Helgarpósturinn - 18.05.1995, Side 23

Helgarpósturinn - 18.05.1995, Side 23
UÓSMYND BJÖRN BLÖNDAL IFIM WTU DTfGU R-l'SrM'Æn'ggS' 23 + \ Pósturinn tvisvar Árnv Hlín Hilmarsdóttir 20 ára módel Sumarstúlka Helgarpóstsins í boði RÓSENHBRG stöd 2 FIMMTUDAGUR 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstar vonir 17.30 Með Afa (e) 18.45 Sjónvarps- markaðurinn 19.19 19.19 20.15 Eiríkur 20.50 Eliott-systur 21.50 Seinfeld 22.15 Djásn Jerry Hall leikur i henni þessari og ætti það að segja allt sem segja þarf. 23.55 Leitað hefnda Kona kemur heim eftir langa fjarveru og klekkir á klámhundi og kynferðismisþyrmingamanni. 01.30 Fallandi engill Upp kemst um ríkan Kana sem áður var gyðingakvalari i útrým- ingarbúðum nasista og svo framvegis. FÖSTUDAGUR 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstar vonir 17.30 Barnaefni 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarps- markaðurinn 19.19 19.19 20.20 Eiríkur 20.50 Lois og Clark 21.45 Þvilik kona Loren I finu formi sem ástkona rikisbubba sem verður skotin í amrískri hetju - nebbnilega hreinlyndum sóldsjerboj á leið- inni í striðið. 23.20 Bráðræði Rosalega spennandi og dramat- ískt. 01.00 Ávígaslóð Louis Gossett jr. reynir að vera gamansamur. Hann er mun betri í flestu öðru. 02.45 Staðgengillinn Sæmilegasta afþreying. LAUGARDAGUR 09.00 Með Afa 10.15 Barnaefni 12.00 Sjónvarps- markaðurinn 12.25 i þokumistrinu Frekar slöpp kvikmyndun á sögu verulega athyglisverðrar konu. 14.35 Úrvalsdeildin 15.00 3-bíó-Ernest verður hræddur Barnabull og gaman. 16.30 Handagangur í Japan Stórsjarmörinn Tom Selleck í handónýtri mynd. 18.45 NBAmolar 19.19 19.19 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir 20.30 Morðgáta Úffúff. 21.25 Fyrirtækið Alltof löng og ekki ýkja góð mynd um náunga „sem er af fá- tæku fólki kominn en hefur brotist til mennta" eins og stendur í kynningunni. 00.00 Bob Marley Legalize it! 01.30 Hættuleg tegund Arachnophobia. Endurgerð á gömlum horrorklassíker um kol- óðar köngulær. 03.15 Peningaplokk Mo'money Svartur húmor. SUNNUDAGUR 09.00 Barnaefni 12.00 Áslaginu 13.00 Iþróttir 16.30 Sjónvarps- markaðurinn 17.00 Húsið á sléttunni 18.00 Óperuskýringar Charlton Heston Vekur óneitanlega forvitni. 18.50 Mörk dagsins 19.19 19.19 20.00 Lagakrókar 20.55 Misrétti Kanar eru ákaflega duglegir við að búa til myndir um „sigra" svertingja í jafnréttisbaráttunni og þetta er ein af þeim. 22.30 60 mínútur 23.20 Játningar Krimmi. t

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.