Helgarpósturinn - 09.01.1995, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 09.01.1995, Blaðsíða 14
14 MORGUNPÓSTURINN FRÉTTIR n/-' MANUDAGUR 9. JANUAR 1995 ROBINWILUAMS FÓR í KJÓL AF ÖMMU SINNI EN GAMLI KÚREKINN TERENCE STAMP SAUMAR SÍNA Dustin Hoffman fékk Óskarstilnefningu fyrir að spranga um í kjól! Fylgir Terence Stamp í kjólfarið? PRI Á ÞRETT H SMÁAUGLYSÍHGAR S / M / 2 5 Miðbær Bókelskir innbrotsþjófar SKREPPUM SAMAN og minnkum vandn-málið NUPO LÉTT Óvenju rólegt var hjá lögreglunni í Reykjavík um helgina og fáir á ferli um götur borgarinnar. Leið- indaveður hefur sjálfsagt haff sitt að segja auk þess sem flestir tóku því rólega eftir fjörið um áramótin. Að venju fóru óvelkomnir gestir þó inn á nokkrum stöðum en höfðu lítið upp úr krafsinu. Brotist var inn í bókaverslun Ey- mundssonar í Austurstræti í fyrri- nótt. Þjófurinn, eða þjófarnir, fór inn um glugga en lítils var saknað úr versluninni og engar skemmdir unnar. Málið er í rannsókn hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins. Þá var stolið 45.000 krónum í verslun við Laugaveg en ekki er kunnugt hverj- ir voru þar að verki.B PÉTURSBÚÐ Ránargötu 15 Opið alla daga til kl. 23.30. \ Nýlenduvörur í miklu úrvali.^— Þegar aðrir sofa, vökum við og þjónum! % 1 Breiðholt BílveHaá Breiðhotts- braut Ökumaður jeppabifreiðar missti stjórn á bifreið sinni á mótum Stekkjabakka og Breiðholtsbrautar laust fyrir miðnætti á laugardags- kvöld. Jeppinn valt og lenti á ljós- asataur og skemmdist mikið og ökumaðurinn slasaðist talsvert en þó ekki alvarlega. Hann var fluttur á slysavarðsstofuna og er grunaður um ölvun við akstur.B Hlíðar Brotist inn í bíl Brotist var inn í bíl við Bólstað- arhlíð um helgina og geislaspilara af Pioneer-gerð stolið. Þeir sem hafa upplýsingar um málið eru beðnir að láta lögregluna vita.B Gerði Brotistinn í Breiða- gerðis- skóla Um helgina var brotist inn í Breiðagerðisskóla. Þjófarnir kom- ust inn í skólann með því að spenna upp hurð en önnur skemmdarverk voru ekki unnin á húsinu. Tveimur mögnurum og mixer var stolið en annað látið eiga sig. ■ HADEGISVERÐARTILBOÐ ALLA DAGA MILLI KL.11.00 0G 14.00 HAMBORGARI, FRANSKAR OG KOKKTEILSÓSA, AÐEINS KR. 395,- OPIÐ FRÁ KL. 11.00 TIL KLÞ. 21.00 OG FÖSTUDAGA OG LAUGARDAGA TIL KL. 01. TOMMA HAMBORGARAR LÆKJARTORGI

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.