Alþýðublaðið - 05.06.1970, Síða 9

Alþýðublaðið - 05.06.1970, Síða 9
f Fösltudaffó 5r,,|Juní 1970‘ '9' ■J'! v’~ Nokkuð er um liðið síðan birtar hafa verið myndir úr tízkulieiminum og skal nú reynt að bæta úr því. Þó það hafi kvisaxt að buxna tízkan sem allsráðandi hefur verið, sé nú lieldur á undan- haldi, sýnist á þessum myndum að það sé ekki alls kostar rétt, því „buxnadressin" ( vij'ðast vera með margs konar tilbrigð- um í sniðí. En eitt efni mun vinsælast um þessar mundir og er það hið gamla og sígilda bómullar- efni, sem til hefur verið allar götur síðan um 1740, en hefur auðvitað verið sífellt endur- bætt. Spunaverksmiðjur ná- grannalanda okkar fá bómull- ina aðallega frá Brazilíu og Ameríku, en einnig frá Mexico og Californiu. Efni þessi eru sérstaklega meðfærileg og létt og því til- valin í súmarfatnað og þykja svöl og þægileg í hitum. En bómull er notuð í fleira en að vefa úr henni klæði, þar talar bómullargarnið sínu máli. Og við sumarfötin eru heklaðir hattar og húfur, veski og treflar svo eitthvað sé nefnt. Þó þetta sé „einkum fyrir kvenfólk" er freistandi að láta fylgja með myndir af sumar- fatnaði karlmanna, og' þarf hann engira sérstakra útskýr- ingá við, því myndirnar tala sínu máli.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.