Helgarpósturinn - 24.07.1995, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 24.07.1995, Blaðsíða 3
FRETTIR Sigfús var í sumarfríi með for- eldrum sínum og systur, en auk þeirra voru afi hans og amma með í ferðinni. Höfðu þau komið til Vestmannaeyja síðdegis á föstudag, en fjölskyldan ætlaði að dvelja í Eyjum yfir helgina. Þegar þau höfðu lokið við að tjalda varð Jóhannes, faðir Sig- fúsar, þess var að hann var hvergi sjáanlegur, en það var ekki fyrr en um þremur stundar- fjórðungum síðar sem fjölskyld- an rakst á mann sem sagðist hafa séð drenginn leika sér í klettunum. Þegar Jóhannes kom þar að var lögreglan að mæta á vett- vang en ekkert sást til Sigfúsar, sem var fastur á syllu í klettun- um. Hjá honum var þá 13 ára Ey- japeyi, Daði Gunnarsson, en hann hafði heyrt köllin í Sigfúsi og klifrað upp til hans. „Þetta fór betur en á horfðist, en það var ekki síst fyrir tilverknað Daða sem björgunarstarfið gekk svona vel,“ segir Jóhannes. „Ef hann hefði ekki talað við Sig- fús og róað hann hefði hann hugsanlega haldið áfram að hrapa og slasað sig enn meira.“ Eftir að sigsveit Björgunarfé- lags Vestmannaeyja kom á vett- vang var flogið með Sigfús til Reykjavíkur, en hann hafði dofnað upp og var í hálfgerðu losti að sögn Jóhannesar. Hann dvelur nú á Borgarspítalanum og verður að vera í gifsi á báð- um höndum næstu vikurnar.B Talaðu við okkur um BÍLARÉTTINGAR BÍLASPRAUTUN Datl í ktottum ogstórsbsað • Ég ætlaði að klifra upp á topp og skoða útsýnið," segir Sigfús Jóhannesson, sjö ára Akureyringur sem stórslasaðist er hann féll niður við klifur í svokölluðum Fiskhellum í Vestmannaeyjum á föstudagskvöld. Báðir framhandleggir Sigfúsar brotnuðu við fall- ið, auk þess sem hann skrapaðist og marðist víðsvegar um lík- amann. Purfti meðal annars að sauma nokkur spor í höfuð hans. TONLEIKAR ALDARINNAR 4.-6. ÁGÚST Sigfús Jóhannesson, 7 ára, brotnaði á báðum handleggjum er hann fáil við klifur í Vestmannaeyjum á föstudagskvöldið. Faðir hans, Jóhannes Sigfússon, við hlið hans á spítalanum. Bifhjólamenn hafa enga heimild til að aka hraðar en aðrir! London 26.140 Belfast 21.140 Öll gjöld innifalin i verði Sölustaðir: Feróaskrifstofan Alis, sími 565-2266 Ferðaskrifstofan Ferðabær, slmi 562-3020 Ferðaskrifstofa Reykjavíkur, slmi 562-1490 Ferðaþjónusta bænda, slmi 562-3640 Ferðaskrifstofa Stúdenta, slmi 561-5656 Norræna ferðaskrifstofan, slmi 562-6362 Wá EMERALD AIR - lengra fyrir iægra verð Árni Samúelsson, eigandi Sam-bíóanna, ætti að vera ÁNÆGÐUR MEÐ VIÐTÖKURNAR SEM Batman FÆR Á ÍSLANDI. Troðfullt Á ALLAR SÝNINGAR Tœplega þrjú þúsund manns súu myndina Batman Forever ú for- sýningum hjú Sam-bíó- unum um helgina. Troð- fullt var ú allar fimm sýningarnar og er það sama sagan og annars staðar þar sem myndin hefur verið sýnd. Hér varþó einungis um for- sýningar að rœða en myndin verður frumsýnd ú fimmtudaginn. Þœr upplýsingar fengust hjú Sam-bíóunum að forsýn- ingum vœri œtlað að hita fólk upp fyrir al- mennar sýningar og það virðist hafa tekist, ef miðað er við aðsóknar- tölur.m Gunnlaugur þarf marga STARFSMENN. Gunnlaugur AUGLÝSIR EFTIR FÓLKI ísunnudagsblaði Morg- unblaðsins mútti sjú stóra auglýsingu frú tölvufyrirtœkinu Kögun, sem undanfarið hefur verið í fréttum vegna yf- irtöku Gunnlaugs Sig- mundssonar alþingis- rnanns ú fyrirtœkinu. Tetja kunnugir að þetta sé enn eitt dœmið um útþenslu fyrirtœkisins, en í þvi felast vissulega mikil verðmœti.W

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.