíkurfélögin gott „start". Sérsíaka athygli vekur þó sigur nýliffanna, Vík- ings, yfir Akurnesingum. Leíkir Reykjavikurfélaganna fórti báffir fram á mölinni á Melavellinum og ekki er ami- aff hægt en hneykslast á því, aff sjálf höfuffborgin skuli ekki greta boffiff upp á betra á því herrans ári 1970. Ástæffurnar eru skiljanlegar, en hví í ósköp uniim var þá landsleikurinn vi-5 Englerdinga leikinn á Laug-ar- dalsvellinum þegar hann var í enn verra ástandi 10. maí s.l. Jú. þaff var búiff aff semja u,n) leikinn fyrirfram, en þeir vísu menn sem bað gerðu áttu að vita hvaff þeir voru aff gera. Svona nokkuff má ekki ondur- taka í framtíffinni. Nú leika í fýrsta. sinn átta liff í 1. deild. Þetta gerir keppn ina aff sjálfsögffu ,-nun umfangs meiri og sbe.mmtilegri. Leikir verffá fleiri og nauffsynlegt cr aff skipulag mótsins verði í fast ári skorffum en verið hefur til þessa. íslandsmótiff í knatt- spyrnu er það íþróttamót hév- •lendis sem ávallt vekur jnesta SíthYgli c?r því verffur aff vánda vel til alls undirbúnings og framkvæmda. Þeir mörgu á- hugasömu áhorfendur, sem sækja leikina á hverju sumri eiga heimtingu á því, aff mótiff verffi vel úr garffi gert, en ekki hornreka. Sííkt hlýtur og að verða knattspyrnuíþróttinni til góffs. • Víkingur lék sinn fyrsta leik í 1. deiHl í gær og vann góffan sigur. I.ið Víkings er tvímæla- laust þaff liff, sem vakiff hefur mesta athygli hér í vor. Liðiff er ungt og þaff hefur þaff sem mörg liff vantar — Ieikgleffina. Ef lcikgleðina vantar í íþrótta- manninn, þá fer hann mikiís á ,-nis og keppnin verffur leiðin legri og árangur minni. Iþróttasíffan mun aff sjálf- sögffu fylgjast vel meff 1. deilda keppninni nu sem fyrr. Valur vann í Eyjum ? Valsmenn sigruffu Vest- mannaeyinga í Eyjum í gær- dag með 3 mörkum gegn 2, en í hálfleik stóð 1:0 fyrir Val. Vegna frestunar leiksins var mikið .mannahallæri hjá Valsmönnum, en Þorsteinn Friffþjófsson, Halldór Einars- són og Reynir Jónsson munu allir hafa setiff heima.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.