Helgarpósturinn - 23.04.1997, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 23.04.1997, Blaðsíða 7
MHDVIKUDAGUR 23. APRÍL1997 7 Er Baldvin Arnason reyndi að bera klæði á vopnin en er úrkula vonar um að sættir takist á milli andstæðra fylkinga. ég treysti mér til að fullyrða að hver einasta manneskja sem hér kemur við sögu vilji félag- inu vel. Ragnar Halldórsson er til dæmis afar traustur og góður maður. Priscilla Zanoria er líka ágætismanneskja og hún er búin að gera mikið fyrir þetta fólk.“ Baldvin segist álíta að upp- hafið að deilunum í félaginu megi rekja til ýmissa ásakana á hendur Priscillu. Hánn segist hafa heyrt allmargt í því sam- bandi en aldrei fengið neitt staðfest og sér virðist sem flest af því séu staðlausir staf- „Þetta byrjaði með ásökun- um á hendur Priscillu, sem síðan svaraði fyrir sig. Það er ekki nema mannlegt. Svo hefur þetta aukist orð af orði og nú sé ég ekki lengur að neinar sættir geti tekist.“ Þetta segir maðurinn sem lengst allra gerði sér vonir um sættir í „Fil- ippínska-fslenska Félaginu", Baldvin Ámason. Baldvin sagðist í samtali við Helgarpóstinn í gær fyrst og fremst vilja taka fram að allt það fólk sem hér væri komið í hatrömm átök væri í raun prýðismanneskjur. „Ég held að SéekUle ir. „Ég nefni sem dæmi að hún fór á stúfana og fékk vottorð hjá tveimur ferðaskrifstofum um það að hún hefði aldrei fengið nein umboðslaun. Það er þannig síður en svo að neitt af þessum sögusögnum hafi fengist staðfest." Baldvin Árnason segir að sér þyki mjög leitt hvernig þessi mál hafa þróast. „Félagið var stofnað til að vera sameigin- legur vettvangur fyrir Filipps- eyinga hér á landi, maka þeirra og aðra sem tengjast þeim. Blaðið sem við gefum út á að vera stolt okkar, það á að veita fræðslu og flytja sýnishorn af menningu. Það er rétt að ég tók þátt í starfi beggja þessara stjórna framan af,“ segir Baldvin. „Ég reyndi í lengstu lög að bera klæði á vopnin og vonaði að sættir tækjust á endanum. Deilurnar hafa hins vegar auk- ist orð af orði og líkur á sáttum þannig farið síminnkandi. Nú er ég orðinn úrkula vonar um að sættir geti tekist og er í raun hættur afskiptum af þess- um deilum.“ r Húsgagnalagerinn • Smiðjuvegi 9 • sími 564 1475 Ert þú að tapa réttindum? Eftirtaldir Iríeyrissjódir hafa sent sjódfélögum yfíriit um iðgjaldagreiðslur á árinu 1996: Lífeyrissjóöur Austurlands Lífeyrissjóður framreiöslumanna Lífeyrissjóðurinn Hlíf Lífeyrissjóöur Noröurlands Lífeyrissjóöur sjómanna Lífeyrissjóöurverkafólks í Grindavík Lífeyrissjóöur Vestfiröinga Lífeyrissjóður Vesturlands Lífeyrissjóður Bolungarvíkur Lífeyrissjóðurinn Framsýn Lífeyrissjóöur matreiöslumanna Lífeyrissjóöur rafiðnaöarmanna Lífeyrissjóður Suðumesja Lífeyrissjóöur verkalýösfélaga á Suöurlandi Lífeyrissjóöur Vestmanneyinga Sameinaöi Ufeyrissjóöurinn FÁIRÞÚEKKIYFIRUT en dregið hefur verið af launum þínum í einn eða fleiri af ofangreindum lífeyrisqóðum, eða ef launaseðlum ber ekki saman við yfirlitið, skalt þú hafa samband við viðkomandi lífeyrissjóð hið allra fyrsta og eigi síðar en l.maínk. Viö vanskil á greiðslum iðgjalda I Irfeyrissjóð er hætta á að dýrmæt réttindi tapist Þar á meðal má nefria: ELULÍFEYRI MAKALÍFEYRI BARNALÍFEYRI ÖRORKULÍFEYRI Gsettu réttar þíns í tögum um ábyrgðarsjód launa segir meðal annars: Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyigðar ábyigðarsjóðs launa vegna gjaldþrata skulu launþegar innan 60 daga frá dagsetningu yfirlits ganga úr skugga um skil vinnuveitienda til viðkomandi Weyris^óðs, Séu vanskil á iðgjöldum skal launþegi innan sömu timamarka leggja Hfeyrissjóði til afrit launaseðia fyrir það timabil, sem er í vanskHum. Komi attiugasemd ekki fram frá iaunþega er viðkomandi lífeyrissjóður einungis ábyigur fyrir réttindum á gnindveHi iðgjalda þessara að því marid sem þau fást gieidd, enda hafi líféyrissjóðnum ekki verið kunnugt um iðgjaldakröfuna.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.