Helgarpósturinn - 12.01.1995, Side 21

Helgarpósturinn - 12.01.1995, Side 21
FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1995 MORGUNPÓSTURINN FÓLK 21 Aldrei eitis og íjanúar erjafn mikil aðsókn í líkamsrœktarstöðvar. Ástæðan er ekki bara að öðrutn komið að upplýsa það hvern- ig manns eigiti botn lítur útfrá degi til dags. En ítvernig tná taka á þess- um líkatnshluta? Nokkr- ir þekktir líkamsrœktar- botnar, sem allir tóku undir botnaœðið, svöruðu spurnitigunni, eti hver tneð sínu nefi. freista þess að ná afsér uppsöfnuðu spiki og melta síðasta hamborgarhryggsbitann eða svitna útsíðasta konaíakstárinu, heldur er hana líka aðfitina íþví að um áratnót horfa flestir fram á veginti með fortíðarvof- una á bakinu. Þegar öllu er á botninn hvolft erfortíðar- vofa flestra botninn, bakhlutinn, rassinn, bossinn eða hvaða nöfnum sem hatin kann að neftiast. Alltént hefur aldr- ei sem nú ríkt eins tnikill áhugi á að herða upp á sér bakhlut- ann. Það ósatingjarna er hins vegarþað að tnaður á erfitt með að virðafyrir sér eigin botn sjálfur. Andlitið snýrjú í gang- stœða átt. Þótt eftil vill megi sttúa sig úr hálsliðnum og velta honum fyrir sér erþað þreytandi til lengdar. Það er, með öðrum orðutn, uttdir r . Magnús Scheving íþróttamaður ÁRSINS OG EIGANDI AEROBIC SPORT Hnébeygja kemur sér vel vilji maður hins vegar kúlurass íþróttamaður arsins vill meina að kven- peningurinn lendi einkum í vandræðum með þrjá líkamshluta; það sem kallar fyrir neðan það sem þær toga sundbolinn yfir, mittið, og þótt það kunni að hljóma heldur ankanna- lega, safna þær einnig pokum við handakrik- ann, en það er önnur saga. „Til þess að styrkja á sér botninn mæli ég með að konur beygi sig meira niður. í stað þess að taka eina tröppu í einu þegar þær ganga upp stiga ráðlegg ég konuin að fara upp minnst þrjár í einu og beygja sig niður um leið. Yfirleitt hefur ganga og skokk einnig mik- ið að segja en þar verður rassinn ekki útundan. Hnébeygja kemur sér vel vilji maður hins vegar kúlurass. Hafí maður fæturna saman, eins og Svíarnir gera gjarna, fær maður þennan ferkant- aða rass. Hafi maður hins vegar fæturna í sundur í hnébeygjun- um fær maður kúlu- rass. Annars er þetta sá partur líkamans s sem niaður sér 1, : sjaldnast sjálfur. %:::í Hins vegar taka \ '| aðrir eftir honum. :.;g Og það er spurn- ’B ing hvað niaður á 1 að taka mikið \ markáöðrum." Glódís Gunnarsdóttir EINKAÞJÁLFARI Fólk reynir að losna við slöppu, slubbugu, sellulít-bossana „Hvað sem öðru líður reynir fólk altént að losna við ljótan bossa; þessa, slöppu, slubbugu, sellulít-bossa og lærapokana að sjálfsögðu. Til þess að styrkja afturendann rnæli ég með þessum hefð- bundnu hnébeygjum; að staðið sé með fætur gleiða í um það bil axlabreidd og láta tærnar vísa fram. Best er að setjast niður í um það bil 90 gráður þannig að hæll, hné og mjaðmaliðir myndi vinkil. Aðalþyngdin er látin hvíla á hælunum. Þetta er mikil jafnvægiskúnst. Æfingin er lík því þegar kvenfólk ætlar að notast við almenningssalerni án þess að vilja setjast niður á klósettsetuna. Ef konur eru duglegar að fara út að skemmta sér og óar við því að setjast alla leið mæli ég með því að þær noti tækifærið og geri æfingu um leið. Þessi bossaæfmg felst í því að halda bakinu beinu og hortá fram á við. Ekki má beygja sig niður fyrir hnélínu. Nú og svo stendur þessi svo- kallaða hundaæfing íyrir sínu. Hún felst í því að liggja á fjórum fótum og sveifla löpp- inni upp og niður. Það má segja að þetta sé gamla Jane Fonda-æfingin útfærð á nýjan hátt. Maður liggur með þungann niður á olnbogum og lyftir öðrum fætinum upp í mjaðmahæð. Reyndar geri ég þessa æfingu yfirleitt þannig að ég ligg á maganum og beygi annan fótinn um hnéð og lyfti lærinu örlítið upp og læt það svo síga niður. Þann- ig næ ég góðri spennu í rassvöðvann. Ástæðan fyrir því að ég ligg á maganum er sú að það er minni hætta á fettu í baki. Maður verður að passa upp á bakið. Að auki set ég oft teygju utan um bæði hnén og toga í til að lyfta vöðvanum upp. Þessi æfing rnótar rassvöðvann einstaklega vel. Ef rassvöðvarnir eru ekki neitt neitt tekur marga mánuði að ná þeim upp. Það sama á reyndar við alla aðra vöðva líkamans. En það er ekki nóg að gera æfingar. Ætli maður að skafa utan af mæli ég einnig með hálf- tíma skokki þrisvar í viku. Með því að skokka fær maður bæði flotta fótleggi og fína rassvöðva. Stigvélin kemur að sama gagni og trimmið."

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.