Alþýðublaðið - 24.06.1970, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 24.06.1970, Qupperneq 9
Miðvifcud'agur 24. júni 1970 9 Telkjur og sfcattar Eins og glöggt má sjá skiptir ■mjög mMu máli fyrir framgang og fram'kvæmd umræddrar til- lögu, hvaða reglur eru látnar gilda um útreikning reksturs- ágóða, — hvernig rekstur fyrir- tækisins er gerður upp reikn- ingslega. í tlllögu Kámpmanns er sérstakur kafli helgaður ein- mitt þessu atriði og settar fram ýtarlegar reglur í þeirn efnum. Of langt mál yrði þó að rekja þær reglur auk þess sem gengið er út frá nökkúð frábrugðnum skatta- og afskriftareglum frá þeim, sem hér tíðkast. Efnisleg- ur kjarni tillögunnar er sá, að reksturságóðinn til skipta er mið aður við skatttekjur fyrirtækis- ins eftir að frá hefur verið dreg irtn kostnaður við rekstur þess, afskriftir eigna o.' s. frv. Eins og áður er sagt eru þ'essar frá- dragsreglur með nokkru öðru móti en hér á sér stað, og þá ekki hvað sízt viðvíkjandi af- skriftum. Sá hluti ágóðans, sem fellur í hlut starfsmanna fyrirtækís- ins sem „starfsmanriahöfuðstól'l“ og á sama hátt ,sá fjórðungur, sem rennur í sérstaka sjóði und ír stjórn . veiikalýðsfélaganna verður eðli málsíns samkvæmt ekki skattlagður hjá eigendum fyrirtækisins;: Þeir greiða aðeins skatt af þeim Muta arðsins, sem þeir fá til frjálsrar Dáðstöfunar. Er þannig aðeins urint að skatt- leggja beint, helming ágóðans, þann helming, sem.eig’endur fyr irtækisins fá sem beinar tekjur. Hinn helmingurinn, sem skipt ist jafnt milli starfsmanna fyrir tækisins og fyrirtækið ræður yfir sem „starfsmannafjár- magni“ annars vegar og sjóða er 'lúta stjórn verkalýðsfélaga hins vegar - verður ekki skattlagður beint. Hins vegar eru skattlagð- ar þær TEKJUR, sem þeíta „launþegafjármagn" s'kapar. Þ. e. a. s. arðurinn af starfsmanna- fjármagninu er skattlagður renni hann að einhverju leyti til starfs mannanna sjálfra í tekjuformi. Á sama hátt verða þeir .sjóðir undir stjórn verkalýðsfélaga, sem fjórðungur af ágóðahlut fyrirtækisins rennur til, skatt- lagðir á venjulegan hátt skili þeir sjóðir einhverjum arði. í stuttu máli. Helmingur ágóða fyrirtækjanna rennur til eigenda þeirra til frjálsrar ráð ■stöifunar. Sá hlluti ágóðans verð- ur því skattlagður þvi hann kemur fram sem tekjur hjá Iþeim er hans njóla. Hinn helmingur ágóðans skiptist í tvennt. Fjórðungur hans rennur til sérstakra fjár- festingasjóða undir stjóm verkalýðsfélaga. Hinn fjórðung- urinn verður áfram til ráðstöf- unar fyrir fyrirtækið sem „starfs mannafjármagn" og þeir geta notið beins arðs af þeim eigna- hílut sínum á sama hátt og aðr- ir fjármagnseigendur í fyrirtæk inu. Sá helmingur ágóðans, sem einu nafni má nefna launþega- fjármagn, verður því ekki skatt 'lagðjur beint heldur er aðeiris unnt að skattleggja þann arð, sam af því fjármagni lcann að leiða, bæði Iþann arð sem starfs fólk fýrirtækisins kann að fá af „starfsmannafjármagni" sínu svo og þann arð, sem fjárfest- ingasjóðirnir kunna að njóta ai því fé, sem til þeirra rennur. Frá sjónarhóli atvinnufyrir- tækisins ilitur þetta því þannig út, að það fær til umráða skatt frjálsan fjórffung rekstrarágóða (s'tarfsmann afjármagnið) og það gefúr fýrirtækinlu mjög aukna fjárfestingar- og greiðsluget.u. Þaff sem hið opinbera missir af skatttekjum vegna þessa er þeg ará heildina er litið mjög óveru legt, vegna.þess að ágóðinn af „launþegafjármagninu" er skatt 1 í dag eru það aðeins hin ir „göfugu“ hlutafjáreigendur, sem njóta arffsins af atvinnu- fyrirtækjunum. 2 Samkvæmt tillögum danska Málmsmiðasambands- ins á í framtíðinni að deila þessum arði í tvo jafna hluti, helminginn fá hlutafjáreigend- umir til frjálsra afnota, en hinn helmingnrinn kemur í hlut starfsmanna fyrirtækisins. 3 En hvað eiga verka- mennirnir og affrir Iaunþegar aff gera við sinn hluta arffsins? Það er mjög erfitt að fram- kvæma skiptingu hans milli þeirra, sem réttlát geti talizt fyrir alla aðila. lagður jafnóðum og hann verð- ur til. Hverju slkal skipta Enda þótt í tilllögu Kamp- m.anns sé gert ráð fyrir því, að þessar reglur nái almennt til aRra fyrirtækja, þá gerir hann ráð fýrir nokkrum undantekn- ingum. Hann segir m. a. að ó- ■framkvæmainlegt sé að skipta á þeinnan hátt óverulegþtm rekst- urshagnaði eða litlum ágóða smárra fyrirtækja. Setur hann iþvi í tilLlögu sinni sérstakar regl ur um Hágmarkságóða til skipta og fyiirtæki, sem skila minna arði en þessu lágmarki, njóta Iþví undanþágu frá reglunúm. í þes'su sambandi er rétt að minna á tvewnt. í fyrsta lági eru atvinnufyrirtæki í Dan- mörku vitasklaild miklu stærri og umfangsmeiri en hér og því alit annað mat lagt á það hVað er stórt fyrirtæki og h.vað smátt. 1 öðm lagi éru framtalsreglur fýrir atvinnufýrirtæki allt aðr- ar en hér á sér stað, eftirlit með 4 Málmsmiðasambandið leggur til, að ágóðahlutur starfs mannanna eigi að hálfu að renna aftur til fyrirtækisins sem sérstakt „starfsmannafjár- magn“ er starfsfólkiff sjálft ræður hvemig er notað og að hálfu í sérstaka sjóði, sem lúta stjórn verkalýðsfélaga. 5 „Starfsmannafjármagnið“ er því bundið í fyrirtækinu, en starfsmennimir ráffa því á sérstökum árlegum fxmdi hvernig arði af því fjármagni er ráffstafaff. Ef fyrirtækið hættir rekstri er ekki unnt aff snerta starfsmannafjármagniff, sem bundið hefur verið í fyr- irtækinu. Það rennur hins veg- ar í sérstakan sameiginlegan sjóð undir stjóm launþegasam- taka. framtölum þeirra mun meira og þeim því miklu.. bet/j.r treyst- andi. Mnn það fátítt þar í lantíi að sarna ft'rirtækið geti skilað til skatts skýrslum um rekstrartap ár eftir ár en samt sem áffar h.aldið starfrækslu áfram eins og ekkert hafi í skorizt. Þetta er á allra vitorði, að gert er hér og fcemur þar í fyrsta lagi til aðrar á’Jagningar- og framtalsreglur hér, sem beinlínis ýta undir það að svo sé 'gert og hins vegar mun minna eftirlit með fram- tölum. í f'iestum tiivikum má treysta því nokkurn vegin.n að skattaframtöl fyrirtækja á hin- ium Norðurlöndunum sýni nokk uð raunhæfa mynd aif afkomu þeirra, enda -iþótt að sjálfsögðU megi finna ýinsar undantekn- ingar frá því ef vel væri að gáð. En hér ó landi virðist víst , flestum að undanteknigin sé orð in að affalregiu. En hvað um það. í tillögum Kampmanns er sem sagt gért ráð fyrir því. að skiptareglur ó ágóða taki aðeins til fyrirtækja, 6 Þeir sjóðir, sem á fram- angreindan liátt verða mynd- aðir, leiða til stórfelldrar aulcu- ingar sparifjármyndunar. Fjár- magni þeirra verði ráðstafað t.il ýmiss konar fjárfestingar, út- lánastarfsemi til atvinnufyrir- tækja eða kaupa á hlutabrcf- um. 7 Með því að öðlast eignar- aðild að atvinnufyrirtækjum gegnum „starfsmannafjármagn- ið,“ sem bundið er í rekstri þeirra, mun starfsfólkið einnig fá fulltrúa í stjórnum atvinnu fyrirtækjanna og þannig öðl- ast meðákvörðunarrétt mn rekstrarleg málefni. Þannig má tengja atvinnu- og efnahags- lýðræði. sem sýni ársarff að upphæð 40 þús. danskra kiróna eða meir. Fyrirtæki, sem lakari rekstursaf komu sýna, og þá aðallega „lít- il“ fyrirtæki, eru hins vegttr undanþegin áíkvæðuinum um skiptingu arðs eftir því sem Kampmann iegigiJir til. *:•> Tryggir me ðákvö r ð u n a r r é 11 Þar. sem verkatólkið kemiur ti'l, meða að eiga og hafa um- ráðarétt yifir. hluta í'járinagns- ins mun það tryggja stöðugt vaxandi með'ákvörðunarrétt sl.arfsfólksins í málefnum fyrir- tækisirrs. Fulltrúar starfsfólka- ins munu gæta hagsmu’na þess og fyrirtækisins í neíndum og stjórnum á sama hátt og full- trú.ar eigenda einkafjármagnsins og. þetta mun ýta undir a'Jkið ■lýðræði á vinmistað.. Áhrif einkafjármagnseigend- anna, — hluta;fjáreigendanna — á mále'fni fyrirtækisins er ein'- Framh. á bls. 15

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.