Helgarpósturinn - 17.11.1994, Page 27

Helgarpósturinn - 17.11.1994, Page 27
FIAT PUNTO BÍLL ÁRSINS í DANMÖRKU Nýlega var tilkynnl um val bílablaöamanna í Danmörku á bíl ársins 1995 þar í landi. Úrslit uröu þau, að FIAT PUNTO varð afgerandi sigurvegari meö 172 stig. Næst á eftir komu VW Polo með 152 stig, Renault Laguna 99 stig, Opel Omega 87 stig og Mazda 323 65 stig. Þau atriði, sem helst eru talin hafa ráðið úrslitum um valið, eru: Einstaklega góðir og öruggir aksturseiginleikar, rúmgott farþegarými og síðast en ekki síst mikið árekstraröryggi, en FIAT PUNTO hefur komið einstaklega vel út úr árekstrarprófunum víöa um lönd. Þann árangur má þakka vel hönnuðu farþegarými og meiri öryggisbúnaði en venjulega er í bílum í þessum stærðarflokki. FIAT PUNTO fæst nú á ákaflega hagstæöu veröi, frá kr. 945.000. * Ef þig vantar öruggan, rúmgóöan og skemmtilegan bíl, = þá er FIAT PUNTO svariö. Til afgreiöslu strax - Komið og reynsluakiö. ÍTALSKIR BÍLAR HF. Skeifunni 17 «108 Reykjavík • sími (91) 887620 RAFHA ZANUSSI Uppþvottavél með þurk. ZW-826 ZANUSSI Pvottavél ZF-8000 800 sn./mfn. ZANUSSI Kæli og Frystiskápur ZFC-20/8 200/80 L ZANUSSI Kællskápur ZFC-140 frá 120-160 L hæS 180 sm. ZANUSSI Kæli og Frystiskápur ZFC-18/7 180 L kælir, 70 L frystir ZANUSSI Purrkari, TD-220 erbusch Innbyggöur ofn ÉEB-612W, meö blæstri og klukku ZANUSSI Viftur Kupperbusch Eldavél EH-540-WN MÍNUTUGRILL Kr. 7.990 NUDDTÆKI Kr. 2.890 </) SAMLOKUGRILL Kr. 2.990 KAFFIVÉL Kr. 2.690 Q) RYKSUGA Kr.13.900 HÁRBLÁSARI Kr. 990 ^ BAÐVOG Kr. 990 BRAUÐRIST Kr. 2.890 3 GUFUSTRAUJÁRN Kr. 2.990 O.FL.O.FL. TILBOÐ TOKUM GÖMLU -h*- ÉLINA í NÝJA Eldhús- og baðinnréttingar SCHMIDT gjS JKE ^DESIGN Láttu okkur gera þér tilboö í bæði innréttinguna og tækin og viö komum þér þægilega á óvart. OPIÐ LAUGARDAG 10-16 & SUNNUDAG 10-15 SUÐURLANDSBRAUT 16 - SIMI 880500

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.