Alþýðublaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 2
„^ ^Miðvikudiigíiir 14. ofctober 1970 faf •k Oliustöð inn við Sund kem- ur ekki til greina. * Hvers vegna ekki við D.yr- hqlaey? - + Hvar finnum við unga menn - sem færir eru um að' verða miklir þingskörungar? * ^Að vilja komast hátt er ekki endilega sama og -að eiga skilið að' komast hátt. 0 , LAGT HEFUR VERIÐ íram, á alþingi frumvarp til lag^ um olíuhreinsunarstöð, og e? . það útaf fyrir sig góðra gjajda fvert. En í því sambandi langar anig tjl að ræða Iítillega sfaðset^iingu stöðvarinnar — sem ekki hefur verið ákveðin. : Sumir hafa nefnt Hvalfjbrð, og hálfu horgaryfirvalda í Reykjavík er bent á syæðið fyr- v ir ofan Sundahöfn. Verður þgjð að teljast furðuleg hugmynd ' 'því þar eru alstaðar f ullbyggð •rótgróin íbúðáhverfi í kring. ?-'; 'i ', SU TILHNEIGING virðist. •' ..vera rík .að vilja hrúga öilum eköpuðum hlutum saman hér við sunnanverðan Paxaflóa, og heizt af öllu í Reykjavík. Það ' er ieinsog allir hlutiT eigi annað (hVQrt að vera uppá lofti eða •niðri í kjallara hjá borgarstjórn larrháldinu. Ekki ímynda ég mér ' iað_fólk í hverfunum í grennd vi3. Sundahöfn kynni stjórn- ' vöidum neinar þakkir fyrir i slíksa forsending, og ekki mundi' ' ég-vilja spá vel um hreinleika Sundanna fögru eftir það. — Kannski þá yrði farið að veiða ' lax í olíu? Án gamans: hvað yr$i um úrgang stöðvarinnai". Mér skilst að ha.nn sé notaður •¦ til efnaiðnaðar ainnarstáðar; er mokkuð slíkt fyrirhugað hér? ÞAÐ ÞARF að verja olíu- hiieinsunarstóð Stað af -stateri nájcvæmni. Hún má ekki spilia ' 'tieinu, ,ekki meng'a frá sér sjó. 1 bréfi tii mín í Vetur, frá Búa í pal,, Var beht á Dyrhólaey. £kki ber ég neítt skynbragð á ' g'óða staöi fyrir siika vinnsiu, en um: Dyrhólaey hefur verið • rætt sem í'raimiö'arhöfn svo ein hver rekstur hlýtur að eiga að 'koma par aðuren langir timar 'líða. En megm atriðið -.yerður ¦að sóða e'kki ailt ut rne'ö olíu- hreinsilnarstöð hvar sem hún eerður-. seít. Reynsiá annarra ''^jóða af olíunámi og olíu- vinnslu er ekki, góð og ættum við þar af aðlæra. • '• ¦ Á ÞESSARI' sömu síðu er athygliverð samþykkt frá Sam- bandi ungra jafnaðaramanna um það að alþingi, eins og það er nú, gefi alls ekki rétta mynd af viðhorfum þjóðarirenar. Bent er á að ekki nái nokkurri átt að þeir öldruðu nienn sem á þingi sitja eigi að stjórna þjóð sem sé að miklum hluta ungt fólk. Ég gat þess ekki alls fyrii- löngu að yngsti alþingismaður- inn væri fertugur og fiestir eru víst yfir fimmtugu. Þ.etta er ærið ólíkt því sem var fyrir þremur til fjórum tugum ái-'a. 1934 er Eysteinn Jónsson orð- inn fjármálaráöherra 24 ára að aldri, og þá kemur Emil Jóns- 'son.inn á þing rúmlega þrhug- ur og yerður þegai- einn af helztu baráttumönnum Alþýðu- flokksins. Eru hienn ekki sam- mála um það að okkur vanti nú menn um þrítugt Sem séu |jewn vanda vaxnir að geuast öflýgír þingskórungar og thaust ir íáðh'errar. Þeir menn eru tii, vandinn er bai;a að ná í þá. \ EN JI^ERJIR eru það sem veljast; helzt tn að £ara í fram- boS þegar hinir eldri heltast úr lestinni? Eru það ungir rrienn sem fyrir mannkostasakir hafa hlotið orð? Nei, ekki endilega. Það eini helzt þeir gem ganga fram fyrir skjöldu í pólitískum samtökum, menn sem vilja kom ast hátt þýðir ekki endilega að menn eigi skilið að komast hátt. ' I HVERJAR verða þær breyt- ingar sem næstu kosningar fæna okkur á skipan alþingis? Emil Jónsson ætlar að hætta, en fáum við í hans stað ungan mann af þeirri persónulegu siærð sem hann? Bjarni Bene- diktsson er horfinn, en vea-ður sá sem fyllir það skarð jafnoki hans? Qg áður en langt líður kveður . Eysteinn sjálfsagt al- þingi. Þetta tel ég gott að hug- leiða; við þuiifum að yngja ai- þingi upp, en íþangað þurfa líka að veljast jafn miklir menn og þar hafa verið til þessa. — C^j^Js^ A#—Osa- eU-J TR0LOFUNARHRINGAR í m\6i cfgréi5sla \ Sendum gegn pfisfkr^Hfc QVDHL »ORSTEINSSOj||t guflsmiður Qanícastraír 12., Hvenær er maður látinn? [~] Við heyrum annað veifið um fólk sem legið hel'ur rænu- laust lengi, en vaknað síðan skyndilega. Þá hefur heilinn ekki verið dauður, og það er heiladauðinn sem ræður úrslit um þegar læknar þurfa að á- kvarða hvort um djúpt meðvit undarleysi eða dauða sé að ræða. Ef heilinn er ekki hættur að starfa, má oft halda inannin- um lifancii í lengri tíma, þótt hjarta og lungu geti ekki starf að hjálparjaust. En ef sjúkfingur liggur lengi í cljúiJii meðvitúndarleysi, er allial' hætta á, að mikilvæg lif- færi skaddist, og að það dragi manninn til dauða. Læknar reyna að halda and- ardrætti og blóðrás gangandi að svo miklu leyti sem unnt er, en ef allar þeirra prófanir sýna, að heilinn sé dauður, hætta þeir meðferðinni. Með aðstoð gervihjarta og gervi- lungna má Iialda líkamanum lifandi l'urðu lengi. en það' er tilgangslaust ef heijinn hættir að starfa. Til að ganga úr skugga um það, eru rafbylgjur heilans mældar. En ven^uiegt hciialínu rit er ekki Iengur láfið duga. Nú er efni sprautað inn í að- alslagæðina til að sjá hvort það berst til heilans. Ef ekki. þá telst hann dauður, því að hann getur eliki lifað án þess að fá næringu úr blóðinu. Þrátt fyr- ir það eru gerðar enn fleiri mælingar áður en endanlega er úrskurðað, að sjúklingurinn sé látinn. Það eru ekki nema fáein ár siðan hægt var að mæla með þessum nýju vísindatækjum hvort heila^auði hefði átt sér stað, en úrskurðurinn á að' telj ast óskeikull. — ÁLYKTANIR S.U.J. ÞINGSINS: Alþingi gefur ranga mynd afviðhorfumþjóðarinnar D Á þingi Sambands ungra jafnaðarmanna í Keflavík yoru samþykktar ýmsar tiilögur ut- an við þá f jóra aöalmálaiiokka, sem á dagskrá voru. í tillögum þessum var m.a. fjallað um dómsmál, landbúnaðarmál, her- setuna, fíknilyf, stjórharsam- starfið o. fl. Sérstók tiliaga var m.a. samþykkt um þing og þjóð þar sem m,a. er á það bent að þar eð á Alþingi sitji svo til eingöngu gamalt fólk geti þing- ið ekki gefið annað en ranga mynd af þeim víðhorfum sem ríki meðal þjóðar sem að mikl- um meirihluta samanstendur af ungn fólki. Starfshættir Alþing is séu einnig áratugi á eftir tím anum, starfsaðstaða þingmanna slæm og tengsl þings og þjóðar af þeim sökum lítil sem engin. Fara ályktanir SUJ þings um önnur mál, hér á eftjr. A LANDBÚNADARMÁL 24. þing SUJ harmar hve lítt hefur gengið í að . framfylg.ia stefnu Alþýðufloltksins í lan.d- búnaðarmálum á Alþingi og í ríkisstjórn og skorar á Alþingis- menn flokksins að hæta hér úr áður en kjörliímabilið er á enda. & ÞING OG ÞJÓÖ Samband ungra jafnaðar- manna varar við því, að Afþingi skipi nær eingöngu gamalt fólk, eins og nú .á sér stað'. Eins og þeim málum er nú hagað gefur Á'Iþingi ranga myndaf þeim við horfum sem ríkja meðal þjóðar innar, jafnframt því.sem mjög óeðlilegt er, að gamalt fólk fari með alla forsjá þjóðar þar sem ungir m'enn og konur eru í mifcl um meirihluta. Auk þess benda ungir jafnaðarmenn á óréttmæti þess að meðal 60 alþingismanna sé aðeins ein kona. lEnnfremur telja ungir jafnað- armenn að slarfshættir Alþing- is séu orð'nir áratugi á eftir tím- anum. Oll slarfsaðstaða þingmanna er með 'eindæmum slæm og tengsl þings og þjóðar orðin iitil' sem engin. Hér verður að gera á miklatl endurbætur ti'l þess að þing o§ þjóð verði tengd sem traustust-; um böndum. 1 & HERSETAN ' 24-. þing SUJ harmar hva* litið hefur áunnízt í baráttunni Frh. á bls. 11. lWWWMW*MMWtMM*WWtWWWMWIMMWt»WMVltW1i ÞINGMÁL Xf\ I fyrradag voim lögð írarn á Alþingi fjögur lagafrumvörp til staðfestingar á bráðabirgðalög- um, sem út voru gefin í sumar. Frumvörp þessi eru: 1. Frumvarp til laga um breyt fngu á lögum nr. 77/1962 um aflatryggingarsjóð sjávamtvegs- íns. Þann 1. j.úní s. 1. gaf forseti íslands út bráíjabiiigðalög þess efnis, að til þess að auka tekjur áhafnadeiidar aflatryggingar- sjóðs sjávarútivegsins skuli gjald til hans hækkað úr 1% í 1,5%. Frumvarpið er flutt til staðfest- Jngar. 2. Frumyarp til laga um við- bötarríkisábyrgð vegna Lands- virkjunar. Þann 1. september s. f. gaf'forseti íslands út bróða- birgðaiög þess efnis að ríkis- •itjórninni. væri heimilað að á- byrgjast með sjálfsskuldará- byrgð 'lán er Landsvirkjun tek- ur til Þórisvatnsmiðlunar o§ úndiz:búnings virkjana í Xungna á allt aö upphæð 704 m. krj Frumvarpið . er flutt þessu tii' staðfestingar. 3. Frumvarp til laga unS breytingar á lögum nr. 68/196t um Iðnlánasjó^, Þann 31. júií s. 1. gaf forsetí íslands út bráðabirgða'lög þau sem Iðrilánasjóði er heimilað a3 endurlána lánsfé frá Iðnþi'óun-; arsjóðá án gengisákvæða. Érum-i varpið er flutt þessu til staðJ festingar. < 4. Frumvarp til laga um breyí Ingar á lögum nr. 4/1966; urrs'' útflutningsgjald af sjáyarafurð-í' um. Þann 1. júní s. 1. gaf for-, seti fsiands út bráðabirgðalöa þar sem kveðið er á um ýmsac hækkanir á útflutningsgjaldi al sjávarafurðum. til þess að aukat tekjur fiskisltipa. Frumvarpig er flutt þessu- til staðfestingar. )

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.