Helgarpósturinn - 18.05.1995, Qupperneq 24

Helgarpósturinn - 18.05.1995, Qupperneq 24
24 FIMMTUDAGUR Sóldögg leikur fyrir dansi á Gauki á Stöng. Eva Cassidy sú stór- merka söngkona sem um þessar mundir er að skríða hægt upp banda- ríska kántrý-listann skemmti á Blúsbarnum í kvöld. Hún ætti að vera mörgum Islendingum kunn eftir að hún dvaldi hér í þrjá mánuði í fyrra og spilaði einmitt á Blús- barnum. Baracuda er eins og nafnið gefur til kynna þung rokksveit. Hún skemmtir hinum síðhærðu áTveimurvinum. Kona flettir sig klæðum í pás- unni. Haraldur Reynisson hefur helgina á Fógetan- Hálft í „öðru" hvoru kalla gárungarnir hljóm- sveitina sem þeir Eyjólfur evróvisjónbakrödd og Ingi Gunnar skipa. Þeir spila á Kaffi Reykjavík. FÖSTUDAGUR Sixties leikur gullaldalög í svarthvítu á Gauki á Stöng. Stefán og Arna Þor- steins saman á Mímisbar Hótel Sögu. Lokað í Súlnasalnum þetta kvöld. Skriðjöklarnir með kombakk á höfuðborgar- svæðinu Feita dvergnum, hvar annars staðar. DJ Darins og fleiri snúðar skemmta á opnunarkvöldi Ingólfscafés sem tekið hefur gagngerðum breyt- ingum. Og hefur nú feng- ið austur-þýskan nasista- blæ. Grillað verður í garð- inum og fleira gott. Dead sea apple leika fram fyrir skjöldu á Tveim- urvinum. Arnar Guðmundsson trúbadúr frá Akureyri á Fógetanum. Hafrót skemmtir 550 manna staðnum Kaffi Reykjavík um helgina. Hjörtur Howser hendir enn perlum fyrir svín á Sólon íslandus, en það ku hann kalla prógrammið sitt sjálfur. m Mikil gróska er í mynd- listarheiminum við Strandgötuna í Hafnar- firði, en á laugardag opnuðu þar tvær athygl- isverðar sýningar með stuttu millibili, annars vegar Flæði og fræhús S Evu Benjam- ■ ínsdóttur í UÍMI |‘5 Listhúsi 39 og hins BÍ vegar sýning pönk- Bk arans Jóhanns m, Torfasonar í synmgar- salnum Við Hamarinn. Vart er k hægt að segja H MFr‘ að fjöl- mennt hafi ^ verið í firðin- um á þessum evróvisjóndegi, en góðmennt var. >'W5 T Siðbúin árshátið; vorhátið öllu heldur, var haldin hjá Jóa og félögum í Tunglinu á laugardagskvöld. Þangað var boðið staffinu og tryggustu viðskiptavinunum. Jói er sá sem fjárfesti i köflóttu jakka- fötunum fyrir hátiðina en Alli sá brosmildi. Ekki fylgdi sög- unni hvað hárprúðu dömurn- ar heita. Áhrifa Bjarkar Guðmunds- dóttur, frá þvi áður en hún breytti um útlit, gætir enn i Tunglinu. Ljóshærðar, litfriðar, sól- brenndar og sætar skemmtu þessar tátur sér saman. Glansandi með hanastél i anda diskóuppanna. Paparnir frá Vestmannaeyjum brugðu sér til meginlandsins fyrir helgi til þess að skemmta meðal annars fyrir Bo Halldórs á Hótel íslandi sem hafði víst brugðið sér frá. Engu minna stuð var undir tónum Papanna á Gauki á Stöng á sunnu- dagskvöid, en þar náðu fjölmargir sér niður í helgarlok og eyddu síð- ustu kröftum sínum. 1. Paparnir skemmtu sér ekki síður vel en áhangendur þeirra sem sumir hverju fylgdu þeim frá Tveimur vinum á föstu- dagskvöldið síðan á Hótel ísland á laugardagskvöld og end- uðu svo með þeim á Gauki á Stöng. 2. Þeir sem voru prúðir á föstudag gátu ekki lengur á sér setið á sunnudag og slepptu gjörsamlega fram af sér beislinu. 3. Stóladansinn dugði þess- um. 1. Eva Benjamínsdóttir í fullum her- klæðum og nokkuð ólík sér þegar hún skar hár sitt með hundaklippum er hún útskrifaðist úr listaskóla í Massachusettes hér um árið. Sýning- una í Hafnarfirði tileinkar hún minn- ingu látinna foreldra og frænda sín- um Spörra. 2. Hinn helmingurinn á Evu, þótt ólíkur sé, er Hermína Benj- amínsdóttir. En ef einhver kynni ekki að vita af því eru þær ekki bara systur heldur tvíburasystur. Hér er Hermína ásamt dóttur sinni Söru. 3 Jóhann Torfason „gælir enn við pönkglóðina" þótt orðinn sé stór og „borgaralegur" í útliti. 4. Sigurveig Jónsdóttir, fyrrum fréttastjóri Stöðvar 2, í félagsskap tveggja sem ef til vill eiga einnig rætur í pönk- inu þótt nælurnar og götóttu bolirnir séu nú komnir í ruslið. 5. Tveir af félögum Jó- hanns fyrir framan skrautlega myndlist hans. Augljóst er að Erró á einhver ítök í Jóhanni. Hveriir voru hvar? að ná.yfir á þrítugs- aldurinn. Með honum samfagn- aði allt ofantalið lið, meðvitað eða ómeðvitað, og faðir hans, Ól- afur H. Torfason. Iðandi líf var í Rósenbergkjallaran- um alla helgina enda Árni Sævars og Eiður Snorri að halda enn eina kveðjuhátíðina. Þeir sem fögnuðu með þeim voru Aron og Guðjón í Oz, fyrir- sæturnar Hlín Mogensen brjóstgóða, Árný og Fanney, Móðeiður fagur- eygða Júníusdóttir og Eyþór Arn- alds, vinkonurnar Kristín Ólafsdóttir og Helga Thors, Tómas A. Tómas- son Borgareigandi, Sverrir Ró- senberg og Júlíus Krump, Einar Örn Bene- diktsson frumkvöð- ull, Þossi X-man, Páll Banine, bráðum myndlistarnemi, og allir hinir sem ekki vildu láta nafns síns getið. ■ JB föstudagshá- degi á Sólon ^^^Pislandus sátu saman og skröfuðu þeir Hannes Hólm- steinn Gissurarson dó- sent, Jónas Sigur- geirsson, ritstjóri Hamars með meiru, og Rósa Guðbjartsdóttir ásamt syni sínum og Jón- asar, Sigurgeiri Jónassyni sem enn er of ungur til að segja til um hvað hann muni leggja fyrir sig í framtíðinni. ri k*Ha aðstoðarleikstjóri, Hilmir Snær Guðna- son leikari, Baltasar Kormákur leikstjóri, Ingvar Þórðar peningakall og Tristan, Hallur Helgason PR-maður, Magnús Árni og Nína voru meðal þeirra sem skemmtu sér á mikilli óminnishá- tíð á Kaffibarnum á laugardagskvöld. Þarna kíktu einnig við Hans Kristján Árnason rithöfundur til þess að heilsa upp á Árna Pál son sinn, Magnús Jónsson leikari, Páll Banine, Pétur Sæmundsen fyrrverandi og núverandi Bubblefluga, Aron í Oz og Linda Pé. Snemma kvölds hélt tölv ugúrúið Torfi Frans Ólafsson, sem var að stíga það stórmerka skref

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.