Helgarpósturinn - 16.01.1995, Qupperneq 17
rMÁNUDAGUR 16. JANÚAR 1995
MORGUNPÓSTURtNN LÍFIÐ EFTIR VINNU
17
Stórviðburður var hjá íslenskum dragdrottningum (vel að merkja; ekki klæðskiptingum) þegar
Priscilla, drottning eyðimerkurinnar, var sýnd á miðnætursýningu í Háskólabíói á laugardags-
kvöld. t tilefni þess buðu bestu dragdrottingar íslands þeim byrginn með því að sýna sig og
sveifla áður en hin eiginlega sýning hófst. Samkvæmt heimildum MORGUNPÓSTSINS mættu
hátt í níu hundruð manns á sýninguna, þar af vel yfir eitthundrað dragdrottningar (þær leynast
greinilega víða), en allir sem klæddust dragi fengu ókeypis inn. I drag-hópnum voru jafnt karl-
ar sem konur.
Coco, sem
saumar alit á
sig sjálfur,
klæddi sig upp
eins og drottn-
ingarnar á kjöt-
kveðjuhátíðinni
í Ríó gera
gjarnan. Hann
á ekki langt í
land með að ná
Joe að tilburð-
um, sem er að
slá sjálfum Ru-
Paul við...
Þessar lærvöðvamiklu drag-
drottningar dönsuðu uppi á sviði
án þess að spyrja drottningu eða
prest. Það var svo sem ekki við
öðru að búast en að kraftmiklir
uppáklæddir karlmenn gætu set-
ið á sér þegar sýningu myndar-
innar seinkaði um hálfa aðra
klukkustund.
'n the
Navy...Ekki
*r,iósthvon
Þess/ var
"ndorupp'
ling íslands til margra ára, í bestu
rki Móeiðar Júníusdóttur. Sá hár-
ak við „Móu“ og leikur jafnframt á
mingurinn af Tweety-dúóinu.
Klæðnaður þessarar
holdlegu drottningar
bar keim af Jean-Paul
Gaultier í ýktri mynd.
>-. ■■
...
Sæt í bleiku.
STRENGUR hf
í stöðugri sókn
í spánarkjólunum af
mömmu frá áttunda
áratugnum nutu þessir
drag-myndarinnar.
Stórhöföa 15, Reykjavík, sími 587 5000
NYJA FARSIMAKERFIÐ
POSTUR
OG SÍMI