Helgarpósturinn - 23.04.1997, Page 21

Helgarpósturinn - 23.04.1997, Page 21
MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL1997 21 Sigríður Dúna heldur hreykin á dóttur sinni, Sigríði Fransisku, sem hlýtur að vera kölluð Siska. Róbert Arnfinnsson, sem einmitt söng svo fallega á fjölum Þjóðleik- hússins fyrir dálítið mörgum árum „Ef ég væri rík- ur“... Jóhann Ólafsson , hreinlega ber J það með sér ■ að ve sali. en án vandamála Baltasar Kormákur trefilslaus með hneppt langt niður á bringu. Ef hann er alltaf svona kuldalega til fara skýrir það fölvann á andlitinu. Sænskir dagar í Borgarkringl- unni trekktu aldeilis að, enda vandaðar vörur frá vandaðri þjóð. (Ef til vill var boðið upp á ókeyp- is ráðgjöf félagsráð- gjafa!) Öryggis- bílafram- kvæmdastjórinn Egill Volvo. Anna í Máli og menningu, im frmsýnér Söngleikurinn Fiðlarinn á þakinu var frumsýndur á föstudaginn og ef taka má mið af blaðadómum verður hann á fjölunum æði lengi. Glæsi- og mikil- mennið Ing- var Þórð- arson. Halla í versl- uninni Sautján. Clausen-systur sem eru giftar Sigurðarsonunum Jóhanni leikara og Þorsteini Gauta píanista. Kolbrún Halldórs- W dóttir, leikstjórí sýn- ingarinnar, ásamt Her- dísi Þorvaldsdóttur. ■B Hveijir voru , - hvar □ Huggulegt og glaðlegt fólk safn- aðist saman á KAFFIBARNUM eftir vinnu á föstu- dagseftirmiðdag: Andri Snær Magnason Bónus- ljóð- skáld sem sat og hugsaði í ljóðlín- um, fyrrv. Sykurmolar Einar Om Benediktsson og Þór Eldon og fjölmiðlavin- konurnar Guðrún Kristjánsdótt- ir ritstjóri og Kaffi-Gurrí. Á laugardagskvöld var ekki eins hugguleg stemmning en afar glaðleg á KAFFIBARNUM og var kvikmyndafólk áber- íuidi þar þetta kvöld. Einar Heimisson kvikmyndagerðar- maður sveiflaði ljós- um lokkum og starfs-1 bróðir hans Júlíus Kemp gerði slíkt hið sarna nema hvað hans lokkar eru dökkir. Kvikmynda- gerðarkonan Inga Lísa Middelton var líka að spóka sig úti þetta kvöld sem og Kvik- myndasjóðs- Anna María. Aðr- ir sem völdu Kaffibarinn þetta kvöld voru Balt- asar Kormákur 3g Gunnar Þorsteinsson þýð- andi hjá Sjónvarpinu. Á KAFFI LIST var suðræn sveifla og til að njóta hennar voru með- al annarra Bryndís Christensen tón- menntakennari og sviðsmynda-Böddi. . Einnig Guðrún Krist- ‘ jánsdóttir ritstýra og margir fleiri. Um helgina var haldið einkar sérkennilegt og líflegt steggja- partí til heiðurs Sighvati Jóns- syni tæknimanni hjá útvarps- stöðinni FM. Piltur var klæddur á í skemmtilegan smákjól sem var svo stuttur að vel sást í fallega fótleggina og æsandi sokkaböndin. Förðunin var einkar vel af hendi leyst og hann hefði vel sómt sér í keppn- inni um ungfrú Reykjavík. Svona gekk Sighvatur niður Laugaveg- inn ásamt tveimur glæsilegum dragdrottningum. Þegar Sighvat tók að svengja var haldið á HARD ROCK þar sem líkamsrækt- ar-Margrét dans- aði gu.llfallega fyr- ir hann. Einnig mætti hljómsveit- in Greifarnir og söng honum til heiðurs. Sig- livatur endaði síðan kvöldið á Vegas. uppi á sviði með tveimur kviknöktum þokkadísum. Með Sighvati í för voru flestir starfs- menn útvarpsstöðvarinnar og |)eirra á meðai voru skipuleggj- endur þessa gleðidags, dag- skrárgerðarmennirnir Rúnar Róbertsson, Steinn Kári Ragn- arsson, Bjöm Markús, Jón Gunnar Geirdal o.fl. Dragdrottningarnar sem voru Sighvati innan handar voru þær Anita og Olivia frá NELLY’S CAFÉ. Olivia vill koma því á fram- •i að þó svo Hvati verði aldrei meir en _ dragprinsessa þá sé hún til í að hitta hann og kenna hon- um betur! En fyrir ut- ÖIiviu og Anitu heim- ittu ýmsir Nelly’s Café um Igina, þar á meðal Damon Al- , Fjölnir tattó, Raggi sót, [i „17“ og Jóa og Hard Rock- gellurnar.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.