Helgarpósturinn - 28.11.1994, Qupperneq 26
26
MORGUNPÓSTURINN SPORT
MÁNUÐAGUR 28. NÓVEMBER 1994
Hver fínnst
Undirbúningur fyrir HM ‘95: Úttekt á stöðu línumanns
Geir Svesnsson
Gústaf Bjarnason
Eiður Smári að leika sér...
leika stöðu ^
Unumanns
Erla Rafnsdóttir markaðsstjóri
Opna Casio-golfmótið
Robert
Gamezsigraði
Opna Casio-mótinu í golfi lauk í
gær með sigri Bandaríkjamannsins
Robert Gamez. Hann lék hringina
íjóra á 68-66-68-69, eða samtals 271
höggi. Scott Hoch frá Bandaríkj-
unum kom næstur á 275 höggum
og þeir Jose Maria Olazabal og
Eiji Mizoguchi voru í þriðja til
fjórða sæti á 277 höggum. Mótið fór
fram í Ibusuki í Japan.B
ATP heimsmeistaramótið
í tvíliðaleik
Apellog
Bjorkman
unnu
Svíarnir Jan Apell og Jonas
Bjorkman unnu í gær þá Todd
Woodbridge og Mark Woodforde
frá Ástralíu í úrslitaleik ATP heims-
meistaramótsins í tvíliðaleik í tenn-
is. Leikurinn var æsispennandi all-
an tímann en Svíarnir unnu 6-4 4-
64-67-6 (7-5) 7-6 Í7-5)-*
Aridartakið
Heimsmeistaramótið í
alpagreinum
Bahler
vann sinn
fyrsta sigur
Svisslenska skíðakonan Heidi
Zeller-Bahler vann á laugardag
sinn íyrsta sigur í heimsmeistara-
keppninni í alpagreinum. Þá vann
hún fyrstu stórsvigskeppnina á
tímabilinu sem fram fór í Utah. Ba-
hler á að baki tíu ára keppnisferil en
hefur hingað til ekki tekist að vinna
keppni. Það var fyrst og fremst góð
seinni umferð sem færði henni sig-
ur en þá skaust hún upp fyrir Sa-
binu Panzanini, sem hafði forystu
eftir fyrri umferð.B
Ákveðinn „Árstíðabundnar
sveiflur"
Hávaxinn
Líkamlega sterkur
Útsjónarsamur
„Heill
handboltamaður"
Hvetjandi
Vinnsla
Mikil reynsla
Handboltamaður
á heimsmælikvarða
„Geir Sveinsson
og Gústaf Bjarna-
son. Geir er allt
öðruvísi línumaður
en Gústaf. Hann er
lykilmaður í vörn og
vinnur meira fyrir
skyttur í sókninni.
Gústaf er ekki eins mikill varnar-
maður en engu að síður er gott að
hafa hann í horninu í vörn upp á
hraðaupphlaupin að gera, því þau
nýtast vel með hann í horninu."
Samúel Órn Erlingsson íþrótta-
fréttamaður
„Geir Sveinsson
og Gústaf Bjarna-
son. Þessir standa
öðrum línumönn-
um framar, bæði
hvað varðar hæfi-
leika og reynslu.
Geir er einn -besti
línumaður heims og verður aðal-
maðurinn í íslenska liðinu. Honum
hefur gengið upp og ofan undan-
farið en ég er sannfærður um að
hann eigi eftir að sýna allt sitt besta
á HM. Gústaf kemur til með að
spila minna en Geir, en hann þarf
ekki að skammast sín fyrir að vera
varamaður á eftir einum besta
handboltamanni heims. Þó Gústaf
sé varamaður í íslenska liðinu er
hann lykilmaður og geysilega mik-
ilvægur fyrir liðið. Hann getur spil-
að bæði horn og línu og það er sér-
staklega mikilvægt í ljósi þess að
aðeins mega tólf leikmenn vera á
leikskýrslu.“ ■
Geir og Gústaf
verða á línunni
I síðustu viku hóf MORGUN-
PÓSTURINN niðurtalningu fyrir
HM ‘95 með því að gera úttekt á
stöðu leikstjórnanda íslenska liðs-
ins í keppninni. Niðurstöður voru
á þann veg að Dagur Sigurðsson
kom best út og Patrekur Jóhann-
esson næstur á eftir honum. Nú er
komið að öðrum hluta niðurtaln-
ingarinnar og að þessu sinni veltum
við fyrir okkur stöðu línumanns.
Einhvern veginn virðist það
liggja í augum uppi-hverjir koma til
með að leysa línumannsstöðu ís-
lenska landsliðsins á HM. Geir
Sveinsson hefur verið lykilmaður,
og um leið einn af máttarstólpum
íslenska landsliðsins, um árabil.
Gústaf Bjarnason er ungur að ár-
um en telst þó vart nýliði með
landsliðinu. Enn sem komið er hef-
ur hann ekki hlotið mikla reynsiu
með landsliðinu en hefur þó bætt
töluvert við upp á síðkastið og er í
dag mikilvægur hlekkur í liðinu.
Viðmælendur MORGUNPÓSTSINS
voru sammála um að þetta væru
þeir tveir leikmenn sem koma til
með að leika stöðu línumanns, og
hér á síðunni getur að líta ummæli
um þá.
Þorbjörn Jensson
„Ég tel að Geir Sveinsson og
Gústaf Bjarnason komi til með
leysa þessa stöðu í keppninni. Geir
verður línumaður númer eitt og
kemur til með að spila meira en
Gústaf. Það er hæpið að liðið spili
með þá báða í einu í venjulegu spili.
Hins vegar getur það komið til
greina á móti vissum vörnum, og
þá gæti hentað vel að skjóta Gústaf
inn á.
Ég þekki Geir mjög vel. Hann er
heilsteyptur persónuleiki og hefur
ákveðnar skoðanir á hlutunum.
Ákveðnin fleytir honum langt og
hann lætur ekki vaða ofan í sig.
Hann er stór og líkamlega sterkur
og útsjónarsamur leikmaður. Þá er
hann fyrsta flokks varnarmaður, og
er það sem menn kalla „heill hand-
boltamaður“, en það eru þeir leik-
menn sem skila bæði fyrsta flokks
varnar- og sóknarhlutverki. Geir er
gífurlega sterkur og hvetjandi fyrir
liðið, sem er mjög mikilvægt fyrir
það. Ef ég ætti að gera upp á milli
hvort hann væri betri sem varnar-
maður eða sóknarmaður, verð ég
að segja að hánn hefur fleiri plúsa
sem varnarmaður. Hins vegar verð-
ur hann sífellt sterkari og sterkari
línumaður. Geir hefur afskaplega
fáa veikleika sem handboltamaður.
Mér dettur helst í hug að oft er
hann verri á haustin en sækir síðan
í sig veðrið eftir því sem líður á vet-
urinn og nær síðan toppnum á vor-
in, eins konar árstíðabundnar
sveiflur. Á heildina litið hefur Geir
allt til að bera sem góður línumað-
ur þarf.
Gústaf er mjög ólíkur línumaður
miðað við Geir, og munar þar
miklu og stærð og styrk. Gústaf er
ekki eins stór en býr að sama skapi
yfir mikilli útsjónarsemi og snerpu.
Þá er það ótvíræður kostur við
hann að hann getur spilað bæði
horn og línu, og er fljótur í hraða-
upphlaupum, sem er akkúrat það
sem línumaður þarf að vera. Hann
hefur mikið keppnisskap og fórnar
sér hundrað prósent fyrir liðið.
Veikleikar hans felast í stærðinni og
eins því að hann mætti vera líkam-
lega sterkari. Þá á hann það til að
detta niður á að nýta færin sín illa.
Manni finnst eins og það sé ein-
stöku sinnum kæruleysisbragur yfir
honum, en það batnar með aukinni
reynslu.“
Þorgils
Ottar Mathiesen
„Geir Sveinsson og Gústaf
Bjarnason verða í eldlínunni á
HM. Þriðji maðurinn í hópnum er
Þorbjörn Jensson: „Geir hefur
afskaplega fáa veikleika sem
handboltamaður."
Færeyingar taka sig á
Knudsen, tak hatt þmn
Hver man ekki eftir færeyska
markverðinum Jens Martin
Knudsen? Þessum með húfuna
sem varði alltaf eins og berserkur?
Nú, eru það kannski ekki svo marg-
ir.
Ja, allavega var hann líklega sá
frægasti af þeim öllum og húfan var
vörumerki hans um árabil þegar
færeyska landsliðið lék undir stjórn
Islendingsins Páls Guðlaugsson-
ar. Nú eru þeir dagar að baki, Páll
hættur með liðið og við er tekin
danska goðsögnin Allan Simon-
sen og eitt það fyrsta sem Knudsen
fékk að heyra var, burt með húf-
una!
Simonsen segir að nú sé kominn
tími til að Færeyingar aðlagi sig að
Jens Martin Knudsen hefur orðið
að taka vörumerkið sitt niður og
nú næðir um eyru hans eins og
allra annarra á vellinum.
raunveruleikanum og átti sig á því
að ef einhver árangur á að nást
verður hugurinn og einbeitingin að
vera í góðu lagi.
Þó segir Knudsen að erfitt sé að
ætlast til sigurs frá landsliði svo lít-
illar þjóðar. „Ég legg áherslu á að
leikirnir séu skemmtilegir og að við
leikum sóknarbolta. Þannig ættum
við smám saman að geta fjölgað
okkar mörkum og með góðri ein-
beitingu, einnig að fækka mörkum
andstæðinganna.
Enn sem komið er hefur dæmið
gengið upp og ofan hjá frændum
vorum. Liðið leikur skemmtilegan
bolta, og víst eru mörkin mörg þótt
þau séu flest, enn sem komið er,
gerð af andstæðingunum. En eitt er
þó athyglisvert; liðið hefur gert tvö
mörk í leikjum sínum, og það er
meira en sum landslið, ónefnd,
geta státað sig af. ■
„Gústaf hefur þann ótvíræða kost
að geta spilað bæði horn og línu.
síðan Róbert Sighvatsson úr Aft-
ureldingu, en ég efast um að hann
komi til með leika mikið. Hins veg-
ar er þar framtíðarleikmaður á ferð.
Geir verður línumaður númer
eitt. Hann hefur geysilega vinnslu,
er mjög sterkur í vörn og sókn, og
hefur í raun allt til að bera sem góð-
ur línumaður þarf. Þá býr hann yfir
mikilli reynslu sem nýtist liðinu vel.
Veikleikarnir eru fáir ef einhverjir.
Hins vegur verður hann að passa
sig á að keyra sig ekki út og fá leið á
þessu. Geir er línumaður á heims-
mælikvarða og er tvímælalaust í
hópi þeirra bestu í heiminum.
Gústaf Bjarnason er ekki eins há-
váxinn og Geir, og hefur ekki yfir
sama styrk að ráða. Hann vinnur
það hins vegar að einhverju leyti
upp með snerpu og útsjónarsemi.
Hann er hann mjög lipur leikmað-
ur og hefur auk þess þann ótvíræða
kost að geta spilað bæði horn og
línu. Veikleikar Gústafs felast fyrst
og fremst í reynsluleysi með lands-
liðinu, og því að hann er veikur í
vörn. Það háir honum mjög að geta
ekki verið alhliða varnarmaður,
einfaldlega vegna þess að hann er
ekki nógu hávaxinn. Hingað til hef-
ur lítið reynt á hann með landslið-
inu af því að Geir hefur spilað mun
meira. Þegar hann hefur síðan
fengið að spreyta sig hefur hann
staðið sig vel. Ég held að það geti al-
veg komið til greina að spila með
tvo línumenn gegn vissum liðum.
Það eru nokkur leikkerfi sem byggj-
ast upp á því. Hins vegar held ég að
það gangi ekki upp að spila með tvo
fasta línumenn.“ -RM
□ B
Útsjónarsemi Líkamlegur styrkleiki
Snerpa Hæð
Spilar bæði
horn og línu Á til að nýta færin illa
Fljótur Reynsluleysi
Keppnisskap Veikur varnarmaður
Ósérhlífinn
Lipur