Alþýðublaðið - 04.08.1970, Síða 6

Alþýðublaðið - 04.08.1970, Síða 6
 6 Þriðjudagur 4. ágúst 1970 mÉ...i >,#»*&£. í.r*w- wicz~nv&m mtmimm «0 □ Hér á eftiír fer yfirlit yfir væntanleg \r kvikmyndir íhjá fimm kvilanyndahús- um í Reykjavík. Eru það Nýja bíó Tón bíó, Laugarásbíó, Austurbæjaírbíó og Háskólabíó. Ekki er ihægt að gefa upp hvenær hver einstök imynd verður sýnd, en iað sjálfsögðu kennir margra grasa og bera hæst jkvikmyndimar L>a Marseil- laise eftir Renoir, The ÍBride Wore 'Blac k eftir Francois Truffaut og Z eftir Costa Gavras. t>á tná nefna myndir eins og IF, Rosemary’s Baby, The Graduate, The Damned, Bullitt r g (The Thomas Crown Affaair. NOKKRAR KVIK-__ MYNDIR SEMVERÐA líarnibl Brooks er g.Timanmyitd uim ungan Breta, sem faJið er að gæta fífe í dýragarði í Miin- ohen. Hann teggur á flótfa á f:l yfir Alpana tiil Sviss. O-liver' P.eed ]ei!kur Hannibal nútím- ans. Lc:k?tjóri og framteiðandi er MkVu:! Winner, en handrit- ið ge.-H > Dirk Ci-ement og Ian Lafrena:s. C'll myndatakan fór fram í Öljnmum. ÍSLENZKUR LEIKARI í þec-ari mynd leikur Jón Lax- dal, sem „getið heÆur sér mik- inn orðatír erlendis fyrir leik í ieii.i'ni'-t’im, sjónvarpi og kvik- mynd,um“, eins og Morgunblaðið sagði í grein, som í því birtist fyrir einu o? hálfu ári. í kvik- myndinni Hanni'bal Brooks 1-eik ur Jón skæruiliðann Jc'hn, en í sörr.u grein í Morgunblaðinu er sagt, að hann ás-amft Miehael J. Pollard liafi stjómað gerð myndarinnar, en ef til vill' er það full sterkt til orða tekið. Þriðja k\úkmyndin um eoe- taey njóenarann Harry Palmer leikin af Michael Daine nefnist Billion Do’Iar Brain. Myndin er byggð á sfcáldsögu Len Deigh- 03 frarn’eiðandi er Harry P'aXrmen, en lerkstjóri er Ken p„,a k-leikarar eru Karl Malden cg Francoise Dorl.eac og myndin, sem er í lituim er trikin að einhverju leyti í Finn . '• idi. ÓSKARS- VERÐLAUNAMYND *n the Heat of the Night, sem h'la/ut Óskarsverðlaunin 1967 er leikin af tveimur úrvalsleikur- ' -1, S:dney Poitier og Rod Striger. Steiiger leikur lögreglu s+iór'i í liMnm bæ í Suðurríkj- vr! m, sem hatar negra cg neyð- is't til að þiggia aðstoð negra- leynilögreigfc-nnanns við Iprrn morðs á velefnuðum iðnjöfri. Aruk þess að fá Óskarsverðla.un sem bezta kvikmyndin fékk Rod Steiger verðla/unin fyrir beztan ileik í sömu mynd, myndin hlaut Óskarinn fýrir bezta kvitomynda ih-.ndrHið og tvö önnur Ó?kars- verölaun. K.vikimynd'>föV>-r'r’->ð- ur í rrryndinni var Haskel Werl- er, sesn stjórnaði gerð mynd- arinnar Medium Coal. í október verður The Gradu- ate væntanlega sýnd í Tóna- bíói, en sú mynd er ein vin- Sæíasta kvikmynd, sem gerð hef ur verið á undanförnum árum. Mvr'Pn ef einstaklega fyndin cg f.iallar um uppreisnarg’, ni im.gs raann;. sem nýl'ega hefiur fokið hánkclanLmi. í myndinni 'lejka Anne Bancroft. Dustin Holifman 'leikur í Midnight Cowboy' og Katiherine Ross. Leikstjóri myndarinnar er Mike Nichol.s og fékk hann verðlaun sem bezti leikstjórinn 1968 fyr- ir myndina. Tónlistin í mynd- inni er gerð cg flutt af Simon og Garf jnkel. 200.000 do'i’arar eru of m;kl- ir peni.ngar fy.-ir oíbe'ldi;???ggi að deila með pér. The Good, the Bad and the Uglv er þrið.ia kvik myndin á Do”ara myndaflokkn vm. H-'nar tvaer fyrri Fktr' >i of DoRar? cg Fo- a Few Dc.'lars More hafa báðar verið sýndar í Tónabíói. Aðalleitoendur í •myndinni eru Clint Eastwood. E.li Wa'i’ach og Lee Van Cleef. Leikstjóri er Sergeo Leons. The Thomas Crown Affair er sú rrvnd, s©m beðið var með hvað tnsrtri eftirv'æntingu árið 1968. Ástæðnn er sú, að í mynd- inni leika Sb£v>a McQueen, einn vinsælasti kvikmyndaleikarinn í dcg, Faye Dumaway, sú, sem lék Bc->nie í Bonnie og Olyde og lejkrtjóri er Norœian Jewi- rcn, sctn gerði R-úsramir koma, og In the Hsat of the Night. Thoma.s Crown er >elfnaður .heim'boi'gari, scm er vel þekkt-. ur og haun er líka hugsuðui'- inn að baki stórtoostúegu >-áni, ecim myndin fjai'lar um. Kvik- i i ■ ilah'i yj.nafjjr -var . Hasfcel' Wexlor. 21 MANNS ' . FJÖLSKYLDA LucPle Ball er vel þckkt á fs- I-andi fyrir sj ónvarpsþætti sína og nú gefst tækiXæri að -já hana í kvikmyndinni Yenrs. Mine and Ours. Hún er ekkja með 8 börn, en hann (Henry Fonda> ekkiJl með 10 böm. Þau hittaet og gjft ast og síðar eignast þau barn Síýman. ESfni xnyn'd'arinnar er byggt á sannri sögu fjölskyldu einnar í Bandarikj"jni’.im og f allar um þau vanda.mál, eem fyl'gja ivo stórri fjölgkyldu. Leikstjóri. er Mel Shave'ison,- Francois Truffaut gerði fyrir b-> p.d aríi' ika kv i kmynd aifyri r tæk- ið Unit'd Artis's myndina. The Rridc Wore Black mcð Jéanne Moresu í aðalhlutverki. Mynd- in fiá’Lai* .uim unga kor/J, sem 'hífnir fyrir dráp eiginmanns ríns, sem drepinn var á kirkju- tröppurvim á gifting»:>-daginn. Mynd'n er miög í anda Hit- choclcs, sem Ti"-i"fs.ut dair m-jög. Hún er gerð 1957. Vi\'re Pour Vivre (Live for Life) nefniist kvikmynd eftir Claude Lelouch, eem gerði ikt'ikimy.'idina Maðfur og. kona og r.ýr.d var í Laugarásbíói við góða að*ókn fyrir nokkrum ár- rm. Myndin er ástasaga uim klassíska þrfhyrningina og aðal Þeikarar eru Yves Montand og Candice Bergen. BIBLÍUMYND Oharlton Heoton og sænski leik arinn Max von Sydow lieika að- a'íh'hitv.ertkirí í kvikmyndinni The Greatest Story Ever Told. Efni iirynds'-innar er sctt í Biblíuna og leikur von Sydow Jasúm ‘Krist. í myndinni koma fram imargar stjörnur og meðal ann- ars leikur John Wayne varð- mann í myndinni. Hýja bíó Nýja bíó sýnir bráðlega kvik- myndina Hombre með Paul Newnian, Frederic March, Ric- hard Boone o>g Diane Cilento. Myndín' fjalflar úm hvítan mano, iseim alin er upp af indíánum og hefur hlotið góða dó>ma er- lendis. Leikstjóri er Martin Ritt. Þá er væntanleg The Day thc Fish Came Out, gerð af Mic- hael Cacoyannig, sem gerði fcvikmyndina Zorba og tónlisfin í myndinni er eftir Grikkjann Theodora'kis. í myndinni, sem gerist í framtíðinni leika Tom Courtenay, Sam Wanamaker, Coli.n Blakely og Candice Berg- en. Framhald. af Tony Rome kvik- myndunum verffiur með mynd- inni Lady in Cement með Frank Sinatra, Ráqu.el Welch og Dan Blocker, sem l'eikur' Horse í sjónvarpsþáttunum . Bonanza. Leiostjóri er GoiMon Douglas og myndin er gerð 1968. Bedazzlied • héjtir kvikmynd, sem Nýja bíó mirn sýna og er leifcin af hinum frægu brezkui gamanleikur.um Peter -Cook og Dudley Moore ásamt Eleanor Bron og Raquel Welck Næsta myiíd hjá Ausuvrbæjar- 'bíói er Kaleidoscope, mynd, isem er'kynnt sem spennandi og skemmttliög: Myndin hcfur hilotið mj'ög góða dóma í dönsk 'um blöðum. Aðaill'eikarar eru Warren Reatty (Clyde i Bonnie og Clyde) Siusaruiah York, Clive Revill og Eric Porter. Leikstjóri er Jack Smight. Myndin fjallar ;uim ungan mann, sem brýzt inn í verksmiðj lina Kaleido- scope og gerir smábi-eytingar á spilurn, sem notuð eru í ölium spilavilL'lm. Þá verður sýnd myndin The Fox með Anne Heywood, Sandy Denni'S og Kei.r Dullea. Mynd-in ei'. gerð eftir sögu D. H. Luwr- ence, spm fjallar um tvær ung- ar konur og ungan ókunnugan sjcmann og tilíinningalíf þairra. Myndin er tefcin í Konada 1963. 'Leifc.tjóri er M.ark Rydelll. Les Aventuriers beitir frönsk mynd ciítir Robert Enrico. Mynd in íiallar urn tvo menn, sem báðir lifa í sífelldri spennu. Annar er ffluigmaður, seon sýnir 'listflug, en 'hinn er kappak'Stuu’S

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.