Helgarpósturinn - 26.09.1996, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 26.09.1996, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER1996 : jæ Glúgg, glúgg, glúgg; Inga og Guðmundur svala þorstanum. Kárason, svona lika rígmontinn á svip, ásamt sinni fögru frú. Það er fremur létt yfir fyrstu frum- sýningum stóru leikhúsanna í vetur. Á dögunum frumsýndi Borgarleik- húsið Gullfiska Árna Ibsen en um helgina fór verk Leikfélagsmann- anna Ragnarssonar/Kjartanssonar á stóra sviðið í Þjóðleikhúsinu. Þama hafa altsvo orðið vistaskipti. Dansfjölskyldan brosandi; Henný, Unnur, Hermann og Unnur Berglind stigu léttfætt inn í Þjóðleikhúsið. Hvort á fætur öðru stigu prímadonnurnar Edda Heiðrún Backman og Egill Ólafsson fæti inn í Þjóðleikhúsið. Andrea Gylfadóttir . er efni í súper- nióiiel nútimans, en |iar skiptír öllu máli að geta skipt uni stil á auga- bragði. flndrea var iinnur tveggja ís- lenskra kveuna sem fram koinu með norrænii djassskvísununi. Loksins, loksins eru komnir til landsins áfengir gosdrykkir sem nú fara um eins og eldur í sinu, — einkum í liinum heitari löndum. flð vísu hefði verið nær að skella þessum nýja eðal- drykk á markaðinn i sumar á meðan hitamollan hékk yfir. Eini staðurinn þar sem Woody’s er að fá um þessar mundir er Tunglið, en það iireytist von bráðar. Haldið fjarri börnum. Stephen Regan og Dag- björt Snæbjörns eins og í fallegri kaffiauglýsirigu. Stephen flytur inn mjöðinn ásarnt eigendum Tunglsins. Sú bráðskemmtilega nýjung var tekin upp á Hótel Sögu uin helgina á vegum RúRek að bjóða upp á stórsveit norrænna kvenkyns djassgeggjara. Fjölmennt var á Sögu og góð- meiint (enda konur í meirihluta) og þar var að sjálfsögðu fremst í flokki Ingibjörg Sólrún Gisladóttir borgarstjóri. Samkvæmt upplýs- inguin HP er mikil uppsveifla í kvennadjassi á ^orðurlöndunum sem ekki sér fyrir endann á. jngibjörg Sólrúii borg- ’ .irstjoií og Hjörlcifur Sveinbjörnsson upp hverjir voru hvar? Kaffi List er einhver heitasta búllan í bænum þessa dagana. Fátt er skemmtilegra en að sitja þar við barinn, hlýða á spænsk- una og ímynda sér að maður sé kominn til Barcelona. Meðal þeirra sem þar litu inn voru Mel- korka Tekla Ól- afsdóttir leikstjóri og Kristján Þórður Hrafnsson rithöfundur, Mörður Árnason og Linda Vilhjálmsdóttir ljóðskáld, Norður- fararnir Ragn- hildur Vigfúsdótt- ir og Hafliði Helgason, kollega Ragnhildar úr Kvenna- listanum Þórunn Sveinbjamar- dóttir, Anna Björk Birgisdóttir stórpopparaeiginkona og íþróttafréttamaður, Edda Björg- vinsdóttir leikkona, Kjartan Guðjónsson leikari, hinn spænskumælandi sjarmör Edu- ardo, Bragi Ólafsson skáld, par- ið Brynja Nordquist og Þórhallur Gunn- arsson og Sigurð- ur Hróarsson fyrrv. leikhús- stjóri. Á Litla ljóta andarunganum í Lækjargötu mátti á laugardags- kvöld sjá syngjandi glaða Dóm- kórsfélaga, þar á meðal Hildi Heimisdóttur kennara, Guð- rúnu Jarþrúði poppara og ljós- móður, Kristínu Björgu Þor- steinsdóttur sjónvarpskonu og Wincie Jóhannsdóttur konrekt- Á Kaffibarnum sama kvöld var einn sins Baltasar Kormákur liðs, félagarnir Karl Th.ailin og Gunn- ar þýðandi, stór hluti Gusgus- hópsins, þeirra á meðal ljósmyndar- inn Stebbi Steph og Anna Lísa. Óli Haralds (Haraldssonar í Andra) með hárið er engum lík- ur, hann hélt á laugardaginn árs- hátíð sína í skemmtihúsinu Tetr- iz. í ár var hátíðin kölluð Haust- fagnaður O’Hara. Þeir sem voru í klíkunni í ár eru vinkonurnar Ragnheiður Hanson og Anna Maria McCrann, Heba, Árni Sævars, Simmi Sam, Robbi rapp, Magga Högna, Balii, Am- ar & Frímann og að sjálfsögðu Margeir & Þossi, sem héldu uppi stuðinu um kvöldið.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.