Helgarpósturinn - 17.11.1994, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 17.11.1994, Blaðsíða 18
18 MORGUNPÓSTURINN KÖNNUN FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 Tíu bestu stjórnmálamennirnir að mati landsbyggðarfólks. 1. Halldór Asgrímsson 2. Davíð Oddsson 3. Jóhanna Sigurðardóttir 4. Þorsteinn Pálsson 5. Sighvatur Björgvinsson 6. Friðrik Sophusson 7-10. Guðmundur Árni Stefánsson Halldór Blöndal Jón Baldvin Hannibalsson Steingrímur J. Sigfússon Tíu verstu stjórnmálamennirnir að mati fólks á landsbyggðinni. 1. Jón Baldvln Hannibalsson 2. Ólafur Ragnar Grímsson 3. Davíð Oddsson 4. Ólafur G. Einarsson 5. Guðmundur Árni Stefánsson 6-7. Hjörleifur Guttormsson Kristín Ástgeirsdóttir 8-11. Árni Johnsen Halldór Blöndal Páll Pétursson Össur Skarphéðinsson feuSvestumornslns Tíu bestu stjórnmálamennirnir að mati þátttakenda úr Reykjavik og Reykjaneskjördæmi. 1. Davíð Oddsson 2. Jóhanna Sigurðardóttir 3. Halldór Ásgrímsson 4. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 5. Sighvatur Björgvinsson 6. Ólafur Ragnar Grímsson 7. Friðrik Sophusson 8. Þorsteinn Pálsson 9. Jón Baldvin Hannibalsson 10-11. Geir H. Haarde Svavar Gestsson jfnar Skoðanakönnun morgunpóstsins um álit almennings á stjórnmálamönnum ..Jjentu á þann sem að þér þykir □ t n! Tíu verstu stjórnmálamennirnir að mati þátttakenda í Reykjavík og Reykjaneskjördæmi. 1. Jón Baldvin Hannibalsson 2. Guðmundur Árni Stefánsson 3. Ólafur Ragnar Grímsson 4. Davíð Oddsson 5. Ólafur G. Einarsson 6. Eggert Haukdal 7. Árni Johnsen 8. Sighvatur Björgvinsson 9. Steingrímur J. Sigfússon 10. Halldór Ásgrímsson Fimm bestu stjórnmálamennirnir að mati kvenna 1. Davíð Oddsson 2. Jóhanna Sigurðardóttir 3. Halldór Ásgrímsson 4-5. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Þorsteinn Pálsson Fimm verstu stjórnmálamennirnir að mati kvenna 1. Jón Baldvin Hannibalsson 2. Guðmundur Árni Stefánsson 3. Ólafur Ragnar Grímsson 4. Ólafur G. Einarsson 5. Davíð Oddsson Fimm bestu stjónrmálamennirnir að mati karla 1. Davíð Oddsson 2. Halldór Ásgrímsson 3. Friðrik Sophusson 4. Jóhanna Sigurðardóttir 5. Sighvatur Björgvinsson Samhliða könnun MORGUNPÓSTSINS um fylgi stjórnmálaflokkanna um síð- ustu helgi voru þátttakendur beðnir um að nefna þann stjórnmálamann sem þeir töldu bestan og þann sem þeim þykir verstur. Niðurstöðurnar birtast í ýmsu formi hér á blaðsíðunni. 1 stuttu máli má segja að niðurstöðurnar hafi verið þessar: # DavÍÐ ODDSSON er langvinsælasti stjónrmálamaðurinn og JÓN BALDVIN HaNNIBALSSON sá lang óvinsælasti. • Kratar eru mikið óvinsælir en lítið vinsælir. • Konur fengu fjórðunginn af tilnefn- ingum til besta stjórnmálamannsins en aðeins þrjú prósent af tilnefningum í versta stjórnmálamanninn. # Sjálfstæðismenn eru vinsælastir en líka næst óvinsælastir. • Allir ráðherrarnir komust á blað en Friðrik SOPHUSSON aðeins fyrir að vera | góður og þau RaNNVEIG GUÐMUNDS- DÓTTIR og ÖSSUR SkARPHÉÐINSSON að- eins fyrir að vera vond. Hvaðan komu verstu stjómmála- mennimir? «o -o OI t; o 2 3 •O a # Framsóknarmenn eru bara nokkuð góðir en ekkert sérlega vondir. • Nokkrir þingmenn komust á lista yfir bestu stjórnmálamcnnina en ekki þá verstu: BjÖRN BjARNASON, GéIR H. Ha- ARDE, SALOME ÞORKELSDÓTTIR og SVAVAR GESTSSON. • JÓHANNA SlGURÐARDÓTTIR er talinn svo góð ein og sér að hún er betri en samanlagðir þingmenn annarra flokka að sjálfstæðismönnum undanskildum. • Nokkrir þingmenn komust á lista yfir vonda stjórnmálmenn án þess að nokk- ur minntist á þá sem góða stjórnmála- menn: ÁRNI JOHNSEN, EGGERT HAUK- DAL og PÁLL PÉTURSSON. # Alþýðubandalagsmenn eru ekki taldir sérlega góðir en hins vegar fremur slæm- ir. • INGIBJÖRG SóLRÚN GíSLADÓTTIR er eini stjórnmálamaðurinn utan þings sem komst á blað. # Þingkonur Kvennalistans eru nánast týndar í þessari könnun, eru hvorki slæmar né góðar. Eina þingkonan sem er nefnd er Kristín ÁSTGEIRSDóttir. Fimm verstu stjórnmálamennirnir að mati karla 1. Jón Baldvin Hannibalsson 2. Ólafur Ragnar Grímsson 3-4. Davíð Oddsson Guðmundur Árni Stefánsson 5. Ólafur G. Einarsson Könnunin í könnuninni var spurt: „Hvaða stjórnmálamaður þykir þér bestur? En verstur?" Úrtakið var slembiúrtak úr símaskrá, 600 manns, og skiptust þeir jafnt á milli kynja og höfuðborgarsvæðis og landsbyggðar. an komu bestu stjómmála- mennimir? Steingrímur Gamli sjarmörinn • Gamli smellurinn STEINGRÍMUR Her- MANNSSON poppar hér upp sem góður stjórnmálamaður þrátt fyrir að hann sé kominn upp í Seðlabanka og eigi að vera búinn að snúa sér að bankamálum. • Nokkrir þingmenn virðast í vitlausum kjördæmum. Einn þátttakenda sagði ÓL- AF G. ElNARSSON bcstan en sá bjó í Reykjavík en ekki Reykjanesi. Annar sagði HlÖRLEIF GUTTORMSSON bestan en sá bjó í Reykjanesi en ekki á Austfjörðum. Tveir sögðu sagði SVAVAR GESTSSON bestan en þeir bjuggu ekki í Reykjavík heldur Reykjanesi. SALOME ÞORKELSDÓTTIR fékk atkvæði ffá tveimur sem bjuggu í Reykja- vík en ekki í Reykjanesi. Stuðningurinn Stuðn'in^ur sem Guðmundur ÁRNI fékk kom ekki iTitlausu kjöídæmi frá Keykjanesi heldur af landsbyggðinni. Davíð Oddsson 32,2% Jóhanna Sigurðardóttir 18,7% Halldór Ásgrímsson 15,0% Sighvatur Björgvinsson 6,0% Þorsteinn Pálsson 5,5% Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 4,8% Friðrik Sophusson 4,3% Ólafur Ragnar Grímsson 2,9% Jón Baldvin Hannibalsson 2,4% Guðmundur Árni Stefánss. 2,2% Þessir voru lika taldir bestir: Björn Bjarnason, Geir H. Haarde, Halldór Blöndal, Kristín Ástgeirsdótt- ir, Salome Þorkelsdóttir, Steingrimur Hermannsson, Steingrímur J. Sigfús- son og Svavar Gestsson. Og þessir fengu eitt atkvæði: Hjörleifur Gutt- ormsson, Ólafur G. Einarsson. Hvers Kyns em Davíð Oddsson forsætisráðherra Davíð er bestur að mati allra hópa, jafnt meðal kvenna og karla, meðal eigin flokksmanna og þeirra sem eru óákveðnir um hvað þeir ætla að kjósa og meira að segja þeirra sem neituðu að gefa upp afstöðu sína til flokkanna. Einu vígstöðvarnar sem Davíð þarf að játa sig sigraðan á er landsbyggðin. Þar hefur Halidór Ásgríms- son Davíð undir. Aðrir hópar sem ekki gáfu Davíð atkvæði sem besti stjórnmálamaður- inn voru pólitískir andstæðingar hans - samt fékk hann atkvæði bæði frá krata og Kvennalistakonum. En þrátt fyrir að Davíð sé vinsæll er ekki öllum vel við hann. Og nægjanlega mörgum til að koma honum í fjórða sætið á listanum yfir vonda stjórn- málamenn. Þeir sem það gerðu eru helst Alþýðubandalagsfólk og Framsóknarmenn en að öðru leyti er ekki séð að andúðin við Davíð legg- ist á ákveðna hópa. kvr þeirgóðu? ð Hvers kyns em þeirvondu? <5 JÓHANNA SlGURÐARDÓTTIR ÞINGMAÐUR Jóhanna er vinsæl, núna sem oft áður. Og vinsældir hennar eru þverpólitískar. Framsóknarfólk, sjálfstæðismenn, Kvennalistakonur, allaballar, óákveðnir og þeir sem ætla sér að skila auðu - allir sendu Jóhönnu einhver atkvæði til besta stjórnmálamannsins. Og síðan auðvitað þeir sem voru búnir að ákveða að kjósa listann hennar. Eini stjórnmálaflokkurinn sem gaf henni ekki eitt einasta atvæði voru kratar. En þrátt fyrir að vinsældir Jóhönnu nái inn í alla flokka er hún áberandi vinsælli meðal kvenna en karla og hún stendur nær fólki á suðvestur- horninu en úti á landi. Jóhanna er næstum því ekki neitt óvinsæl. Hún fékk aðeins eitt atkvæði til versta stjórn- málamannsins. Það kom frá karli í Reykjavík sem segist ætla að kjósa Framsókn. tíu rGöá 1. Jón Baldvin Hannibalsson 32,0% 2. Guðmundur Árni Stefánss. 14,1% 3. Ólafur Ragnar Grímsson 13,9% 4. Davíð Oddsson 10,1% 5. Ólafur G. Einarsson 8,4% 6. Eggert Haukdal 3,4% 7. Árni Johnsen 3,0% 8-10. Halldór Blöndal 2,0% Sighvatur Björgvinsson 2,0% Össur Skarphéðinsson 2,0% Þessir voru líka taldir vondir: Steingrímur J. Sigfússon, Hjörleifur Guttormsson, Kristin Ástgeirsdóttir, Halldór Ásgrimsson, Páll Pétursson, Rannveig Guðmundsdóttir, Þor- steinn Pálsson og Jóhanna Sigurðar- dóttir. Guðmundur Arni Stefánsson þingmaður Könnunin var gerð daginn eftir að Guðmundur Árni sagði af sér ráðherraembætti. Það er því Ijóst að það dugði ekki til að allir fyrirgæfu honum. Hann er næst óvinsælastur á eftir fé- laga sínum og sálubróður, Jóni Baldvini flokksbróður. Það er erfitt að greina hvort Guð- mundur er óvinsælli hér eða þar. Óvinsældir hans ná í flesta króka og kima samfé- lagsins. Halldór Asgrímsson ÞINGMAÐUR Halldór er vinsælastur stjórn- málamanna á landsbyggðinni og hefur þar Davíð Oddsson undir. Vinsældir Halldórs á höfuðborgarsvæðinu ná ekki helmingi af vinsældum hans úti á landi. Halldór sækir vin- sældir sínar fyrst og fremst til eigin flokksmanna en öriítið til Jóhönnu-fólks og óákveðinna. Karlar eru áberandi meira hrifnir af honum en konur. Halldór er nánast ekkert óvin- sæll. Tveir sjálfstæðismenn á Reykjanesi kusu hann þó versta stjórn- málamanninn og er fólki < frjálst að reyna að ráða i það. Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra Jón Baldvin er ægilega óvinsæll og þær óvinsældir sækir hann í alla hópa samfélagsins. Konum er álíka illa við hann og körlum. Lands- byggðarfólki er jafn mikið í nöp við hann og fólki á Suðvesturhorninu. Hann er óvinsæll meðal Framsóknarmanna, Kvennalistakvenna og fylgismanna Jóhönnu Sigurðardóttur. Hann getur hins vegar huggað sig við að enginn krati taldi hann verstan stjórnmálamann og enginn allaballi heldur. Og sjálfstæðismenn voru ekki verri við hann en Ólaf Ragnar Grímsson. Jón á hins vegar ekkert betra í vændum því hann býr við massivar óvinsældir meðal þeirra sem enn hafa ekki gert upp hug sinn gagnvart flokkunum. Þar eru engin mið fyrir þennan skipstjóra að fiska í. En Jóni er ekki alls varnað. Hann lendir í níunda sæti yfir bestu stjórnmála- mennina. Þeir sem eru svona góðir við hann eru Reykvíkingar af báðum kynjum, hans eigið flokksfólk, sjálfstæðismenn og þeir sem eru óákveðnir.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.