Helgarpósturinn - 17.11.1994, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 17.11.1994, Blaðsíða 16
16 MORGUNPÓSTURINN FÓLK FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 pizaflHB® FRÁSUNNUDEGITa FIMMTUDAGS. IHJ K/XUIMR EINA OG FÆRÐAÐRAFRÍA. ; i / HÁDEGISVERÐAR- HEAÐBORÐ AEEA DAGA KR. 590,- A U STU RSTRÆTI, SÍMl 1 24 00 ttí'~ ;’-'r i: Izm. KÚREKAKVÖLD Á NAUSTKJALLARANUM í KVÖLD HUÓMSVEITIN KÚREKARNIR MUNU REKA HJÖRÐINA í TRYLLTUM DANSI OG SVITA. BJARNI DAGUR JÓNSSON HEFUR TEKIÐ SAMAN TÍU VINSÆLUSTU KÚREKASÖNGVA VESTURSINS OG VERÐA LÖGIN LEIKIN í PÁSU KÚREKANA ÞEGAR GESTIR MÆTA VERÐUR ÖLLUM BOÐIÐ UPPÁ KÚAHLAND (EPLASNAPPS). SKEMMTUNIN HEFST KL. 18.00 OG GESTIR MINNTIR Á AÐ MÆTA GEYST OG SNEMMA. . - • „Fashion ’ ;1 veisia föstudaginn 18. nóvember ~ {uu/a Œjöf'/t Lenti í 4 sæti í Smirnoff keppni í Dublin 1994. Linda er nemandi í Myndlista- og handíðaskóla íslands ----------/(/)/>{(( --------------- Perla í íslenskri fatalist tSe/ma f/lcujtiaj'scfóttit^ Sýnir „Funky“ fatnað ÞREFOLD SYNING A FOSTUDAGSKVOLD Tekið verður á móti gestum með drykk frá kl. 23:00. Sh PIÆXIGLAS Arnar er bassaleikari í rokk- sveitlnni Quicksand Jesus sem vakti óskipta athygli fyrir það uppá- tæki að halda óvænta tónleika í Austurstræti um miðja aðfaranótt laugardags þarsíðustu helgi. Arnar segir að hann taki helgina venjulega snemma með því að fara á einhvern þvæling á fimmtudagskvöldinu. Hvert er þá farið? „Það er nú misjafnt. Ef það eru einhverjir skemmtilegir tónleikar í gangi kíkir maður á þá. Það er oft eitthvað skemmtilegt um að vera á Gauknum en undanfarið hefur mest verið að gerast í Tunglinu þar sem hverjir útgáfutónleik- arnir á fætum öðrum hafa verið. Svo er Eg elska Góðan mat. Alla kvenþjóðina. Bassann minn. Ég hata Að vera þunnur og það eina sem er til að borða er örbylgju Kaffibarinn náttúr- lega alltaf opinn og stundum stoppar maður þar. Hefð- bundin föstudags- og laugardagskvöld fara svo í eitthvað djamm. Við erum fjór- ir félagarnir, tveir úr bandinu ásamt tveimur kunningjum, sem leigjum hús við Laugaveginn. Þar hefur ým- islegt gengið á og við höfum verið duglegir að kíkja eitthvað út. Við er- um reyndar að flytja út núna ( vik- unni, erum búnir að fá nóg af þess- um kofa og sjoppufæðinu og ætlum að flýja heim í foreldrahús í soðnar kartöflur og kjötbollur.“ Helgin framundan er frekar óráðin hjá Arnari nema hvað á fimmtudag- hamborgari. Að það séu ekki til almennilegir rokk- staðir í bænum. Snúða. inn hefur stefnan verið tekin á út- gáfutónleika hjá Jet Black Joe á Tveimur vinum og býst hann frekar við því að gleðskapurinn þar standi eitthvað fram eftir nóttu. Arnar er annars fremur ósáttur við ástandið á klúbbum borgarinnar þessa dagana. „Rósenberg er í tómu rugli eins og flestir aðrir staðir. Maður veit ekki hvenær er opið og hvenær er lokað, og nú er búið að útiloka rokkið þar. Maður veit ekki orðið hvert maður á að fara, þaó er spurning hvort Skipperinn sé bara ekki staðurinn.“ Quicksand Jesus gaf út stóra plötu á dögun- um og hljómsveitin hyggst væntanlega láta heyra eitthvað í sér af því tilefni. Hvað stendur til? „Núna er á döfinni að fara út á land ásamt Jet Black Joe og Dos Pi- las og stoppa á hverjum einasta stað þar sem er hægt að halda tónleika. Stefnan er að fara af stað í byrjun desember og taka tvær vikur.“ Botnaðu þessar setningar: Ég myndi gera allt fyrir frægð- ina nema... ganga í Vini vors og blóma. Sumir segja að Q.J. sé ekki frumlegasta band á landinu en ég segi...við erum samt frábærir. Það sem ég met mest í lífinu er... kjötbollurnar hennar mömmu. Hallgrímur Helgason býður upp á umræðuefni Davíð hvergi smeykur smá, ' í Smugu millifóta. Úr forsœtinu fncesti Gró: „Þúfœrð ei meiri kvóta!' r!‘( 1. Guðmundur Árni Hafn- firðingar rísa úr sætum á hand- boltaleik og hylla hann sem þjóðhetju: Það er sama hvað Hafnfirðingar gera af sér... það getur aldrei orðið verra en það að vera Hafnfirðingur. 2. Guðmundur Árni: „Ég, útaf fyrir sig...“ 3. Guðmundur Árni Maður er strax farinn að sakna hans. 4. Sunnudagar Ekki svo vitlaus hugmynd. 5. Jón Baldvin Hafði formannsstólinn af Kjartani Jóhanns- syni á sínum tíma og fagnar því nú í hvert sinn sem þjóðirnar ganga undan formannsstól hans í Genf. 10. Norðmenn og ESB Kæru Norðmenn, þið sem eruð á móti ESB. Ger- ið allt sem þið viljið þegar land ykkar gengur inn í ESB: Stofnið fríríki, segið ykkur úr lögum við kóng- inn, hvað sem þið viljið, en gerið bara ekki eins og við gerðum á sínum tíma. 7. Vikublaðið Hætt við að láta það koma út dag- lega. Mönnum leist ekki á nafnið: Dagblaðið Vikan. 8. Löggan og Linda Pé Kannski ekki rétta leiðin til að reyna að ná í hana. 9. Les Eru nýbúar virkilega svona mikið vandamál á (slandi? 10. Jón Baldvin Enginn er formaður ( sínu föðurlandi. Drottning eða drusla gleið? Deilt var í sœnskum flokki. Frœndur vorir fundu leið ogfóru inn með smokki. Suimudasskvöldin eru jjölskyidukvöld! Heimilisleg þjónusta. Hollasti og ljúffengasti maturinn í bænum! Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 11:30 - 14:00 og 18:00 - 22:00 sunnudaga frá kl. 18:00 - 22:00. Bragðlaukamir bíða þess aldrei bætur að hafa kynnst matreiðslunni á annari hæð á veitingahúsinu THAILANDI á horni Laugavegs og Smiðjustígs. Þorir þú að ofdekra þína bragðlauka. Önnur hæð opin fimmtudaga - sunnudaga kl. 18.00-22.00

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.