Alþýðublaðið - 04.08.1970, Qupperneq 12
12 Þriðjud'agur 4. ágúst 1970
Einstaklingshyggjan
uheiminum
hún hefur . . . og náttúrlega
þairf hún helzt að hafa einhvern
persónuleika til að sýna og
vera annað og meira en innan-
tóm hópsál.
Boðorðið í dag er: Veldu þér
föt sem þér finnst fara þér vel
og þér líður vel í. Þú þarft
ekki að herma eftir neinum
öðrum eða svitna af angist við
tilhugsunina um að hatfa nú
brotið einhverjar dularfullar og
öil fataefni í bláum og græn-
um litasamsetningum.
Nú geta konur gengið í síð-
buxum og karlmenn í síðkjól-
um ef löngunin er fyrir hendi.
Tízkukóngarnir keppast um að
hafia allt hugsanlegt á boðstól-
um. Síddin eins og hver vil'l.
mini, midi eða maxi, mittið
uppi á brjóstum, niðri á mjöðm
um eða bara á sínum rétt'a stað.
Eða ekkert mitti, þ.e.a.s. víðar
óskráðar reglur „óaðfinnanlegr
ar smekkvísi". I>að var mikið
talað um „óaðíinnanleigan“
klæðaburð fyrir nokkrum ár-
um, en það þýddi býsna oft, að
úíkoman varð litlaus og líflaus
og persónuleikalaus og mann-
eskjan virtist meira og minna
gráleit eða drapplituð frá
hvirfli til ilja. Vissa liti mátti
alls ekki nota saman, það þótti
ósm:kklegt. Einu sinn; var það
hámark allrar smekkleysu að
setja saman grænt og blátt —
þangað til einhverjum bug-
kvæmdist að líta á listfengi
móður náttúru, blá blóm með
grænum blöðum, grænan gróð-
ur sem ber við bláan himin . . .
og þá komst það í tízku að hafa
flíkur. Litasamsetningar með
endalausri fjölbreytni.
t
HEFÐBUNDIN fTÍZKA
ER ÚRELT HUGTÁK
Car din hefur aldrei yerið
kenndur við „hefðbundinn“ stil
og síður nú en nokkru siirni
fyrr. Hann veit, að hefðbund-
in tízka er alli í einu orð-
in gersamlega úrelt hugstaík, og
íöt eru hætt að skiptast í morg-
un-, sáðdegis- og kvöldkláeðnað.
Frelsi er kj örorð dagsins.
Hann sýnir nýja teguhd aí
buxum í þetta sinn. Buxna-
dragtirnar hafa náð slíkum
feiknavinsældum, að þær virð-
ast ætla að verða sígildar alveg
eins og pilsdragtiimar hingað
til. Auðvitað verður líka að
veTa fjölbreytni í buxnasnið-
inu. Útsniðnar síðbuxur, þröng-
ar síðbuxur, víðar pofcabuxur,
stuttbuxur, sumar ná langt upp
fyrix mitti, aðrar varla upp að
mjaðmarbeini. Oardin kemur
með buxur sem ná vel uþp fyr-
ir mitti, aðskornar, og ekki
alveg niður að öklum. Oft
fylgja skrautleg og gljáandi
Stígvél. Við buxurnar eru not-
aðir jakfcar, kyrtlar eða kápur
í öllum síddum, bólerój aikkar
sem ná rétt niður fyrir herða-
blöð, stuttir jakkar sem ná nið-
ur í mitti, síðari jafckar niður
á mið læri, kápur niðúr á mið-
káltfa eða dr.agsíðar.
Þá er hann með einkar fal-
lega midi-kjóla og öklasáða
ikjóla, mjög aðskorna. Og hann
hetfur miikið dálæti á skifckju
eða slái, otft úr looflóttu ullar-
efni með löhgu kögrii
Sýning hans er full af marg-
breytni og skemmtilegum uppá
tækjum sem vafalaust eiga eft-
ir að sjást í mismunandi út-
færslum víða um heimirin í vet
- ■ «,if r ■ ' ■
ÆSKUÞOKKI HJÁí' ,
GÖMLU KONUNNI
Gamla Coco Chanel er sann-
arlega ekfci með neinn ellibrag
á sinni sýningu, heldur þvert
á móti, þar er meiri æskuþokki
en einkennt hefur hugmyndir i
hennar mörg seinustu árin:’ —
Hún er búin að finna upp enn
eitt ilmvatnið sem bráðlega er
væntanliegt á markaðinn, Chan-
el nr. 19. Og nýja tegund af
dragtarsniði þar sem jakfcsphir
minna á bóleró. Chanel íheítir *
sérstaikt lag á að teikna föt fyr-
ir smávaxnar konur. Aftur á
rnóti er Cardjn hrilfnairi r|f
geysilega hávöxnum kvenver-
um.
Niina Rieci er undir sterkum
rússneskum áhrifum sem sféricl
ur (Teiknarinn er Gérard Pip-
art). Sýningin einkenndist aí
Laus staða
- . Starf sveitarstjóra á Reyðaríirði er laiiist til
£ umsóknar.
’ . Umscknir ásamt uppiýsinguj ui menntun
_ og fyrri störf, .sendist fyrir 15. ágúst til Páls
Elíssonar, oddvita, sem gefur nánari upplýs-
ingar.
HREPPSNEFNDIN
'□ Þau héldu sýningar sinar
sama daginn, Coco Chanel og
Pierre Cardin. Ólík hatfa þau
jafnan verið, og ólík eru þau
enn. Það skiptir þó efcki máli
á þessum síðustu og beztu tím-
um í tízkuheiminuni, því að nú
-hefur einstaklingshyggj&n loks
farið með sigur atf hólmi á þeim
vígstöðvum og efcki Lengur tal-
að um, að einhver tiltekin
„lína“ hatfi orðið ofan á, held-
ur getur hver kona klætt sig
nákvæmlega eins og henni sýn-
ist og sgmt verið „í tízku“. Að
vísu reynir þetta meira á hæfi-
leika hennar til að gera sér
grein fyrir hvað bezt eigi við
hennar persónuleika og leggi
áherz.lu á þau sérkenni sem
þeim, það voru loðnir kósakka-
hattar, rússneskir hermanna-
íiakkar, sumir bryddaðlr loð-
skinni. víðar buxur og kröflug-
leg hnéstígvél, víða litskrúðug
pils og sígaunakjólar.
Pipart hefur náð sérlsga
skemmtilegum ára-ngri með
ökl.asiðu kjólunum sín.um. Þek'
eru þröngir niður að hnjám,
en breiðast þá út með felling-
um eða rykkingum.
Það er víst, að nógu verður
úr að velja í tízkunni á næstu
má-nuðum, og kannski heiur
konum aldrei gefizt eins gott
tækifæri til að njóta þess að
ganga í fögrum klæðum. —