Helgarpósturinn - 12.12.1994, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 12.12.1994, Blaðsíða 3
 Kolbnín Bei'gþóisdóttir. Morgunpóstinum. 1. deseml 'Smm Hallgrímur Helgason rithöfundur, myndlistarmaður og útvarpsstjóri hefur hér skrifað einstaka lýsingu á íslensku mannlífi síðustu 20 ára, á dellum okkar, upphlaupum, tískusveiflum og minni- máttarkennd, og látið það speglast í ævi- ferli listakonunnar Ragnheiðar Birnu. Hallgrímur hefur ótrúlega næmt auga fyrir öllu sem er hallærislegt en um leið fyndið, og lýsingar hans eru óborganlegar. „Þetta hlýtur að vera fyndnasta bók ársins. Reyndar held ég að það þurfi að leita einhver ár aftur í tímann til að finna jafn fyndna skáldsögu... Þeir sem ekki njóta bókarinnar hljóta annaðhvort að vera fállyndir að eðlisfari eða hafa þekkt sig í bókinni og móðgast... Þessi bók er einfald- lega frábær skemmtun. “ ,( a ú k A Kolbrún Bergþórsdóttir, Morgunpóstinum, 1 desember ,Stórskemmtileg skáldsaga... Höfundurinn hefur frábært vald á hinum ýmsu formum... í heild verður verkið eins og bráðfyndin írónísk króníka um lífið og listina á íslandi... Hver stórsannleikurinn áfætur öðr- um er tættur í háði og ekkert sem ekki má hlæja að.. .Ég mæli hiklaust með „Þetta er allt að koma““ Arnar Guðmundsson Ríkisútvarpinu, 30. nóvember „Ein viðamesta „þjóðsaga“ seinni ára... Saga Hallgríms er, þrátt fyrir alla sínu grótesku kímni og sprell, í raun grátleg harmsaga... Það sækir að manni uggur við lestur þessarar bókar, þráttfyrir allt skopið. Kristján B. Jónasson, Morgunblaðinu, 4. desember ogmenning Laugavegi 18, sími 91-2 42 40 og Síðumúla 7-9, sími 91-68 85 77

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.