Helgarpósturinn - 19.01.1995, Síða 14
OO *■ n A! H '
NÓATÚN
%2»
Pilsner 1/2 'tr
Gerið bóndanum
glaðan dag með
ORRAMAT!
57:
pr.kg.
og hákarl
Þorrasíldin vinsæla
bætt með Grand Mariner
eða ísl. brennivíni.
ICEFOOD
krukka
pr,
Frá Húsavík
frábæra
hangikjötið
NÓATÚN
NÓATÚN 17 - S. 561 7000, ROFABÆ 39 - S. 567 1200, LAUGAVEGI 166 - S. 552 3456,
HAMRABORG 14, KÓP. - 554 3888, FURUGRUND 3, KÓP. S. 552 2062,
ÞVERHOLTI 6, MOS. - S. 566 6656, JL-HÚSINU VESTUR í BÆ - S. 552 8511,
KLEIFARSELI 18 - S. 567 0900.
________________________________________________________________/
Brotúrsögu
kauptúnsins
Súðavíkur
Súðavík við Álftafjörð byggðist
um og kringum aldamótin á jörð-
um þriggja bæja, Traða, Saura og
Súðavíkur en Norðmenn höfðu
hvalveiðistöð í Álftafirði nokkur ár
en eignir og byggingar þeirra á
Langeyri voru seldar undir fisk-
verkun er hvalveiðunum lauk. Það
mun hafa verið r88r sem Norð-
menn komu fyrst til Álftafjarðar til
að gera áætlanir sem seinna leiddu
til þess að hvalveiðistöðin var reist
þéttbýli tók að myndast sem nú
heitir Súðavík. Það árið var þó að-
eins reistur lítill skúr til lýsis-
bræðslu en árið eftir hófust fram-
kvæmdir við stöðina sem var hluta-
félag og fékk nafnið, Mons Lars
Company og starfaði um nokkurra
ára skeið. Á Langeyri sem er rétt
innan við þorpið er nú hraðfrysti-
hús.
Fækkun íbúa
íbúum á Súðavík hefur fækkað
jafnt og þétt síðustu árin en þeir
voru 440 árið 1982 en eru nú 230
talsins, líkt og þeir voru í kringum
1950. I kaþólskri tíð var kirkjusetur
á bænum Súðavík og var þar einnig
þingstaður forðum. 1961 var endur-
reist þar kirkja í kauptúninu en þar
er einnig grunnskóli fyrir fyrstu
átta bekkina og símstöð og póstaf-
greiðsla frá árunum 1945-6. Rétt
fyrir innan þorpið rennur Eyrar-
dalsá en á innri bakka hennar, nið-
ur við sjóinn er bærinn Eyrardalur
en þar bjó um skeið Jón Indíafari
sem fæddist árið 1600 og skrifaði
reisubók um ævintýri sín sem
skytta í Indíalöndum Danakonungs
en Jón er fæddur á öðrum stað í
Álftafirði, bænum Svarthamri.
Fjallið fyrir ofan Súðavík endar fyr-
ir ofan þorpið og heitir Súðavíkur-
hlíð og er hátt og snarbratt en í I
fjallinu er Traðargil þaðan sem
snjóflóðið féll nú á mánudags-
morguninn. Við mörk Súðavíkur-
hlíðar tekur við Heiðnafjall, við
botn Sauradals en suðurhlíðin er
eitt samfellt svart klettabelti og ill-
kleift en upp af því rís hár sérkenni-
legur klettahaus sem nefnist Kofri.
-ÞKÁ
Þeir sem leggja bílum sínum í bílahúsum þurfa ekki að hafa
áhyggjur af hrími á rúðum og frosnum læsingum.
Þeir ganga að bílnum þurrum og snjólausum og eru
mun öruggari í umferðinni fyrir vikið.
Einfait og þægilegt
- ekki satt!
BÍLASTÆÐASJÓÐUR
Bílastœöi fyrir alla
IIRIIÍ
Mundu eftir smámyntinni
- það margborgar sig.
Bílahúsin eru á
eftirfarandi stöðum:
• Traðarkoti
við Hverfisgötu
• Kolaportinu
• Vitatorgi
• Vesturgötu
• Ráðhúsinu
• Bergstöðum
við Bergstaðastræti