Alþýðublaðið - 04.08.1970, Síða 8

Alþýðublaðið - 04.08.1970, Síða 8
8 Þriðjiicfe'gur 4. ágúst 1970 KAPPHLAUPI VID JARDYTUR □ Þegar vegir eru þnnars /vegar er engu hlíft. Hús eru rifin, tré höggvin iupp,\jarðvegi umbylt. Nu er verið |að íeggja jnýjan veg !norðan við jSarps- |borg :í Noregi, fvið Grálum íí Tune. jEnjþar/gleypir veg- urinn jekki aðeins jhús, akra /og skóga, heldlur leggur hann jundir sig ævagamlair grafir, sem ihafa imikið fornfræðilegt gildi. Ekkert imá istanda ílvegi fyrir veg- iiium yfir Austfeld. En |þó teru í Noregi iströng lög um vernd fornminja og jþau tkveða svo á að fornminjar séu friðaðar, þar til þær íhafa lað iminnsta (kosti 'verið ítarlega rannsakaðar, og þess vegna vinna for'nleifa- fræðingar nú lað því jaf (kappi |í (sumar að grafa fgraf- irnar úpp (og (rannsaka þær. iÞeir verða )að vera búnir í septfember, því að !þá taka jarðýtur íog imalbiksvélar við. Neyðaruppgröft kalla I fornleifafræðingarnir er ástæða að þeir sem hafa feng ið aðra til að hlaða yfir sig gr.ióti eða verpa yfir sig haug hafi má'tt sm meira e:n aðrir. Og ef litið er á legu grafanna kann að vera eðli legt að álíta að þeir betur meg- andi hafi verið grafnir ofai% þ. e. uppi á ásnum, en fáíæklingarriir verið láínir liggja neðar, stund- um i blautum. leirjarðvegi neðan við ásinn. — Þið halið funðið göinul plógfcr? — Réttara væri að segja arð- för. Arðurinn var eldri en plóg- urinn. Verkfærið hefur plægt dýpra en gróðurmoldin náði og skilið eftir spor í ljósum sand- inum fyrir neðan. Síðar hefur mold fallið n.iður í förin, sem arðurinn skildi eftir sig. Flat- lendisgrafirnar hafa sums staðar rofið þessi för, svo að þarna hlýt ur akuryrkja að hafa verið stund uð, áður en staðurinn var gerð- ur að greftrunarstað. — Hvaða muni hafið þið fund ið þarna? — Verkfæra, krukkur, kopar- muni, glerbrot, litlar spennur, ' skartgripi og töfl. Sumt hefur varðveitzt tiltölulega vel, en ann að hefur skaddazt þegar á bál- inu. Athyglisverðasti fundurjnn er kannski leifar af um það bil 1500 ára g'ömlu konulíki-. Jafnvel smábútar af klæðunum, sem hún var vafin í, hafa varðveitzt. Spenna — sú sem ég nefndá hér að framan — var fest við klæð- in á annan hátt en venjulegt er á slíkum furidum. Þar sem það. er háð klæðunum hvernig -sþenna er fest, er hugsanlegtað á þessum tíma hafi átt sér stað breytingár á klasðaburði. Um hálsinn var þessi kona með háls- . festi úr rafi og á brjóstinu lágu. nokkrir skartgripir. Hún hefur verið mjög ung og áreiðanlega a:f háum síigum. Munirnir hafa varðvédízt vel, af þvf að hún var ekki brennd, heldur lögð beint í gröfina. — Kom ekki fyrir. þegar skart gripir voru Játnir í grafir, aff þeim væri rænt? — Jú, og ekki aðeins áður fyrr. A þessu ári urðum við. að kæra nokkrá siráka til lögregl- unnar, en þeir höíðu í leyfis- levsi grafið niður í fornhaug. En rán komu líka fyrir áður fyrr. Rannsóknir á sem notaður v segja mikið u, tíma n Venjulega var líkið lagt í miðja gröfina, en við höfum fundið -graftr. þar sem það er lagt til hhðar. Það gæti bent á ótta við grafarrán. En það er.rétt að taka það fram hér, að það er refsi- vert að eyðileggja fornminjar. — Getur þessi fornleifafunclur orðið til þess aff auka vitneskju okkar um búsetu- og atvinnu- sögu eldri tíma? — Við getum að minnsía kosti fullyrt, að ásinn, þar sem bæði plógförin og grafirnar hafa fund izt, hefur gegnt tiltölulegá miklu hlutverki. Fólk.bjó þar sem það gat bezt beitt verkfærum sínum. Það.var auðveldara að plægja i lausum sandá en hörðum leir. Trúlega hefur fólk einnig búið ,á ásnum, þótt erfitt sé að styðja þá tilgátu með beinum mann- vistarleifum. En fundir. annars staðar benda til. þess að fólk hafi gjarnan reist hús sín á ás- um. , — Hefur Grálum veriff miff- syæffi fyrr á tímum? — Örugglega. Sumir munirnir benda tij umtalsýerðrar verzl- unar. I einni gröfinni fundum við til að mynda gler, sem við á- lícum að sé komið úr Rínarlönd um. þetta. — Forfeður okkar hafa notað þennan stað fyrir greftrunar- -stað í minnsta kosti 1500 ár, segir Danckert Monrad-Krohn, sem stjórnar uppgretftrinum í -viðtali við norska Arbeiderblad- et. — Elztu miniarnar benda til Iþes-s að fyrsfu líkin 'hafi verið jarðfeett hér urn 400 árum fyrir Krists burð. — ÍHveniig getiff þið tímasett það isvo örugglega? — Grafirnar eru mismluinandi. Afetaða þeirra hverrar til ann- arrar segir okkur dálítið. Munir, s-em finnast í gröfun-um gefa á- kveðnar vísbendingar, þegar þeir ern- bornir saman við sa-ms konar muni annars staðar frá. Til dæmis höfum við fundið spennu, sem er nokkuð örugg- 'lega frá því um árið 400. Með þvf að draga allt sam.an getum við gert okkur nokkra mynd af iþvi, hvernig gréftru-narsiðir (hafa breytzt, og út frá þessum breytingu-m er einnig hægt að Iflá r!ök til tímaisetningar. — I fyrstu léíu menn sér nægja að grafa litla holu niður í jörðina og þar lögðu menn lík- amsieifarnar, sem áður var búið að brenna. Graíirnar, sem eru kallaðar flatlendisgrafir, sjást ekki á yfirborðinu, en koma fyrst í ljós, þegar farið er að grafa. I þessum gröfum finnast beina- leifar. Við rannsóknir er hægt að ákvarðá hve lengi þær hafa legið í jörðu. Monrad-Krohn tekur fram plasípoka m.eð gömlum beinaleif um. í hverri gröf finnast um 2 lítrar af beinum eða álíka mikið og er í venjulegum mannslkama. Þessi brunnu bein voru lögð í gröfinna á þrenns lags mismun andi hátt. Síundum voru beinin tekin úr öskunni og hreinsuð vandlega áður en þau voru lögð í leirkrukkur eða skálar. Við höf um fundiið hvort tveggja. Stund- um voru stærstu beinahnútarnir lagðir í gröfina ásamt kolaleif- um úr eldinum. En subbulegasta aðferðin var að sópa einfaldlega ailri öskuhrúgunni ofan í gröf- ina. Líldega er þessi síðasta að- ferð eizt. — Gefa þessar grafir nokkra bendíngu um samfélagsbyggingu þessara tíma. — Við verðum að fará varlega í að draga ályktanir. En auk flat lendisgrafanna höfum við fundið steindysjar og hauggrafir, og það Danckert Monrad Krohn (heldur á 1500 ára gamalli leirkrukku.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.