Alþýðublaðið - 24.06.1970, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 24.06.1970, Qupperneq 7
Miðvikudagur 24. júní 1970 7 Fundur Norr æna rithöf- undaráösins □ Nýlega er lokið hér í Reykjavík fundi Norræna rit- höfundaráðsins, en til slíkra funda er boðað a. m. k. árlega í liinum ýmsu Norðurlöndu,m til skiptis. Tiilgangur þessara funda er f.yrst og frems't sá, að rithöfunda samtök Norðuhlanda fái tseki- færi til að bera saman bækur sínar og eftir atvikum að1 veita hvert öðru sfcðning í kjarabar- áttunni og öðrum hagsimunamál luim, Fundinn sóttu nítján fulltrú- ar, sjö frá Svíþjóð, þrír frá Noregi, tveir frá Finnlandi, tveir frá Danmörku og fimm frá ís- landi, en færeysku 'fulltrúarn- ir komust ekki tiil þin.gs vegna samgönguierfiðleika. Fundllrinn stóð í' tvö daga en fyrri daginri fl'uttlui formenn ■hinna ýmsu sambianda skýrslur, en seinni daginn voru ýmis mál, sem fyrir lágu rædd. Það kom greinilega í ljós, að íslenzkir rithöfundar eiga langt í land í kjaramálum sínum til að kömast með tærnar, þar sem norrænir kollegar þeirra hafa hælana. Það sem ef til vill vakti mesta athygli íslenzkú fulUtrú- ánna var miðlunartillaga sú, sem norska r lthöfund aSambaíld - ið hefúr nýverið samþykkt um greiðslu sjónvarps og útvárps til höfurida fyrir flutning á leik- rit.um, en samningur sam'hljóða þcssari miðlunartilliögu verður undirritaður í haivst. Lætur nærri að norskir höfundar eigi í vændum tólf til fimmtán sinn um meira fyrir ieikritafíiutning í útvarpi og sjónvarpi en íslenzk um kollegum þeirra fer greitt nú og þó sennilega yfrið meira. Sem dæmi má nefna, að fyrir sjónVafpsleikrit að lengd fjör'u- tíu og ein til sextíu mínútur fær norskur höfundur kr. 30 þús. að s.iálfsögðu norskar, sem gerir í ísil. krónuim á að gizka tæpar þrjú huindruð og fimmlíu Iþúsund kr., en mér vitanlega h'sfur hámarksgreiðs'lia til ísl. 'höíundis fyrir sjónvarpsleikrit numið kr. 20.000. Það skal tekið fram að Rit- höfundasamband íslands hef.ur nú um nokkurra mánaða skeið staðið í samningaþófi við Ríkis- útvarpið án nokkurs árangurs. Þá var áhugavert að heyra að sænskir rjthöfundar hafa stofn- að sína eigin bókaútgáfu, sem virðist ,gefa góða raun. Af íslands há'lfu voru fluttar tvær tillögur á fundinum, fjali- aði önnur um stofnun norræns hókmenntaráðs skipað fulltrú- ■um frá öllum Norðurlöndunum sem hefði það hlutverk að sjá uim útgáfu og þýðingu á fjórum bókum árlega í hverju landanna og nýti útgáfan styrks frá Norræna menningarsjóðnum. — Tillaga þessi var rædd á fundi Norð'arlandaráðs hér í Reykja- vík í febrúar s.l. og fékk þar góðar undirtektir. Þó að engin samþykkt væri gerð þar að lút- andi. Á fundi rithöfundaráðsina var samþykkt að skora á Norð- uilandaráð að samþykkja þessa tillögu og jafnframt þakkaðar þær undirtektir, sem hún hafði fengið þar. Hin tillagan sem flutt vár a!f hálfu islenzk.u full- trúanna var um hækkað fram- lag opinberra aðila til rithöf- unda, sem væri fólgin í hækk- luðom gjöldum vegna útlána hóka, hækkuin á greiðslnm út- varps og sjónvarps fyrir bók- mcnntaverk og að hvert ríki skuldbindi sig ti'l að kaupa á- kveðinm fjölda eintaka útgefinna bóka, sem teldust flytja fag- urfræðiilegt efni. Með þessum iviffibótargreiðslum átti að vera tryggt að a'llir norrænir 'höf- 'Undar fagur'bókmiennta gætu' ó- skiptir snúið sér að ritstörif- ium og fengið Lífvænieg laun. Tillaga þessi hafði áffiur verið kynnt rithöfundasamhöndum liinna Norðurlandánna, og var ákveðið að fresta afgreiðslúi hennar til næsta fundar ráðs- ins. Fleiri mál lágu fyrir ifundin- um m. a. sikýrsla, sem sænski 'höfundurinn Per Oifjf Sund- man flutti um ferð sína til Scvétríkjainna, þar sem hann kannaði moguleika á útgáfu Norskir höfundar eiga í vændum tólf til íimmtán siíinum (hærri upphæð len ís- .lenzkir íkollegar fyrir leikritaflutning í ^útvarpi og (sjónvarpi.| ( ! ! norrænna bókmenntaverka þar í landi og þó sér í lagi leitaði hófanna um greiðslur ritlauna því að til þessa hafa Sovétmenn verið tregir til greið.-lu nema þá að höf.indar geri sér ferð au:tur eftir og noti launin þar. Kvað Sundman, að árangur betfði verið lítill en heimamenn í Scvét bent á að allir samn- ingnr þeis'su lútandi yrðu að fara efiir diplómatískum leiðum. Fleiri mál vor.u til umræðu á fund :r :n en tími naumur. F!. ndarmenn. sátu boð mennta málaráS'herra og borgarstjóra og voru hvorttveggja með miklum höfðingjabrag. Að kvöldi fyrri fundardagsins fóru flestir fundarmenn austur að Hellu í boði Rithöfundasam hands íslands og dvöldu þar í nokkra ki.ukkutím'a í dýrðlegu veðri og er óhætt að fullyrða, að sú íferð verður útlendingun- l'Jim ógleymanleg og það er trúa mín. að einhverjir þeirra eigi eftir að gera sér mat úr henni, annað bvort í ræðu eða riti. Fundinum lauk með kvöld- verðarboði Rithöfundasambands íislands að Hótel Sögu. Fundur þessi tókst með mikl- um ágætum og að mínu viti er mesti vinniugurinn við slíkar samkom.ur það, að hittast og fá; tækifæri til að kynnast og í því efni erum við fslendingár m'est ir þiggjendur og eigum margt ólært í bariáWlái okkarifyrir tnannj sæmandi kjör-um rithöfunda. i Næsti fundur Norræna rifhöf- undaráffsins verður 'haídinn í Ösló í byrjun næsta árs. ( c. Bébé. Gjafir og árneðaróskir við slit Kennaraskólans □ Kennaraskóla íslands var lasndi ráðuneytisstjóri færði sk'ól síitið 1G. júní s.l. Við það tæki- anum að gjöf frá 50 ára fcenn- færi fluttu gamlir nemendur urum málverk af Sigurði Guð- skólanum ámaðaróskir og mundssyni skólamei'stara, en færðu honum góðar gjafir. — hann var fastur kennari við Þorkell Steinar Ellertsson Kenn'araskóLann á árunum skólastjóri mælti fyrir munli 1912—'l(92ilt. Málverkið (gerði 10 ára kennara, en Sigurður Örlygur sonur Sigurðar. Jónas Runólfsson talaði af hálfu 40 gat þess, iað kennaralrópurihri ára kennara. Færði hvor hóp- frá 1920 væri hinn fámennasti, ur um sig skólanum myndar- er brautskr'áður hefði verið frá lega peningagjöf, sem lagðir , Kennaraskólanum. Því þak'kar- munu verða til handbókasafns verðsiri er rausnin. nemenda, segir í fréttatilkynn- Svaía Þórleifsdóttilr taláði ingu frá skólanum. 'fyrir. hönd sextugra kennara, og Jónas G'U'ðmundsson fyrrver- færði skólanum bókargjöf. — Svafa var í hópi þeirra kennara, er fyrstir voru brautskráðir ún Kennaraskólianum samkvæmt reglugerð frá 26. júní 1908. Hófu kennaraefni þessi nám í öðrum bekk skólans þá um, haustið. Egill HalLgrímssori, j einni'g úr flokki sextugra keniri- ará, flutti ávarp og færði Þor-1 S'teini Guðmundssyrii Lcenna'i'jal verðlaun fyrir frábæra íra''rnmi.| stöðu í stasrðfræði, en hann van nemandi í framhaldsdeilld skóL- ans á s.L. vetri. Við skólaslit voru Þorsteimr M. Jónsson og frú Siguríóna Js'kobsdóttir kona hs<ns. Þor-4 steinn var í hópi þeirra kenn- ara, er fyrstir luku prófi ,í Kenna'raskólanum. en það yar,; vor'ð 1909. Stuwduðu heh- r ánav í einn vetur; var þnð áh't>'kl'ct)» ksrm'arsnámi þrú. er aUvýff^- og ga'gtvfræð'ahlcóh'nn i FLar1'-,. borg í Haf'narfirði hafði veittj um 17 ára skeið. • . Framh. á bls. 15 - . L Hraðl þægindi Hinar vinsælu Friendship skrúfuþotur Flugfélagsins sameina lands- byggðinameð tíðum ferðum, hraða og þægindum. Áætlunarferðir bifreiða milli flestra flugvalla og nærliggjandi byggöar- laga eru í beinum tengslum við flugferðirnar. NjótiS góSrar og skjótrar ferðar með Flugfélaginu. SKRIFSTOFUR FLUGFÉLAGSINS OG UMBOÐSMENN UM LAND ALLT VEITA NÁNARI UPPLÝSINGAR OG FYRIRGREIÐSLU FLUCFÉLAC /SLAJVDS XktutAtX

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.