Helgarpósturinn - 12.12.1994, Blaðsíða 30

Helgarpósturinn - 12.12.1994, Blaðsíða 30
BMi 38 MORGUNPÓSTURINN SPORT MÁNUDAGUR 12. DESEMBER 1994 i ER UPPSELD! ÞÖKKUM GÓÐAR VIÐTÖKUR! ANNAÐ UPPLAG KEMUR Á m, MORGUN á&b HLJÓMSVEITIN BHBHHHHI IMý foriagsverslun SkipHolti 25 Forlagsverslunin erfull afspenmndi bókum, nýjum og eldri, á einstakiega góðu verði. Aukþess er í verslminni mikið úrval afglcesilegum gjafavörum. Heimsœkið okkur í nýjuforiagsversl- mina Skipholti 25, s. 9117900. Opnunarb'mar I desember: Alla virka dagafirá U. 9-18. Laugandaginn 10. des.jrá U. 10-16. Laugardaginn 17. des.jráJd. 10-16. Þoriáksmessu 23. des jrá H 9-18. ck ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Sklpholti 26, Síml: 91 17900. ... MitÍMíHíMliitf 1 ■ 1 —I H Húsbréfadeild Við minnum á að gjalddagi fasteignaveðbréfa er 15. desember Viö viljum vekja athygli íbúöakaupenda á því að við útreikning vaxtabóta sem koma til greiðslu í ágúst á næsta ári er tekið tillit til vaxtakostnaðar íbúðakaupenda á þessu ári. Það borgar sig því að láta greiðslu afborgana af fasteignaveðbréfum húsbréfadeildar hafa forgang. Það munar um vaxtabæturnar! C*CI HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEIID • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00 OPIÐ KL. 8-16 VIRKA DAGA PETURSBUÐ Ránargötu 15 Þegar aðrir sofa, -t' / vökum við og þjónum! t Allt í jólamatinn! ^ v Opið alla daga til kl. 23.30. D O N 1 T C R A C K U N D E R PRESSURE rv&\ onip TAGHeuer SWISS MADE SINCE 1860 200 MET y KRINGLUNNI, SÍMI887230. Alan Shearer og Chris Sutton, leikmenn mánaðar- ins í Englandi Blackbum ennefst United fast a hæla þess og enn sigur hjá Tottenham. Blackburn Rovers halda efsla sælinu í ensku ún'als- deildinni eftir leiki helgar- innar og lið Manchester United er enn fast á hæla þess. Bæði lið unnu sína leiki á laugardag, en tæpt var það. Framherjinn Alan She- arer fór hreint á kostum með Blackburn gegn Sot- hampton og áður en yfir lauk voru mörkin hans tvö. Sama fjölda gerði reyndar snillingurinn Matthew LeTissier hjá Southamp- ton og voru þau af fallegri gerðinni, svo falleg reyndar að Kenny Daglish, stjóri Blackburn, talaði um mörk ársins. Það var hins vegar mark varnarmannsins Mark Atkins sem skildi liðin að og tryggði Rovers efsta sætið. Fyrir leikinn var tilkynnt að framherj- arnir Alan Shearer og Chris Sutton hefðu verið útnenfndir leikmenn mán- aðarins í ensku knattspyrn- unni. Meistararnir í Manc- hester United léku bráðvei gegn QPR á laugardag en máttu samt hafa fyrir hlut- unum. QPR komst yfir með ævintýralegu marki Les Ferdinand en tvö mörk táningsins Paul Scholes og einstaklings- framtak Roy Keane gerðu út um leikinn. Spennan hélst þó allt til enda sökum annars marks Ferdinands Matthew LeTissier Tvö stórglæsileg mörk frá snillingnum glöddu áhorf- endur gegn Blackburn. um miðjan seinni hálfleik. Nottingham Forest rústaði botn- liði Ipswich og Tottenham virðist vera á beinni braut eftir góðan sig- ur á Sheffield Wednesday. Leik- menn Wednesday komust reyndar yfír en þrjú mörk Tottenham slökktu sigurvonir þeirra með öllu. Leikimir Aston Villa - Everton 0:0 Blackburn - Southampton 3:2 Atkins 6., Shearer 13., 74. - LeTissier 65., 78. Leeds - West Ham 2:2 Worthington 3., Deane 25. - Boere 45., 79. Newcastle - Leicester 3:1 Albert 32., 72., Howey 50. - Oldfield 48. Norwich - Chelsea 3:0 Ward 23., 45., Cureton 88. Nott. For. - Ipswich 4:1 Collymore 4., Gemmill 12., Háland 27., Pearce 43. - Thomsen 44. QPR - Man. Utd. 2:3 Ferdinand 23., 64. - Scholes 34., 47., Keane 44. Tottenham - Sheff. Wed. 3:1 Barmby 61., Klinsmann 72., Calder- wood 80. - Nolan 38. Wimbledon - Coventry 2:0 Leonhardsen 4., Harford 17 Liverpool - Crystal Palace 0:0 Staðan Blackburn 18 41:15 42 Manchester U. 18 35:12 41 Newcastle 18 39:22 37 Liverpool 18 34:18 32 Nottingham F. 18 31:19 32 Manchester C. 17 29:26 28 Leeds 18 26:24 28 Chelsea 18 26:23 27 Norwich 18 18:15 27 Tottenham 18 32:34 25 Coventry 18 20:29 23 Arsenal 17 20:18 21 Crystal Palace 18 15:19 21 Southampton 18 25:30 21 Sheffield Wed. 18 19:26 21 Wimbledon 18 19:31 21 QPR 18 27:35 19 Everton 18 15:24 18 West Ham 18 12:21 18 Aston Villa 18 21:29 16 Leicester 18 19:33 13 Ipswich 18 17:37 11 Markahæstir 19 Alan Shearer (Black- burn) 18 lan Wright (Arsenal) 17 Robbie Fowler (Liverpo- ol) Chris Sutton (Biack- burn) 15 Andy Cole (Newcastle) Jurgen Klinsmann (71- tenham) 14 Matthew LeTissier (Southampton) 12 Les Ferdinand (QPR) 11 Andrei Kanchelskis (Man. Utd.) Paul Walsh (Man. City) Robert Lee (Newcastle) 10 Dion Dublin (Coventry) lan Rush (Liverpool) 9 Teddy Sheringham (Tot- tenham) John Spencer fl fl 4

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.