Helgarpósturinn - 09.01.1995, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 09.01.1995, Blaðsíða 16
16 MORGUNPÓSTURINN LÍFIÐ EFTIR VINNU MÁNUOAGUR 9. JANÚAR 1995 LJÓSMYNDIR: B.B Um gleðidyr Ingólfscafés gengu meðal annars Andrés tískufrömuður og skemmt- anamógúll Magnússon, Leif- Davið Þorsteins- i son opnaði Ijós- rnyndasýningu á Sólon Islandus á laugardaginn. Er jþað mál manna í bransanum að ur Dagfinnsson, Hallur for- ingi Helgason, Ingvar fyrr- verandi bankastarfsmaður Þórðarson, Alli í Mættinum og dýrðinni, Hlín módel Mogensen, Vala og Claudio, Biggi hár, Siggi & Sölvi 17 og hún Sirrý litla. sýning Davíðs sé ein sú athyglis- verðasta sem sett hefur verið upp langan tíma. Davíð hefur einbeitt sér að mannlífinu á götum höfuð- borgarinnar og tekið myndir af gestum og gangandi _ við ólíkustu að- stæður. Aggi Slæ og Eiríkur Tómasson lögfræð- ingur bauna ein- hverju á Valgeir Guðjóns. Honum virðist ekki skemmt frekar en Viktoríu forðum og setur upp hátignarlegan fyrir- litningarsvip. Þau eru óneit- MWp anlega hálf ■ huldufólkslcg IBffJS þessi tvö, svona HJJbssíS®® Ijóshærð og litfríð og blíðlega brosandi bæði. Og það var örugglega ástin frekar en feigðin, sem kallaði á herrann þetta kvöldið. Hinn geðþekki kontratenór, Sverrir Guðjónsson, leggur eyrun við sannleiksboðskap hins geðþekka fjölmiðlafáks Ævars Kjartanssonar. Elín Edda búningahönnuður, sem meðal annars hannar alla búninga í uppfærslu Borgarleikhússins á Kabarett, í góðum höndum franska kokksins Matta. Björk Guðmundsdóttir, byrjandi ársins í Bretlandi, mætti á sýning- una og virtist skemmta sér hið besta. Hún var þó greinilega viðbúin hinu versta, og mætti með bakpoka eins og moldvarpan í Fláklypa forð- um. Man einhver eftir henni (Það er að segja moldvörpunni)? Tunglið var troðfullt á laugardag- inn þegar Alonzo hélt sína alræmdu tískusýn- ingu (sem greint er frá hinum megin á þessari opnu). Glöggir menn ráku einnig augun í Guðrúnu Georgs, Siggu í Veru Moda og nöfnu hennar úr Mér og Þér, Denna íslandsflugkappa, Bjarna löggu og frú, Jóa Skarp, Dóa & Möggu Ragn- ars, Huldu & Helga og svo auðvitað Dóru WoNDEr. Lögfræðingurinn Róbert Árni Hreiðarsson var ekki síður í topp- tískunni en módelin sem röltu um sviðið, enda annálaður smekk- maður í klæðaburði. Þessar fríðu fraukur sýndu sig og sáu aðra á sýningunni. A Sólon sást til Beru lista spíru Nordal & SlGURÐAR Aðdáunin leynir sér ekki í svip þessara föngulegu hrunda, enda enginn ann- ar en Páll Óskar á sviðinu þegar smellt var af. Nanna Guðbergs brosir blítt, en við feimni ekki alveg frítt, er bros hins rakaða Ólivers. Botnið, bitte... rmmtnanr nnrmarmn Eg er ekkert svekktur þótt Gunni Þórðar hafi ekki boðið mér. Ég ætla ekki heldur að bjóða honum þegar ég verð fimmtugur. Snævars, Ingó & Völu þó sitt í hvoru lagi væru, Andra Más heimsferðalangs, Steina hins hagfróða, sem var nýkominn úr Kanaríferð, og Þórðar, hvers helsta áhugamál ku vera gufuböð af hinu ýmsasta tagi. Goði & Þórhallur tróðu einnig Sól- ónskar fjalir, sem og þeir Jökull& Njörður, að ógleymdum Pétri Lívæs og hans ektakvinnu. Þrettándagleði var haldin í tískuverslun- inni Oliver — á þrett- ándanum eða þar um Barfluga PÓSTSINS, MORGUN- Andrés Kóngurinn hefði orðið sextugur í gær ef allt hefði verið með felldu í Graceland hér á árunum. „Afi íslenskrar popptónlistar", Gunnar Þórðarson er hins vegar alveg sprelllífandi, enda uppalinn í Keflavík og rómaður fyrir heilbrigt líferni í hvívetna. Hann hélt upp á fimmtugsafmæli sitt á Hótel íslandi í gær og var hús- ið sneisafullt af gömlum samstarfsmönnum, vinum og félögum. Tókust veislu- höldin í alla staði hið besta og margar helstu popp- og dægurlagaspírur landsins í gegnum tíðina tóku lagið Gunna til heiðurs. » Afmælisbarnið prúð- búið og feimið við hlið ánægðrar eigin- konu sinnar, Sigrúnar Toby Herman, sem er klædd í samræmi við sænsku drottn- ingariínuna. Gleðjast saman gumar tveir Gunni Þórðar og Maggi Kjartans Oftlega áður hafa þeir örvað sláttu meyjarhjartans.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.