Alþýðublaðið - 15.10.1970, Page 7

Alþýðublaðið - 15.10.1970, Page 7
Fimmtuidagur 15. öktober 1970 7 hjaiiað sé ekki eitthvað meira en venjuleg dæla. Hvers vegna slitu prestar Aztekanna fornu í Mexíkó hjört un úr lifandi fómariömbum sín um? ■Hvers vegna voru mannætur svo- sannfærðar um, að þær fengju í .sig styrk og hæíileika dauðra óvina sinna þegar þær átu þá? Hvei-s vegna segir í ævafornri göðsögn, að likaminn tilheyri manninum aðeins um stundar- sakir og honum beri skyilda til að afhenda hann af’bur til „meist ara“ síns, hvenær sem þess er krafizt? Er ekki hugsanleigur mögu- ledki, að mannfórnir þær sem iðkaðar voru árþúsundum sam- an, hafi verið byggðar á óljós- um og ihryiliiega brengluðum mínningum um hjarta'flutninga, uppskurði og frumuendurnýjun er háþróaðra mannkyn hafði á valdi sínu og jarðarbúar kynnt- ust lítiliega af afspurn? * Leyndardómur minnis og gleymsku. Hvernig stendur á því, að við getum iðulega ekki munað nöfn, heimilisföng, símanúmer og hug mvndir, jafnvel þótt við streit- umst við það af fremsta megni? Við höfum á tilfinningunni, að þetta sé faiið einhvers staðar í heilafrumunum og bíði þess, að við köfum eftiir því. Hvað verður af minningunni um hluti sem við vitum og þekkj um mætavel? Hvers vegna get- um við ekki opnað forðabúr minnisins hvenær sem við þurf- um á að haida? Við „gleymum" raunverulega engu; það hefur verið sánnað með dáleiðslu. En þetrta er okkur ekki táltækt að vild. Nú hafa vísindamenn uppgötv. að, að unnt er að flytja minni fró einu dýri til annars með læknisaðgerð. Tilraunir hafa sýnt, að mögu- legt er að fly-tja heilafrumur úr dýri sem lært hefur einhverja sérstaka list, yfir í annað dýr sem þá þarf ekki að læra hana. Tiil dæmis var rottum kennt að ýta á takka með ákveðnum lit ef þær vildu ná sér í fæðu. Þeg ar þær voru útlærðar í listinni, var þeim lógað og heilavökva úr þeim sprautað í rottur sem ekki kunnu þetta bragð. Nokkrum klukkustundum seinna voru óþjá.lfuðu rotturnar famar að ýta á takann sem opn aði þeim aðgang að fæðunni. Ennfremur hafa tilrunir á gull fiskum og kanínum staðfest. að minni m'egi flytja milli dýra með þ'essum hætti. Vísindamenn hafa sýnt fragti á, að minningar séu geyimdar í vissum sameindum, en aðrar sameindir hafi það blutverk að komast að minningasameind- unum og flytja minnið til eftir þörfum. * Risavaxið gataspjald í tröllaukinni tölvu Það er ekki útilokað, að unnt verði í fyrirsjáanflegri iframtíð að varna því, að þekking og mi'nningar manna deyi með þeim. Og að erfðagallar verði liagfærðir m'eð frumuaðgerðum. Eeyndardómar minnisins eru í þann mund að uppljúkast fyr- ir okkur, og það opnar svo óra- víða framtíðarmögul'eika, að ímymiknara'fljð getur ekki gert sér neina grein fyrir þeim í dag. En getur ekki verið, að „guð- irnir utan úr geimnuim“ hafi átt yfir meiri þekkingu að ráða en vi.ð núna? Það er mín skoðun, a'ð þessir g&imfarar sem sóttu okkur heim á forsöguleguim tímum í sögu jarðarinnar, 'hafi átt sinn stóra þátt í þróun mannkyns okkar. Hugsum okk'uir sameiginlegt minni alls mannkynsins, sameig inlega óvitund, undirvitund eða hvað s'em við viljum kali'a fyrir- bærjð. Og h.ugsum okkur, að unnt sé að dæla inn í það eins koinar afllsherjar áætlun fyrir framvindu hugsunar og upp- götvana, eins konar risa- vöixnu gataspial'di í tröllaukinni töivu. Þetta álít ég, a'ð guð- irnir utan úr geimnum hafi gert þegar þeir .heimsóttu jörðina okkar. Það ha!fi verið iilutverk þeirra og titgangur heimsóknar- innar. O'g við hvert gat á spjaldinu koma fram hugmyndir og upp- götvanir sem valda tínramótiuim í sögu Okkar. Þróun okkar er eins og vindu stigi .upp á við til gifurlegra 'hæða. Framtíð ökkar er spegil- rnynd af fortíð annarra mann- 'kynja á öðrum plánetum', Og einhvern tíma síðar vei-ður það ef tdl vill hlutskipti okkar að fara til annarra stjarna og hjálpa ungurn m'annkynjum þar að hriinda af stað langri þróun- arbraut sinni á sama hátt og ó- kunniugir gestir utan úr geimn- ura haifa l'eitt okkur fyrstu spor- in í dimmri móðu fjarlægrar fortíðar sem arfgeymdir okkar og hel'gisagnir vitna óljóst um. Á þessari veggmynd frá dögum Aztekanna í Mexíkó sjáum viff æósta prest- inn slíta hjartað úr Itfandi fórnarlambi sínu. Er hugsanlegt, að i þessum grimmu helgisiðum búi brengiuð minning um hjartaflutninp er tíðkaðir hafi veriðhjá tækniþróaðra mannkyni sem heimsótti jörðina á forsöguleg- um tímum? í fornum musterum Bólivíu var þessi tvöfalda pípulögn sem álitirt er hafa verið vatnsleiðsla. En er ekki mögulegt, að þar hafi verið um orku. leiðsiu að ræða líkt og rafmagn á okkar dögum? Athugun fer nú fram á ferðaáætlun Stræt- isivagna Kópavogs. Hér mfeð er óskað eftir því að þeir Kópavogsbúar, sem gera vilja til- lögur um breytta tímaáætlun eða akstursl'eið- ir vagnanna, afhendi vagn'stjórum tillögur sínar skriflega fyrir 20. okt. n.k. Strætisvagnar Kópavogs. S./.6.S. S./.6.S. Út hafa verið dregnir hjá borgarfógeta vinn- ingar í merkjahappdrætti Berklavarnadags- ins 1970. Vinningar eru 10 Sanyo-ferðavið- tæki. Þessi númer hlutu vinning; 1477 2880 11524 13710 15422 16177 17073 21042 24843 29559. Eigendur merkja með framangreindum núm- erum framvísi þeim í skrifstofu vorri, Bræðraborgarstíg 9. S.Í.B.S. | Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —Geymslulok á Volkswagen í all- flestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bflasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 19099 og 20988, Tökum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vöndub vinna Upplýsingar I síma 18892.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.