Helgarpósturinn - 17.11.1994, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 17.11.1994, Blaðsíða 3
STG Auglýsingaþjónusta / Snæbjörn Tr. T i » » i i Jélaglaðningur f rá ðnmubakitri og |lLUGLEIÐUM til hlustenda i FM 957! 20. desember n.k. verður dreginn út aðalvinningurinn! Ferð fyrir tvo til Parísar með Flugleiðum! I Heill kassi af kleinum á mánudögum. Heill kassi af Heill kassi af flatkökum kleinuhringjum á miövikudögum. á þriöjudögum. Heill kassi af ekta ítölsku Pizzunum „í gulu kössunum^ á fimmtudögum. Heill kassi af Pizzunum í grænu kössunum, „þessum matarmiklu“ á föstudögum. AUKAVINNINGAR! Heilir kassar af tilbúnu laufabrauðsdegi síðustu dagana fyrir jól. » I LEIKREGLUR: Þú klippir út strikamerkingar af einhverjum af framleiðsluvörum Ömmubaksturs, límir á blað, merkir þér og sendir til okkar á EFF-EMM 957. Einn heppinn hlustandi verður svo dreginn út í þætti Gulla Helga á hverjum virkum degi til 20. des. og fær að launum heilan kassa af gómsætum alíslenskum Ömmubakstri. Hann á auk þess kost á að vinna ferð fyrir tvo til Parísar með Flugleiðum í boði Ömmubaksturs. Allt fyrir eitt strikamerki! Veldu íslenskan Ömmubakstur næst þegar þú ferð út í búð og taktu þátt í skemmtilegum leik með okkur. Þú hefur allt að vinna og engu að tapa, því Ömmubakstur svíkur engan! Utanáskriftin er: JÓLALEIKUR ÖMMUBAKSTURS Útvarpsstöðin EFF-EMM 957 Álfabakka 8 109 Reykjavík UTVARPSSTOÐIN hn-HH/ ...fyrir íslendinga í yfir 40 ár! FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.