Alþýðublaðið - 24.06.1970, Blaðsíða 4
4 Miðvikudagur 24. júní 1970
LISTSYNING
RÍKABÐS JÓNSSONAR
við Menntaskólann (Casa
Nova) hefur verið framlengd
vegna mikillar aðsóknar til
mánaðamóta.
Tónabær. — Tónabær.
Félag-sstarf eldri borgara:
Miðvikudaginn 24. júní verður
opið hús, frá klukkan 1,30—
5,30 e. h. í síðasta sinn fyrir
sumarfrí. Mánudaginn 29. júní
verður farið í Ásgrímssafn kl.
2 e. h. Nánari upplýsingar í
sima 18 800.
FerffafélagsferSir á næstunni.
Á föstudagskvöld ;26. júní
1. Hagavatn—Jarlhettur.
2. Landmannalaugar.
3. Veiðivötn.
Á laugardag .27. júní.
1. Þórsmörk
2. Meklueldar (kl. 2 frá Arnarh.
Á Imiðvikudag 1. júlí
Þórsmörk i
Á .laugardag 4. júlíi
Forkastanlegt er
flest á storð
En eldri gerð húsgagna og húsmuna eru
gulli betri. Úrvalið er hjá okkur. Það erum
við, sem staðgreiðum munina. Svo megum
við ekki gleyma að við getum skaffað beztu
fáanlegu gardínuuppsetningar sem til eru
á markaðinum í dag.
Við kaupum og seljum allskonar eldri gerð-
ir húsgagna og húsmuna, þó þau þarfnist
viðgerðar við.
Aðeins hringja, þá bomum við strax — pen-
ingarnir á borðið.
FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR
Laugavegi 133 — Sími 20745.
Vörumóttaka bakdyrameginn.
ÚTBOD
Tilboð óakast ,í smlíði og fullnaðarfrágang
pcst- cg símáhúss í Búðardal. Útboðsgögn
verða áfhenlt ,á skrifstofu Símatæknideildar,
Landssímahúsinu i Reykjaví'k, 4. hæð, gegn
5.000,— kr. .skilatryggingú.
Tilböð verðá opr.uð á skrifsifcofu Símatækni-
deildar mánudaginn 13. júlí, 1970, kl. 11 ár-
degis. t
'Póst- og símamálastjómin
Rýmingarsala
Vegna þrengs'la ihefur Málverkasalan þessa
viku rýmingar'sölú.
Komið og gerir góð kaup. .Mikill afsláttur á
öllum vörum oklkar.
Opið frá klukkan 1 daglega.
MÁLVERKASALAN,
Týsgötu 3, sírni 17602.
B daga um Míönor'ðurland.
Ferffafélag íslands
Öldugrötu -3, símar 11798, 18533
FLUG
Flugfélag ístanðs hf.
Miðvikudaginn .24. júni.
Milli land aflug.
Gullfaxi fór til Glasgow og
Kaupm annahafnar kl. 8,30 í
morgun. Vélin er -vænfcanl'eg
aStur til Keflavikur kl. ÍBÚÖ i
dag. Gulffaxi -fer -t£L Oslo og
Kaupmannahafnar M. '8,30 í
fyrramálið. .Fokker T’riend-
ship flugvél félagsins fór í
morgun kl. 7:45 til Vaga, Berg
en og Kaupmannaliafnar.
Innanlandsflug.
í dag er áæfclað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), til ísa-
fjarðar, Sauðárkróks, Egilssta'ða
•E Grarmax okkar Danir, hafa
haít hljótt um sig í Nýjasta
nýtt. Nú ætla þeir að bæta úr
því, og sýna oýjustu gerð af
betlisstroffum sem líkjast hross-
saumssporum og þetta er alveg
upplögð nýjung á sumarbuxurn.
ar. Danmörk 70.
Frá Mæðrastyrksnefnd.
Hvíldarvikur Mæðrastyrks-
nefndar að Hlaðgerðarkoti
byrja 19. júní og verða 2 hóp-
ar af eldri konum. Þá mæður
með böm sín, eins og imdan-
farin sumur Skipt í hópa. Konur
aem ætla að fá sumardvöl hjá
nefndinni tali sem fyrst við
Skrifstofu Mæðrastyrksnefndar
að Njálsgötu 3, opið daglegafrá
2—4 nema laugardaga. Sími
14349.
SMURT BRAUÐ
Snittur — Öl — Gos
Opiff frá kl. 9.
Lokaff kl. 23.15
Pantiff tímanlega í veizlur
BRAUÐSTOFAN — "
M JÓLKURB ARINN
Laugavegi 162, sími 16012.
(flogið um Akureyri) Patrdks-
fjarðar og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað a® fljúga
itáil Akureyrar (3 feTðir) til
Vestmann aeyj a (2 ferðir) til
Fagurb ólsmýrar, Homafjarðar,
ísaJjarðar, Egilsstaða, Haufar-
hafnar og Þórshafnar (flogið
um Akureyri).
Skipadeild S.Í.S.
24. júná 1970.
Arnarfell er í Reykjavík.
Jökulfell fór 17. þ.m. frá
New Bedford til Reyikjavíkur.
Dísarfelil er á Homaíirði.
Litlafell ífer væntaráega í dag
frá Svendborg til Reýkjavíkur.
Helgafell er í Haitoarfirði.
Stapafell er á Akureyri.
Mælifell er á Akureyri. —
MINNIN G ABÚÐINNL
Laugavegi 56
KVENFÉLAG NESKIRKJU.
Farið verður til Þingvalla
fostudaginn 19. júní. Vinsam-
legast tllkyrmið þátttöku sem
allra fyrst og ekki sáðar en á
miðvikudag í síma 13752 og
10902. Þar ver'ða veittar nán-
ari upplýrsingai'.
Samband ísl. Berkla-
sjúklinga
Borgameskirkj a
Krabbameinsfélag íslands
Bamaspítalinn Efcángur
Slysavamafélag íslands
Rauði Kross íslands
Minningakort ofantalinna
sjóffa fást í
Farfuglar — Ferðamenn!
Ferð á EyjafjaUaÍöfcuI á laug
ardag kl. 2. Gengiö frá Selja-
völlum. Skrifstofan opin frá kl.
3—7, simi 24950.
lI.OKKSsrVRIIB
KVENFÉLAG ALÞÝÐUFLOKRSINS í Rcykjavik
fersína árliegu skeamntiferð 4. og 5. júli, þátttaka
tilkynnist fyrir 1. júlí. Allar upplýsingar í sím-
um 10488 Ailldíís — 40934 Áslaug — 10360 Guð-
rún og á síkrifstofu Aiþýðuflokksins, símar 15020
—16724.
— Nú spara menn við sig í
mat til að geta borgað sjón-
varpsgjöldin, — skyldi það
vera þess vegna, sem menn eru
búuir að fá sig fullsadda áf
sjónvarpinu.
— „Góðir fundir formanns
Framsóknarflokksins: KYNN-
IR SÉR ÁSTANDH) Á ÖSKU-
FALLSSVÆÐINU".
Tímlnn.
■ Arnia órabelgur
Pabbi, mér er alvég sanla
þykir þteikin þín góð!
segjá; mér
gXC' ígrir j