Alþýðublaðið - 22.07.1970, Page 14

Alþýðublaðið - 22.07.1970, Page 14
14 Miðvikudagur 22. júlí 1970 MA RTWSSOM: 5. að s&gja fvrir sérstaka náð fengi'ð aðgang að sameigin- lega eldhúsinu fyrjr endanum á ganginum niðrj og ártæð- ,an var sú, að aígömul kerl- ingarhrota, ssm búin var að eiga hér heima l'&ngst a;llra, kannaðist eitthvað við dann- aða velstandsfóMdð innan úr bænum, og varð svo hrifin ai að verksmiðjupjása eins og hún mamma mín ákyldi umgangast svo fínt fólk, að ekki væri nema sanngjarnt að hún fengj að baka handa því brauð og kökur í eldhús- inu. Og- mamma bjó til mat og r framleiddi handa því og stjúpi minn hjálpaði til og brátt var búið að bera út í hlaðvarpann allt, sem til var í okkar eigu matarkyns og svo söng pakkið: „Það er svo dýrlegt að dvelja hér“ . . . og las blóm og lék Bell- miannsfear hjarðmeyjar og reigði sig og beygði svo að hreinn viðbjóður var á að horfa, — eins og mamma mín líka alltaf sagði eftir á. Hentu draslinu á dyr. Hed- vig, vai' fóstra hans stjúpa míns vön að segja, þegar hún hitti mömmu og þeitta fólk barst í tal. Hentu því út, því annars étur það þig út á hús- ganginn. Þú átt víst fullt í fangi með að láta það endast ykkur, sem hann Albert afl- ar til heimilisins, ef ég þekki rétt, sagði hún. Mamma var komin langt á leið og þó gekk hún til vinnu úti hvern einasta dag hvern- ig sem viðraði, og svo féfck hún að snúast kringum þessa dönnuðu guðsgeldinga á hverjum sunnudegi sjá því fyrir mat og drykk og næst- um mata það á matnum, sem var ails ekki meira en nógur handa okkur hinum yfir vik- una, ef vel hefði átt að vera. — Hentu því út, Hedvig, endurtók fóstra hans stjúpa míns sí og æ. Einu sinni . þegar hann Albert minn var lítill, fóru þessar Landeyður að venja hingað kom- ur sínar á sunnudög'um, sa'gði hún, til þess að sjá „hvað honum færi fram, þeirn lM‘a“, eins og það orðaði það. Eins og það væru einhver ósköp að sjá og náttúrlega skipti það sér ekki hið allra minnsta ai Aibert litla, hvorki til ills eða góðs. Nei, það var maturinn og að láta snúast í kringum sig, sem það var að sæfcjast eftir. Og svona er með þetfca fólk enn þann dag í dag, sagðl hún.. Það kærir sig í rauninni ekkert um ykkur, en hyggst einungis bafa gott af ykkur. Ég ræð þér eindregið til þess að losa þjg við þetta fólk, Hedvig. Ef þú ekfci gerir það, þá spái ég því að efcki líði á löngu þar til fcarlam:,r verða búnir að fá hann Albsnt út í drykkjuskapin.n á nýjan leifc. En hún mamma var, því miður, ekki eins ákveðin og fóstra hans Alberts. Hedvig mamma mín, átti nú einu sinni óskilgetið barn; hún var því vönust að þræla fyrir aðra, möglunarlausit, ekki sizt þegar dannað velstandsfólk átfci í hlut. Nú var hún sem sagt líka komin langt á leið og hún var svo þreytt cg af sér gengin, að hún gat efcfcá til þess hugsað að þurfa að eiga í illdeilum við einn eða neinn. Og þótt hún hefði ver- ið í fullu fjöri, þá var hún þannig sfcapi farin að hún hefði aldrej getað íengið sig til þess að eiga í útistöðum við gesti sína. Því var það, að pafckið kom á hverjum sunnudegi allt þar til litla barnið fæddist. Og það var ekki margt, sem pabbi og mamma áttu fyrir; þó var því ískyggilega tefcið að fæfcka. Hver hlutur af öðrum úr bú- inu lagðj leið sína til veð- lánarans inni í Nörrköping og af tveimur ástæðum: — Mamma vildi stöðugt allt gera fyrir gestina þótt þeir væru henni á móti skapi; en stjúpi minn tók msð stöðugt meiri ánægju undir með þeim í „Það er svo dýrlegt. að dvelja hér,“ enda var brenni- vínspo'tturinn nú orðið ávallt í féiagsskap þeirra dönnuðu. ■ Barnið fæddist á laugardegi og amma (ég var farin að kalla fóstru hans stjúpa míns ömmu) bjó hjá okkur yfir helgina. Það var í ágúst, o'g enn í dag bregður meiri sig- urljóma yfir þennan atburð en nokkurn annan í bernsku minni, þegar amma mín kom aufca á það dannaða vel- standsfólk koma- fylktu liði innan úr bænuum í áttina til hússins akkar. Amma hag- ræddi gleraugunum á sínu sjö- tíu og' fimm ára garnla en þó falíega nefi, (hún var á sín- um tíma eiln af allra fallegustu vei’ksmiðjustúlkunum í Norr- köping og ekkert skyld dann- aða pakkinu en bara tengd því). Og svo sannarlega gaf hún því breiðsíðuna. Spurði það háðslega, hvort það hefði e-kki meiri greind en beljurn- ar, fyrst það gæti verið að hanga uppi á fólki, sem efcki hefði of mikið fyrir siig að leggja og þyrfti að spara við sig í mat og drykk til þeís að geta dregið fram lífið, og þó því annars að vinna baki brotnu. Og hérna inni í einaeta her- berginu þeirra liggur Hedvig í ráminu, sem ég. hef sjálf gef jð henni, því frá ykkur fær hún náttúrlega ebfci nsitt, — enda þótt þið þættu?t ekki eiga nógu sterfc orð til þess að lýsa fögnuði ykkar þegar Al- bert kvæntist henni. Já, þarna liggur hún, grindhoruð eina og fugla'hræða og barnung- inn, sem hún eignaðist í gær, vó efcki nema átta merkur, og aUt er það ykkur að kenna, því hún hefuir þurft að þræla baki brotnu meðan hún gat á fótunum staðið og þar að auki hsfur hún efckii fengið nógu næringarmikinn mat, því hann hefur allur far- ið í kjáftana á ykkur. Og í dag gatið þið í öllu fallið hypjað ykkur burt, því hingað komið þið ekki inn fyrir dyr, meðan ég fæ no'kkru ráðið. TILKYNNING Að 'gefnu tilefni ti'lkynnuim við hér með að okkur eru algerlega óviðkomandi vöruflutn- ingar frá Heykj'avík til Stykkistólms og frá Stykkisihólmi til Reykjavíkur með afigreiðslu hjá Landflutningum h.f. Reykjavik og Kaup- félagi Stybjkishólms. Vöruafgreiðsla okkar í Reykjavík er sem fyrr hjá Vörúflutningamiðstöðinni h.f. Borg’- artúni 21, isími 10440 og í Stykkishólmi hjá Bifreiðastöð Stykkishólms. Bifreiðastöð Stykkishólms I # @ © © © O c v O G' O C O ch .': j ® @ • • I HVAÐ ERRUST-BAN? I • © © © H Rust-Ban er ryðvamarefni fyrir bíla, sem © reynzt hefur mjög vel við ólíkustu aðstæður. © 0 Efni þetta hefur geysilega viðloðunarhæfni @ @ er mjög höggþolið og mótstaða þess gegn © © vatai og salti er frábær. © © RYÐVARNARSTÖÐIN HF. © Ármúla 20 — Sími 81630. © © »•••©•©©©©©•••©••©•••< Tökum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. ! Upplýsingar í síma 18892. BÍLASKOÐUN &STILLING Skúlagöfíi 32 HJOLASTILLINGAR MÓTOBSTIILINGAR' LJÓSASTILLINGAR Láfið sfilla í fima. Æ Fljóf og örugg þjónusta. I 13-100 Áskriftarsíminn er 14900

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.