Helgarpósturinn - 26.06.1995, Blaðsíða 24
Hringdu inn frétt. \
Ef hún birtist færð þú krN»fi
3.000 krðnur sendar um
hæl. Þú átt síðan möguleika
á að vinna 50.000 krðnur
sem dregnar eru úr birtum
fréttum annan hvern mánuð.
Salome Porkels-
DÓTTIR, FYRRUM
FORSETI ALÞINGIS
Ef þií hringir í síma §52-22 og gerist áskrifandi að Pústinum
færðu blaðið glóðvolgt inn um lúguna alla og
fimmtudagsmorgna og átt auk þess kost á að vinna
hálfsjálfskiptan íenauli Twingo að verðmæti J.009 fij
krónur sem verður dreginn út í ágúst næstkomandi í %
áskrifenda-happdrætti Morgunpóstsins.
„SilJi Péturer meö
svo mörg leyninúmer
að maður getur bara
hringt eitthvað út í bláinn
og þá ansar Silli."
Á þessum degi árið 1830 lést George IV. Englandskonungur og
bróðir hans William IV. tekur við hásætinu. Þennan dag árið
1905 barst fyrsta loftskeyti utan úr heimi í móttökustöð sem sett
hafði verið upp við Rauðará í Reykjavík. Þennan dag árið 1906
var fyrsti Grand Prix-kappaksturinn haldinn í Le Mans. Á þessum
degi árið 1928 hófust boranir eftir heitu vatni í laugardal og var
þetta upphaf Hitaveitunnar. Þennan dag árið 1930 var Alþingis-
hátlðin á Þingvöllum sett til að minnast þúsund ára afmælis Al-
þingis. Á þessum degi árið 1959 varð Ingemar Johansson heims-
meistari í hnefaleikum í þungavigt, fyrstur Svía, þegar hann sló út
Floyd Patterson. Þennan dag árið 1972 kom hin heimsfræga
breska ballettdansmær, Margot Fontain, til landsins ásamt föru-
neyti. Á þessum degi árið 1992 var síðasta brennivínsflaskan
framleidd hjá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins og var hún af-
hent Þjóðminjasafninu til varðveislu.
ára. Nokkrir útlendingar eru líka fæddir þennan dag. Til dæmis
bandaríski rithöfundurinn Pearl S. Buck (1892) og breski söngv-
arinn og kyntröllið Mick Jagger, sem er 52 ára í dag.
Norðmaður og Svíi hittast í fjallgöngu. Skyndilega stoppar Svíinn og
bendir yfir stóra gjá sem er þeim á aðra hönd.
- En dæmigert, þarna hinum megin er þetta sjaldgæfa blóm sem ég
hef leitað að lengi og nú næ ég því ekki!
- Hafðu engar áhyggjur, segir Norðmaðurinn, ég stekk bara yfir og
næ í það fyrir þig.
- Ertu vitlaus maður, segir Svíinn, það eru ábyggilega tíu metrar
þarna yfir. Þú gætir örugglega ekki stokkið yfir þótt þú værir heims-
meistari í langstökki.
- Hafðu engar áhyggjur, segir Norðmaðurinn um leið og hann mælir
út atrennuna, ég er nefnilega þrístökkvari.
KR í öðru sæti eftir sigur á Val, sem enn vermir botnsætið
kom til dæmis eftir eitt af fjórum
færum KR-inga þar sem þeir voru
einir á móti markmanni.
Það var mikið markaregn í
Kaplakrika þegar Breiðablik sigraði
FH með fjórum mörkum gegn
tveimur. Rastislav Lazorik var
maður leiksins og skoraði þrennu.
Hann byrjaði á því að koma Blik-
unum yfir en Hörður Magnússon
náði að jafna. Þá komu tvö til við-
bótar frá Lazorik og loks eitt frá
Anthony Karli Gregory. Undir lok
leiksins náði Hörður síðan að laga
stöðuna örlítið og leikurinn endaði
með 4:2-sigri Blikarina, sem eru nú
í þriðja sæti deildarinnar með to
_ stig. Lazorik er nú
áHÉlMfc-; —marka-
hæstur í deildinni með fimm mörk
ásamt Tryggva Guðmundssyni
Eyjamanni.
Leiftur tók á móti Eyjamönnum
á Ólafsfirði og vann þá 2:1. Sigur-
björn Jakobsson og Pétur B. Jóns-
son skoruðu fyrir Leiftur en Sum-
arliði Árnason skoraði mark Eyja-
manna.
Leik Keflvíkinga og Frammara
var frestað vegna leiks ÍBK í Toto-
keppninni og fer hann ekki fram
fyrr en um miðjan næsta mánuð.
Þessi lið munu þvi eiga leik til góða
þangað til og setur það svip sinn á
stöðuna í deildinni. Það breytir því
hins vegar ekki að Skagamenn eru
langefstir með fullt hús stiga og
hafa því í raun stungið hin liðin af.
Skagamenn halda enn öruggri
forystu í fystu deild karla eftir 2:1-
sigur í Grindavík. Haraldur Ing-
ólfsson kom Skagamönnum yfir á
fyrstu mínútu seinni hálfleiks með
marki úr vítaspyrnu. Ólafur Þórð-
arson bætti síðan við öðru marki
en Ólafur Ingólfsson minnkaði
muninn undir lok leiksins. Skaga-
menn eru komnir með átján stig,
sex stigum meira en KR, sem er í
öðru sæti deildarinnar.
KR sigraði Val í gærkvöldi með
einu marki Hilmars Björnssonar,
sem kom á tólftu mínútu seinni
hálfleiks. KR- ingar fóru ákaflega
illa með mörg góð færi í leiknum og
hefðu hæglega getað unnið leikinn
fjögur til fimm núll. Mark Hilmars
KR-ingar eru öruggir í öðru sætinu
en Valur og Grindavík sitja á botn-
inum og hefur Grindavík skárra
markahlutfall. ■
a Á \ -Q-.'Q'- :> '• s s
Bjart Hálfskýjaö Skýjaö Rigning Snjór Kul Kaldi Stormur Hiti Frost
Veðurhorfur í vikunni: Suðvestankaldi víðast hvar. Skýjað og dálítil
rigning suðvestanlands en bjartviðri norðaustantil. Hiti tíu til fimmtán
stiq á Norðaustur- oq Austurlandi
„Að halda ávallt
í jákvæðnina og
umburðarlyndið.“
Hilmar Björnsson vippar yfir
Lárus Sigurðsson, niarkvörð Valsmanna
og tryggir KR-ingum sigur.
Eiður Smárð GuðjohbseQ
Gunnar Egilsson
Verður
skugai
RonaTdos
í toifærunhi