Helgarpósturinn - 17.11.1994, Blaðsíða 29

Helgarpósturinn - 17.11.1994, Blaðsíða 29
Pósturinn/Alda Lóa Leifsdóttir ' Látið Proppé poppa ykkur Látið Jónas klass Fimmtudagur Sunnudagur Jk '“»1 . • ;> m IT» FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994_________________________MORGUNPÓSTURINN MANNLÍF_____________________________________________________29 Varið á tónleika með Ottari Hvað meinarðu? Jú, sjáðu. Þegar þorpsbúar fóru að yrkja þá sneru þeir öllu á haus og kunnu ekkert með það að fara. Þeir kunnu ekki einu sinni að rýja. Rýja? Það heitir ekki að rýja, sauðurínn þinn. Það heitir að ríma. Kínverskt ríkisfjölleikahús á íslandi Heil flugvél af farangri og Kínverjum MORGUNPÓSTURINN fékk heimsókn á þriðjudaginn. Þar var á ferð Chen Shuzhen, 26 ára fjöl- iistamaður frá Kína, en hann er hér staddur ásamt 44 félögum sínurn. Saman mynda þeir hóp frá Ríkis- fjölleikahúsinu í Peking og sem sýnir hérlendis í Reykjavík, á Akur- eyri og úti í Eyjurn. Sérhæfmg á hinum ýmsum svið- um er viðtekin í Kína og fjölleikar eiga sér langa hefð þar. Barnungir byrja Kínverjar að æfa fimleika. Chen var til dæmis í sérstökum í öngstræti. Og ljóðskáldin sjálf eru farin að fatta það enda hætt að gefa út ljóðabækur. Fyrir nokkrum árum fékk maður ekki ffið fýrir skáldunum, þau sátu fýrir fólki á kaffihúsunum eins og veikir menn í von um vor- kunn. Núna er það að minnka. Með- ferðarkerfið hefur skilað sínu. Ég er að vona að bráðum takist að útrýma þessum kvilla, eins og berkiunum á sínum tíma. Þetta er allt þessari dýrk- un á Tímanum og vatninu að kenna sem að mínu viti er ákaflega slæmt ljóð, en hefur verið hin stóra viðmið- un í hálfa öld. En Steinn Steinarr var gott skáld og fattaði þetta sjálfúr, sneri sér aftur að áþreifanlegri hlutum. Enda orti hann aldrei opin ljóð, í þeirri merkingu sem talað er um í dag. í bókinni var sérlega ánægjulegt að fá að pikka í atómskáldin af því að þau hafa verið svo heilög í allri um- ræðunni. Eftir 100 ár, þegar við verð- um komin aftur utan úr geimnum og farin að yrkja eins og Islendingar, verður litið á þetta sem skringilegan útúrdúr í bókmenntasögunni, hil sem brúað var af Megasi. f Hellu, fyrri skáldsögu Hallgríms, er söguhetjan einnig kona. Við erurn vön drengjasögunum, en kvennasaga er eitthvað nýtt. Sigrar og ósigrar Ragnheiðar Birnu, hennar samskipti við hitt kynið, við líkama sinn, ofur- raunsæjar lýsingar á hugsunarhætti, hegðun, talsmáta konu. „Reynslu- heimur kvenna“ fær sinn skerf af gríninu. Er maðurinn kona í eðli sínu? Hann hiær hneykslaður, eins og sönnum karlmanni sæmir neitar hann fyrir það. - Nei, mín kæra, ég er ekki kona. En þegar maður skrifar er maður hvorugkyns, samanber skáld-ið. Ég er ekki feminsti. Ég valdi mér konu, því það er erfiðara, meiri ögrun. Þekking mín á reynsluheimi kvenna kernur hægt og hægt, maður sankar að sér þekkingu á þeirra heimi. Ég var eitt sinn kvæntur maður og svo hef ég eft- ir getu reynt að hanga uppi á rit- stjórnarskrifstofu Vern. En rithöf- undur verður að hafa þetta innsæi, hann á að geta skrifað jafn vel um fúll- virðisrétt og fæðingarþunglyndi. Manni hefur jú verið gefið duglega undir fótinn af karlmanni, ég get rétt trúað að mér hafi á þeirri stundu liðið eins og konu við svipaðar aðstæður, það gerist það sama. Hallgrímur trúir mér fyrir því að hann hafi ætlað sér að verða verk- ffæðingur eins og pabbi sinn, en hon- um tókst aldrei að skilja fegurð stærð- fræðinnar. En hann skilur fegurð list- arinnar og án efa skynjar hann hana líka. Eftir að menntó lauk, vaknaði einhver demon innra með honum, hin sanna sköpunarþrá vafð að fá út- rás án þess að Hallgrímur fengi nokk- uð við það ráðið. Og skáldsagan fæddist, getin af kómískum anda. Á náttúrulegan hátt óx hún og dafnaði í maga skáldsins og gubbaðist loks út áreynslulaust rétt fyrir jól. Stoltur bíð- ur Hallgrímur eftir fýrstu tönnunum, sem rífa í sig blaðsíðurnar eina af ann- arri. Kolfinna Baldvinsdóttir Shuzhen er 26 ára krukkukastari með meiru. Isfirðingar fá hljómsveitina Urmul i Sjallann. Urmulsmenn ætla að kynna þeim efni afnýja disknum Ull á víða- vangi. Bubbi Morthens verður i framhalds- skólanum iEyjum en hann, eins og segir i fréttatilkynningu Umboðsstof- unnar Lizt: „stingur á ýmsum kýlum i textum sinum. “ Gott hjá þér Bubbi! neitt á móti því. Fyrri bók mín var ákveðin stílæfing, ef svo má segja, nú er meira kjöt á beinunum, meira fjör. I gegnurn sambýlismann og bams- föður Ragnheiðar Birnu fær Hall- grímur útrás fyrir alla sína óbeit á ljóðlistinni. Hann undirstrikar þá óbeit með frumsömdum ljóðum á stöku stað í bókinni, sem flest em í anda atómljóðanna. Þó þau eigi vel heima á hinum almenna ljóðamark- aði, er það léttir að fá loks að hlæja að þessari vit- leysu, svo aðrir heyri til. - Ég verð að viðurkenna það að fyrir mér er nútíma- ljóðlist lokuð bók Ég bara næ henni ekki. Ljóðlistin er komin fimleikaskóla sem barn og ellefu ára hóf hann að æfa sig með krukk- urnar. Hann er 26 ára og hefur verið með Ríkisfjölleikahúsinu í ellefu ár. Enda er fmii hans og félaga með ólíkindum en hópurinn kemur hingað frá Bret- landi og dvelur hér vikuna 20.-27. nóvember. Sýningarnar í Reykjavík verða í Háskólabíói og eru til styrktar Urn- sjónarfélagi einhverfra á íslandi. BJF, Björn Jörundur með nýtt band á útgáfutónleikum ÍTunglinu. Enn af útgáfutónleikum: Jet Black Joe, þessir hafnfirsku hippadrengir verða á Tveimur vinum og kynna nýj- ustu afurðina, Fuzz. Þúsund andlit með hina engilfríðu Sigríinu Evu ifrontinum verðurá Gauknum. Bubbi Morthens verður í Skútanum í Vestamannaeyjum. Bó Hall (alls óskyldur Sigurði Hall, kokki) er enn á útopnu í„stórsjóinu" Þó liði ár og öid á Hótel islandi. Útgáfutónleikar X-iZt á Tveimur vinum. Diskurinn „Giants of Yore“ (hásléttur Rússlands) kynntur. Textinn í titillaginu er hápólitiskur og fjallar um fall Sovétríkjanna. Meðlimir: Eiður,,- Plant" Öm Sveinsson, Guðlaugur Falk, gítar, Jón „Richterí' Guðjónsson og Sigurður Reynisson, sá höggfastasti i bransanum. Melódiskt þungarokk. Raggi Bjarna á Mimisbar, Hótel Sögu. Lipstick Lovers verður á Gauknum. Finninn röffaði, Bjarki, lifirsig inn i rokktradisjónina. Bubbi Morthens verður i Skútanum i Vestmannaeyjum og efþað liggur vel á honum þá er aldrei að vita nema að hann telji i Stál og hníf. Stapinn í Njarðvik, sá fomfrægi sveitaballastaður, tekurá móti hljóm- sveitinni Tweety sem er á útopnu þessa dagana. Þóllðiár og öld, Bjöggi og JHKC.', félagará Hótelís- landi. Tveir vinir fá hljóm- sveitina Jötunuxa íhinsta sinn iheimsókn. Mottó hljóm- sveitarinnar er: „Áfengið bjargaði okk- ur frá íþróttum. “ Það var nefnilega það. Raggi Bjarna á Mímisbar, Hótel Sögu. Þjóðhátið á Sögu, síðasta sýning. Bræðumir Laddi, Siggi Sigurjóns og Edda Björgvins grína og siðan tekur htjómsveitin Saga Class við. Lipstick Lovers á Gauknum. Upphafspunktur afmælishátíðar Gauksins. Bing og Gröndal og Loðin rotta hefja veisluhöld- in. Bíddu? Er þetta ekki sama hijómsveitin. Hvemig er þetta eiginlega? Þið aetið líka farið mi Jópasi Raggi Bjarna „King of c * cc Swmg Einn mesti „swinger“ dægurtón- listar á Islandi, og er þá átt við frá því sögur hófust, er tvímælalaust Raggi Bjarna og MORGUNPÓSTUR- INN telur það siðferðislega skyldu sína að vekja sérstaka athygli á því að hann er enn að. Þeir sem vilja léttblúsaðan svíngfíling ættu að mæta á Mímisbar (hvert annað?) og heyra og sjá þennan yfirtöffara og bílasala hrista hvern slagarann á fætur öðrum fram úr erminni við undirleik Hilmars Sverrisson- ar píanista. „Þaö eru gepiar út 500 bcekur á ^ ári, en hver hefur tíma til að w lesa þetta? Fólk þarflíka að mœta á 500 sýningar, 1500 tónleika... Það hlýtur A samt eitthvað að koma út úrþessu. Hann þýtur K þvertyfir hnöttinn, með tilheyrandi handa- I hreyfinguin. - í Ameríku m segjaþeir„Where is the m beef?“ Þar eru tnenn I orðnirþreyttir á því að I þurfa að skynja hlutina, I þeir vilja skilja, vilja Ef sögu, ekki loftbólur. “ T rímwmk 1™ ^Tónlist Gauksins næstu viku íf' IFIMMTUDAGUR 17. nóvember I FÖSTUDAGUR 18. nóvember I LflUGflRDAGUR 19. nóvember ISUNNUDAGUR 20. nóvember IMÁNUDAGUR 21. nóvember^ IÞRIÐJUDAGUR 22. nóvember I MIÐVIKUDAGUR 23. nóvember 1000 ANDLIT LIPSTICK LOVERS LIPSTICK LOVERS AFMÆLI AFMÆLI AFMÆLI GAUKSÍNSjS^ GAUKSINS^V^ GAUKSINS SVARTUR PIPAR Fimmtudagur Laugardagur Föstudagur Tónleikar med Sinfóniuhljómsveit Is- lands. Einleikari verðurHans Rudotf Stalder, en stjómandi Takuo Yuasa. Á efnisskránni verða „Hafiög" eftir Þorkel Sigurbjörnsson, klarinettukonsert eftir Mozart og sinfónia nr. 3 eftir Rach- maninoff. Það má alltafgráta yfirmús- ikinni eftirþann siðastnefnda. Háskólabió, ki. 20.00 Laugardagur I tengsium við sýninguna „íslenska einsöngslagið“ mun Haildór Hansen læknirhalda fyririestur. Einnig verða pallborðsumræöur og flutt verða nokkur splunkuný einsöngslög sem hafa verið samin itilefni sýningarinnar. Þeir sem vilja fylgjast með nýjum straumum iislenskri sönglist ættu skil- yrðislaust að mæta. Gerðuberg, kl. 14.00 Lúðrasveit verkalýðsins (!) tekur nokkurlög þennan sama dag. Bústaðakirkja, kl. 17.00 Það virðist ekki mikið vera að ger- ast f klassíkinni þessa viku. En það á vonandi eftirað lagast...

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.