Helgarpósturinn - 26.06.1995, Blaðsíða 13
1995 26. JÚNÍ MÁNUDAGUR
Líkt og til að bjóða gesti velkomna
stóðu þessar ungu snótir með
blóm í barmi inni á Gollakaffi og
litu glæsilega til allra átta áður en
áfram var synt inn í mannhafið.
Töffarinn hann
Barti lætur sér
fátt fyrir brjósti
* brennaog
gætti þess vel
að tapa ekki
harðskeyttri
Villi, einn af drengjunum í Glæsikvendi lögðu leið sína um Ingólfs-
Sautján, rjóður í kinnum og sæll strætið á laugardagskvöldið. Meðal annars
á svip með iokkana sína prúðu. sást þar Karen hin prúða, sem óneitanlega
skartaði sínu fegursta.
Gollakaffi var troðfullt um síðustu helgi og
segja glöggir mertn að á staðnum hafi verið allt
að þúsund manns. Og svitinn lak af veggjunum.
I Mr. Sævarsson, son-
■f” ' ur Sævars Karls, rak
mf nefið inn í Gollakaffi
K' XWIP Drengurinn ku ný-
H 4wwr> kominn frá Þýska-
iMMMk landi þar sem hann
■L, starfar fyrir herra-
bV ? fatafyrirtækið Boss
V CiáÍHiH og ætlar að eyða
Þolinmóð beið Sara
Hann mun
þykja einn
af heitari
barþjón-
um bæjar-
ins í dag,
Helgi í
Ingólfs-
ásamt vinkonum sín-
um utan við harð-
læstar dyr skemmti-
staðarins uns dyra-
vörðum þóknaðist að
grynnka á þvögunni
sem myndast við dyr
sumrinu á Fróni
Það mun óumdeilt að sportlegt litlit á
samieið með kvenleika og því brá Ingi-
björg, með þetta forláta höfuðfat, undir
sig betri fætinum og stökk um dansgólfið
með rykkjum og skrykkjum.
Þessi unga dama á
Ingólfstorgi lét
ekki deigan síga
þrátt fyrir skort á
útsýnisspeglum og
nýtti sér þennan
Leina spegil í mið-
oænum til að auka
á kvenleika sinn.
Miöbæjarlíf á sunhu
Ingólfstorg skartar sínn fegurstn
Talaðu við okkur um
/ /
• Ingótfstorg
skartaði fjölskrúð-
ugri flóru fólks að-
faranótt sunnu-
dags. Innan um
stutta kjóla og
breið bros glitti í
Snigla af öllum
gerðum og stærð-
um á járnfákum
sínum.
þessi í daglegu lífi
en samkvæmt kirkj-
unnar bókum ber
maðurinn nafnið Úif-
ar. Honum sást
bregða fyrir ásamt
þeim Lillý og Söndru
áður en hann
brenndi af stað inn í
sólarlagið.
NOTAGILDIÐ MARGFALDAÐ
- margmiðlunarbúnaður fyrir einkatölvur
m
HBHB!
SOUNDBLASTER MULTIMEDIA HOME 4X
16 bita víðóma hljóðkort • Geisladrif - 4X • Hátalarar og hljóðnemi
24 TITLAR m.a. Encarta, Bookshelf, Works, Publisher, Cinemania ofl.
STYÐUR WINDOWS95
Verð kr.
46.400 stgr. m/vsk
SOUNDBLASTER DISCOVERY CD -16
• 16 bita víðóma hljóðkort • Geisladrif - 2X • Hátalarar • I8TITLAR
STYÐUR WINDOWS95
!flO
stgr. m/vsk
BLASTER
MUL.TIMEDIA
HOME
| Sound BÍaster 16 - The Induslry Standard 16-bitStereo Sound Card
| High-Þerformance Quad-Speed, Multi-Session CD-BOM Drive ..~
fstereo Speakers and Hlqh-QuifeS „ ••
124TTTV--------- ■.- i TOLVUR MEÐ MARGMIÐLUNARBUNAÐI
I op uality Multimedia Soj||j |. innihalda Soundblaster Discovery CD-16 margmiðlunarpakkann
|Easy Installatíon öfAÍÍO
HAYES mótöld fyrir Internetib frá kr. stgr. m/vsk
Hágæöa bleksprautuprentarar frá kr. stgr. m/vsk
Texas Instruments litaprentarar frá kr. stgr. m/vsk
Öflugir geislaprentarar frá kr. stgr. m/vsk
Rekstrarvara, hugbúna&ur og geisladiskar í úrvali.
Wtoíiel MK40
Úrval
Oh
RAÐGREIÐSLUR ‘
DAEWOO 486/66Mhz, 4MB minni, 420MB diskur, 14" skjár
kr. stgr. m/vsk
DAEWOO Pentium 60Mhz, 8MB minni, 420MB diskur, 14" skjár
kr. stgr. m/vsk
aukahluta, frí uppsetning í nýjar tölvur
TENGT& TILBÚIÐ gg EINAR J. SKÚLASON HF
Uppsetningaþjónusta ejs 5 Grensásvegi 10, Sími 563 3000