Helgarpósturinn - 19.01.1995, Side 24
Heimamarkaður Morgunpóstsins býður uppá smáauglýsingar
á 500 kr. stk. til hagsbóta fyrir neytendur, hvort sem auglýst er
vara, þjónusta, atvinna eða húsnæði, allt eftir þínu höfði.
SMÁAUGLÝSINGAR MORGUNPÓSTSINS
Heimomarkoður
MORGUNPÓSTSINS
býður auglýsetidum
upp ú marga mögu-
leika í því að kynna
vörur og þjónustu.
Þetta skýrist nánar
Öir auglýsinga-
kar eru skoðaðir
en fjölbreytni þeirra
cetti að tryggja að hver
og einnpnm eitthvað
vtð sitt fuefi. Þar sem
Heimamarkaður er
að feta fyrstu sporin
hikum við ekkt við að
bjóða auglýsendum að
búa til nýja og betri
flokka - allt eftir
þeirra þötfum. Þeir
auglýstngaflokkar sem
nú eru tu eru eftirfar-
andi:
Antik
Atvinna
Barnagæsla
Barnavörur
BÁTAR
BÍLAR
BÓLSTRUN
BÚSLÓÐIR
Byggingar
DÝRAHALD
ElNKAMÁL
FATAVIÐGERÐIR
Fatnaður
Feroaþjónusta
Fyrirtæki
Heimilið
Heimilistæki
hestar
Hjól
Hljóðfæri
Hljómtæki
Húsgögn
HÚSNÆÐI
Iðnaðarmenn
INNRÖMMUN
ÍÞRÓTTIR
Ljómyndun
Myndbönd
Myndlist
NÁMSKEIÐ
NUDD
PENNAVINIR
Sjónvarp
Skemmtanir
Skrifstofan
SPÁKONUR
SUMARBÚSTAÐIR
TlLBOÐ
Tölvur
Varahlutir
Veitingar
Verslun
Veisluþjónusta
VÉLHJÓL
VÉLSLEÐAR
VlÐGERÐI R
ÝMISLEGT
ÞJÓNUSTA
Þrif
ÖKUKENNSLA
til sölu
Rúllugardínur Komið með
gömlu keflin. Rimlatjöld, gardínu-
brautir fyrir ameríska uppsetningu
o.fl.
GLUGGAKAPPAR,
Reyðarkvísl 12,
® 567-1086.
FLÓAMARKAÐUR Hjálpræd-
ishersins Gerið góð kaup á flóa-
markaðnum. Það styrkir hjálpar-
starf okkar. Verið velkomin.
FLÓAMARKAÐUR
Hjálpræðishersins
Garðastræti 6
Á útsölunni færðu Chicago-Bulls
eða Sims körfuboltaskó á kr.
4.900. Kostuðu áður kr. 8.500.
SNERPA,
Laugavegi 20B,
551-9500.
Vetrartilboð á málningu. Inni-
málning verð frá kr. 275 I; gólf-
málning, 2 1/2 I. kr. 1.523, há-
glanslakk kr. 747 I; blöndum alla
liti kaupendum að kostnaðar-
lausu.
WILCKENSUMBOÐIÐ,
Fiskislóð 92,
® 562-5815
GSE Gullsmiðja. Silfurlögurinn
fyrir plett er kominn aftur. Skart-
gripir, silfurvörur og öll þjónusta.
GSE GULLSMIÐJA
Skipholti 3,
® 552-0775
RayOvac rafhlöður. Allar gerðir
af amerískum rafhlöðum á
góðu verði.
ISELCO
Skeifunni 11,
B 568-6466
Skíði Nýr og notaður skíðabún-
aður í miklu úrvali. Tökum notað
upp í nýtt. Fluttir í nýtt og stærra
húsnæði að Skipholti 37, Bol-
holtsmegin.
SPORTMARKAÐURINN
Skipholti 37,
B 553-1290
Gærukerrupokar með mynd-
saumi. Verð kr. 6.800. Póstsend-
um. Opið mánud.-föstud. frá kl.
09:00 - 16:00. B 568-2660.
(Inngangur við hliðina á tísku-
versluninni Önnu.)
SAUMASTOFAN HLÍN
Háleitisbraut 58-60
® 568-2660.
Verslum heima Áttu tölvu og
módald, hringdu þá og verslaðu
ódýrt. Yfir 1100 vörunúmer, allt
frá matvöru upp í hátæknibúnað.
Nánari uppl. í “ 588-9900.
Verkjar þig af hungri! Komdu
þá til okkar að Suðurlandsbraut 6,
þar færð þú girnilegar „subs"
grillbökur af ýmsum gerðum,
margskonar langlokur og nú get-
ur þú búið til þína eigin samlokur
úr áleggsborðinu hjá okkur. Líttu
við það borgar sig.
STJÖRNUTURNINN,
Suðurlandsbraut 6,
B 568-4438
LUKKUSKEIFAN Kaupum, selj-
um, skiptum.
LUKKUSKEIFAN
Skeifunni 7, opnunartímar
kl. 10-19 virka daga og
11-17 lau.og sun..
B 588-3040
Óskast
Kaupum alls konar vörulagera
stóra sem smáa gegn stað-
greiðslu. Það leynast meiri verð-
mæti í geymslunni en þig grunar.
Við komum því í verð. Kaupum,
seljum, skiptum.
LUKKUSKEIFAN
Skeifunni 7.
® 588-3040
UTSALA - UTSALA
40%
afsláttur af kjólum, síðum og hálfsíðum.
Tilvalið að fá sér kjól á góðu verði fyrir
þorrablótið og eða árshátíðina.
Eiðistogi 13, 2. hæð,
yfir almenningstorginu.
® 552 3970
Opnunartímar
smáauglýsinga-
deildannnar eru
sem hér segir:
Mánudag: 9 til 21
briðjudag: 9 til 21
Miðvikudag: 9 til 18
Fimmtudag: 9 til 21
Föstudág: 9 til 21
Laugardag: 12 lil 16
Sunnudag: 12 til 18
552-55 77
HUGSKQT
Fermingarmyndatökur
Afsláttur ef pantað er núna
Ódýrar passamyndatökur á
föstudögum, kr. 700,-
Hugskot • sími 91-878044
Nothyl 2 • Artúnsholtl • s. 687 8044
.......
IMi InrriiHl
til sölu
Pioneer PCC D 700 farsími til
sölu. Kostar nýr kr. 65 þús. selst á
kr.45 þús. ®989-62881 og 564-
4675.
NBA-körfuboltamyndir í miklu
úrvali. Fleer-Hoops- Upperdell ser-
ía I '94-'95 á kr. 170. Eldri myndir
frá kr. 50 pakkinn. Hafið samband
ra fáið sendan verðlista. Uppl. í
® 554- 6968.
Til sölu neophren kafaragalli
Northern Diver. Lítið notaður (4
mán.) Allur búnaður getur fylgt.
®581-4422 eða 587-1275.
Til sölu rafmagnsborvél, tré-
finguro.fi. Uppl. í ® 551-1668.
Fjarstýrður bensínbíll m/öllu til
sölu. Uppl. í ® 553-5353 e. kl.
19:00.
Til sölu Trim-Form tæki. ® 93-
81460.
Rafhitamiðstöð með neyslu-
vatnshitun til sölu, orka/kwh 18.
(6+6+6) ® 564-1344.
Úr verslun: Búðarborð, hilla
(190x220), og borð með tveimur
skúffum. ® 551-1668.
Rauður brúðarkjóll/sam-
kvæmiskjóll nr. 38-40 til sölu.
Verð kr. 20 þús. Uppl. í B 546-
6665 eða 985-25509.
Ný rafmagnsgirðing til sölu á
kr. 10 þús. Uppl. í B 564-6665
eða 985-25509.
Hljómplötur aðallega pop frá
'70-'80 til sölu ásamt fjölda bóka
(skáldsögur). B’ 551-1668.
....................
óskast
Óska eftir GSM farsímum einum
eða tveimur í skiptum fyrir Fiat
Ritmo '81. Bílinn er skoðaður og í
góðu lagi. ’B’ 581- 4422 eða
587-1275.
Óska eftirgóðum skíðagalla, ég er
174 cm á hæð. Uppl. í ír 588-
9636.
til sölu
ET TÖLVUBLAÐIÐ íslenskt
tölvublað sem sérhæfir sig í um-
fjöllun um það nýjasta í hugbún-
aði, vélbúnaði og Internet. Með
hverju blaði fylgir disketta með ís-
lenskum hugbúnaði eða erlend-
um deilihugbúnaði.Áskriftartil-
boð 6. hefti á kr. 2.350,- Eining-
an/erð á blað er kr. 392 - 6% af-
sláttur er greitt er með greiðslu-
korti. Áskriftarsímar 551-1264
eða 551-1237
Til sölu Machintosh power
book 140. Uppl. í B 555-0261
eða 587- 3205.
Apple LC 4/40 til sölu ásamt
12" Apple litaskjá og ýmsum for-
ritum. Verð kr. 39 þús. Uppl. gefur
Þrösturí® 554-6218.
Tulip 386 með 50 Mb hörðum
diski, 16 Mhz vinnsluminni, 4Mb
innra minni og Star LC200 nála-
og litaprentari. Uppl. í ® 565-
2440.
MEGA MEGA Óskaverslun
tölvueigandans á Islandi Loks-
ins sén/öruverslun með hugbúnað
fyrir PC-CD-ROM og fylgihluti fyrir
PC tölvur. Allt í verksmiðjupakkn-
ingum og alltaf nýjustu forritin, yf-
ir 400 titlar á Evrópuverði. Leikir,
íþróttir, alfræði, kennsla, viðskipti
Rollingunum ekkert
• mannlegt óviðkomandi
•ÍSamtMlíjS^ Nú er það spurningin hvort Rolling Stones séu að gerast virðulegri eða
\ úankakerfið sé að rokkast. Það fer reyndar hrollur um suma hvít-
JiSm&aSm flibbana um þcssar murulir því Koiling Stones- kreditkortið fer nú
sem eldur um sinu og gildir á n milljón stöðum viðs vcgar um heim-
inn. Kortið flaggar að sjálfsögðu vörumerki Stónsarana, hinni frægu tungu
Mick Jaggers, sem Andy Warhol hannaði fyrir margt löngu.B
Naomi A.
í og söng- \
' konuíraminn l
I nýlegu hefti Music Week kemur
fram að plata Naomi Camp-
• bells, Love And Tears, hefur i
náð 43. sæti á lista sem gerir j
hana að 5. vinsælasta /I
r listamanni Breta —
í Belgíu.B
Frægðarsól Michaels Jacksons skín
B víða og hefur nú tekið enn eina stefn-
pVyn|una með talsetningu á esperanto við
nýja myndbandið hans, History.
wfmwmð y Breska esperanto-félagið hefur lagt
7fsitt til verkefnisins með því að gefa út
glósubók þar sem popphugtök eru tekin
inn í myndina. Þar má meðal annars finna: Popmuziko
sem þýðir popptónlist. Diskulo sem þýðir plötusnúður
og Mi amas vin Michaael Jackson sem útleggst; ég
elska þig Michael Jackson, sem er setning sem allir
sannir Jackson- aðdáendur verða að vera með á hreinu
á öllum tungumálum. ■
Kaninn kann að
græða á öllum
ólíklegustu hlut- fi M
um eins og »
kunnugt er og uk
nú hefur fyrirtæk- M|l. ’3f|||k
ið CRASH í L.A.
sett á markaðinn
bronsstyttu af O.J. tHk
Simpson enda eru réttar-
höldin yfir þessari fyrrum fót-
boltahetju og leikara í algleymingi
þar vestra. Styttan er gefin út í tak-
mörkuðu upplagi, eða 25.000 ein-
tökum, og er hún 50 sentimetra há.
Talsmaður fyrirtækisins neitar því
alfarið að markaðssetningin hafi A
eitthvað með málareksturinn
að gera og segir að gerð ft
hennar hafi verið í undirbún-
ingi í rúmt ár. Það var nefni- fMi
lega það.B +1
Michael Jackson lætur ekki deigan síga
m.a. frá Virgin, Micropros, Sierra, Electronic Arts, Compton's New Media o.fl. Stýripinnar, leikjakort, hljóðkort, hátalarar m.a. frá Thrustmaster, Sound-Blaster o.fl. Evrópuverð. JS> óskast
MEGABÚÐ Skeifan 7, ® 581-1600 Óska eftir notuðum Machintosh laser prentara i skiptum fyrir Machintosh power book 140. Uppl. í ® 555-0261 eða 587- 3205.
FTU tölvuklúbbur Fréttabréf einu sinni í mánuði. Tveir til þrír fylgidiskar með hveriu fréttabréfi. Uppl. og skráning í “552-2734.
Óskum eftir notuðum Laser Jet prentara fyrir Machintosh og góðu hraðvirku módemi til kaups eða leigu í 3 mán. Uppl. íB 551- 5007 á daginn.
Commodore 64 tölva með 400 leikjum, drifi og kasettu til sölu. Uppl.í® 553-5353 e. kl. 19:00.
Móðurborð í tölvu til söiu 486 LEHL
33 MHC. Uppl. í ® 567- 4976.
Til sölu módöld á mjög góðu verði (modem). Er ekki kominn tími til að tengjast umheiminum. Við kaup á módaldi hjá okkur færðu frían aðgang aðgagna- til sölu
Sófaborð, stólar og trékollar til sölu.^551-1668.
bankanum „Villu i einn mán- uð ® 588-9900. GAGNABANKINN VILLA i gegnum gagnabankann Villu hef- urðu aðgang að neti með nánast óteljandi möguleikum, m.a. tölvu- pósti, ráðstefnum og forritum. Auðvelt í notkun, allt umhverfi í skjá á íslensku. Gagnabankinn Villa. ® 588- 9900. Hvítt vatnsrúm 120x200. Nýr hitari, vel með farið, verð aðeins kr. 15 þús. Uppl.í'B 587-1207 Ódýrt rúm til sölu, 120 cm á breidd með góðri springdýnu. Uppl.íB 568-9913 e. kl. 17:00.
Afsýring Leysilakk, málningu og bæs af húsgögnum, hurðum, kist- um, kommóðum, skápum, stólum og borðum. Áralöng reynsla. B 557-6313 e. kl. 17:00 virka daga.
islensk járn- og springdýnu-
rúm í öllum stærðum. Sófasett,
hornsófar eftir máli og áklæðavali.
Svefnsófar. Frábært verð.
EFNACO-GODDI
Smiðjuvegi 5.
B 564-1344 og 552-0204
óskast
Óska eftir góðum svefnsófa
(verður að vera góður), má kosta
u.þ.b. 25-30 þús. ®551-5874.
Óska eftir notuðum ódýrum inni-
hurðum (80 cm) ásamt gereftum
o.fl. Á sama stað óskast notað
þrekhjól. Uppl. í ® 552-5740 eða
557-8090.
Einn nýskilinn, óskar eftir hús-
gögnum ódýrt eða gefins. T.d.
borð, sófa, þvottavél, stónvarp,
vídeó og flest annað. “ 551-
4748.
Erum að byrja að búa, óskum eftir
innbúi t.d. ísskáp, ryksugu o.fl.
Helst gefins eða mjög ódýrt. 3
555-0713.
Óska eftir 150 cm breiðri rúm-
dýnu og ódýru sjónvarpi. Uppl. í
B 562-2278.
Óska eftir litlum sófa og mjúkum
stól fyrir vinnustofu listamanns
ódýrt eða gefins. ’B' 551-5007 og
564-4675
HEIMILISTÆKI
til sölu
isskápur til sölu. Selst ódýrt. Uppl.
í3 564-2261.
Lítil þvottavél til sölu. Uppl. í B
568-0367.
Tvískiptur ísskápur 3ja ára
með sér frysti, 155 cm á hæð eins
og nýr að utan og innan. Kostar
nýr kr. 65 þús., selst á kr. 30 þús.
Einnig til sölu kæliskápur án frysti-
hólfs 150 cm á hæð á kr. 12 þús.
og Rafha eldavél á kr. 12 þús.
UppLí® 93-71148 e. kl. 16:00.
Til sölu Philco W393 þvottavél á
kr. 15 þús. Uppl. B 564-6665
eða 985-25509.
HEIMILISTÆKI
óskast
Óska eftir þvottavél, ísskáp og
hjónarúmi. Helst gefins. “587-
2345.