Helgarpósturinn - 30.04.1997, Side 13
MH5VIKUDAGUR 30. APRÍL1997
13
'*«*M*t ISviir
ÍIKIUTHE
IHP þann 23.4. 1997 er að
finna á bls. 2 ágæta grein um
framtíð Jóns Baldvins. í lok
hennar kemur fram misskiln-
ingur um undirritaðan. Haft er
eftir ónefndum „stólpakrata“
að ég sé næstæðsti maður Al-
þýðuflokksins og formaður
flokksstjórnar. Hvort tveggja
er rangt. Stólpakratinn, heim-
ildamaður blaðsins á flokks-
stjórnarfundi, veit að formað-
ur framkvæmdastjórnar er, ef
eitthvað, fimmti æðsti maður
flokksins á eftir formanni,
varaformanni, ritara og gjald-
kera. Til stóð á síðasta flokks-
þingi að hætta að kjósa í þetta
ágæta embætti og segir það ef
til vill það sem segja þarf. For-
maður flokksins er síðan að
sjálfsögðu formaður flokks-
stjórnar en ekki undirritaður.
Allt er þetta tekið fram í lög-
um flokksins en ef til vill kann
stólpakratinn ekki að lesa lög.
Ummæli hans í sömu grein um
þekkingarskort minn á lífeyris-
sjóðafrumvarpinu bera þess
skýr merki. Haft er eftir honum
að undirritaður hafi viður-
kennt, eftir ofanígjöf frá Jóni
Baldvini, að hafa ekki lesið
frumvarpið. Hvorki á fyrr-
greindum flokksstjórnarfundi
né síðar hef ég gefið í skyn að
hafa ekki lesið þetta ágæta
frumvarp, sem ég hafði fram-
sögu um á fundinum. Hins veg-
ar kom fram í máli eins ræðu-
manna að hann efaðist um að
ég hefði lesið frumvarpið. Það
gerði hann m.a. vegna þess að
ég hélt því fram þá, og held því
fram enn, að frumvarpið viki í
verulegum atriðum frá tveimur
af þremur lykilatriðum, sem
borið hafa uppi lífeyrissjóða-
kerfi verkalýðshreyfingarinn-
ar. Ræðumann þennan leið-
rétti ég. Leiðrétting mín fólst í
því að skyldutrygging lífeyris-
réttinda væri hvorki ný af nál-
inni né aðalatriði þessa frum-
varps, eins og hann hélt fram.
Frumvarpið breytir engu um
skyldutrygginguna. Hún er
gamalt og gott fyrirbæri.
Hins vegar víkur frumvarpið
lantern". í boði verða
tvenns konar geislaplötur
og vínil-12“ að auki.
Önnur CD-platan geym-
ir eitt nýtt lag, „Grey
lantern", og endur-
blöndun af „Taxloss"
eftir Lisu Marie Ex-
perience. Á hinni er
„The Impending coll- .
apse of it all“ og læf-
útsetning á „Ski Jump
Nose“. Nýja albúmið
hefur náð gulli og fært
Mansun fimmtu smá-
skífuna í röð sem fer
hátt á vinsældalistan-
um; „She makes my
nose bleed".
Radiohead gefa út
smáskífuna „Par-
anoid Android" 26.
maí. Þetta er fyrsta lag-
ið af væntanlegu al-
búmi, sem ber bráða-
birgðaheitið „OK
computer“. Hjómsveitin
tók það upp sjálf í Ox-
ford-hljóðverinu. Albúm-
ið inniheldur m.a. lagið
„Lucky“, sem var framlag
bandsins til góðgerðar-
plötunnar „Help“.
„Exit Music (for a
film)“ er með. Það
heyrist í lokasenu
kvikmyndarinnar um
Rómeó og Júlíu.
Þetta er þriðja breið-
skífa Radiohead,
í nokkrum atriðum frá þeirri
reglu að launþegar skuli eiga
skylduaðild að tilteknum líf-
eyrissjóðum til samtryggingar.
Ég er ekki einn um að ítreka
mikilvægi skylduaðildarinnar
og er kröftuglega tekið undir
hana í leiðara HP þann 23.4.
1997. Ræðumaður vildi einnig
meina að breska lífeyrissjóða-
kerfið hefði það ágætt, enda
tækist að ávaxta fé þeirra með
meira en 10% raunávöxtun.
eyrissjóðanna og annast raun-
ar um vaxandi hluta af fé ís-
lensku lífeyrissjóðanna. Þau
vinna vel og góð ávöxtun er
auðvitað góð fyrir þá sem á
annað borð eiga lífeyrissjóðs-
réttindi. Hún bætir hins vegar
ekki stöðu þeirra sem engan
eða lítinn lífeyrisrétt eiga og í
því felst m.a. vandamál breska
kerfisins. Þetta vita þeir sem
fylgst hafa með deilum Johns
Major og Harriet Harman,
Washinetol
TAn T3o1rl\7Ín
Magnús H. Norðdahl gerir athugasemdir við frásögn HP af fundi flokks-
stjórnar Alþýðuflokksins um lífeyrismál.
Undirritaður hélt því fram á
fundinum að undan fæti hefði
hallað í breska kerfinu undir
stjórn íhaldsmanna.
Þær breytingar sem John
Major hefur boðað í kosninga-
baráttunni og minna á tillögur
fjármálaráðherra myndu gera
vont verra. Ummæli ræðu-
manns um þekkingarskort
undirritaðs í þessu efni eiga
ekki við rök að styðjast. Ávöxt-
un lífeyrissjóða segir nefnilega
ekkert um hvort lífeyriskerfi er
gott eða slæmt tryggingakerfi.
Að stærstum hluta annast
bresk verð-
bréfafyrir-
tæki
ávöxtun
líf-
„Allt er þetta tekið fram í lögum
flokksins en ef til vill kann
stólpakratinn ekki að lesa lög.
Ummæli hans í sömu grein um
þekkingarskort minn á lífeyris-
sjóðafrumvarpinu bera þess skýr
merki. Haft er eftir honum að
undirritaður hafi viðurkennt, eft-
ir ofanígjöf frá Jóni Baldvini, að
hafa ekki lesið frumvarpið.
Hvorki á fyrrgreindum flokks-
stjórnarfundi né síðar hef ég gef-
ið í skyn að hafa ekki lesið þetta
ágæta frumvarp, sem ég hafði
framsögu um á fundinum."
þingmanns og talsmanns
Verkamannaflokksins í félags-
málum. John Denham,
skuggaráðherra Verkamanna-
flokksins í lífeyrismálum, hefur
og látið eitt og annað frá sér
um efnið og væri það mér
bæði gleði og ánægja að
lána það áhugasömum.
Gæti jafnvel látið fylgja
með greinarstúf eftir Dr.
Eamonn Butler, fram-
kvæmdastjóra stofnunar
Adams Smith í London og
hugmyndafræðing íhalds-
flokksins í m.a. lífeyrismál-
um. Það væri svona rétt til
að vera ekki hlutdrægur,
en auðvitað er Butler á
annarri skoðun en venju-
legir kratar. (Ég veit ekki
um stólpakratana.) Vanda-
mál Breta eru og ekki ólík
vandamálum annarra ESB-
ríkja í lífeyrismálum, sem
þrátt fyrir um 8% raun-
ávöxtun að meðaltali (sem
ræðumaður taldi aðalat-
riði) búa við að 85,8% líf-
eyrisgreiðslna eru frá
gegnumstreymissjóðum
en bara 11% úr uppsöfnun-
arsjóðum. Það eru einmitt
síðarnefndu sjóðirnir sem
eru grundvöllur íslenska
kerfisins og þess að það er
eitt það besta í heimi.
Ég hef síðastliðin tvö ár,
eða löngu áður en frum-
varp fjármálaráðherra var
gert kunnugt, tjáð mig um
lífeyrissjóði verkalýðs-
hreyfingarinnar og ekki
síst um mikilvægi sam-
tryggingar og skylduaðild-
ar. Það vita þeir sem lesa
Alþýðublaðið. Þetta er mik-
ilvæg umræða. Hún snýst
um grundvallaratriði í
uppbyggingu samfélags-
ins, styrk og stöðu ís-
lenskrar verkalýðshreyf-
ingar og fjallar um afkomu
barnanna okkar og barna-
barna. Hún skiptir núna
máli og mun skipta meira
máli í stjórnmálum fram-
tíðarinnar.
Að lokum vil ég bjóða
blaðamenn HP hjartanlega vel-
komna á opna og reglulega
flokksstjórnarfundi Alþýðu-
flokksins. Þeir gætu þá losnað
við blaðrið í stólpakrötunum
og hlustað á venjulega krata.
Með þökk fyrir birtinguna.
Magnús M. Norðdahl, for-
maður frkv.stjónuu-
Alþýðuflokksins - Jafnað-
armannaflokks íslands.
önnur lög: „Airbag“,
„Uptight", „Fitter
Happier", „Election ev-
ing“, „No Surprises"
og „The Tourist".
Þeir prufukeyra
nýja efnið í Barcel-
ona 22. og 24. maí
og verða svo á Gla-
stonbury í lok júní.
ítarleikari Blur,
Graham Coxon,
er sagður eiga
mest í nýju
plötunni.
Hann hefur
ekki leikið
svona stórt
hlutverk
áður, en
hann átti
þátt í að
semja
fyrsta
smáskífu-
lag sveit-
arinnar
„She’s so
high“. Cox-
on segir
um síð-
|UStU
ilötu,
,The gre-
it esc-
pe“, að i
issulega
lafi þar
rerið
,ukna-
blik sem hann geti verið stoltur af, en í
allri hreinskilni minnist hann ekki margs
þaðan. Nýju plötuna segir hann vera
mesta gáfumannapopp frá Blur hingað
til og þar séu nokkrir smellir, „Beetle-
bum“ skaust t.d. í fyrsta sæti. Athyglis-
vert hefur þótt við nýja afkvæmið að ef
fólk heyrir plötuna án þess að vita fyrir-
fram að hér sé Blur á ferð, þá kannast
það ekki við bandið. Dave Rowntree
trommari eyddi hluta síðasta árs til að
hætta að drekka, eins og reyndar líka
Coxon og Albam. Rowntree þótti valið
á smáskífulögum af síðustu plötu ekki
rétt, fannst þau ekki sýna hversu langan
veg þeir væru í raun komnir frá „Park-
life“. Þá hefði hann frekar kosið að
fyrsta topplag Blur í Bretlandi, „Coun-
tryhouse”, hefði verið eitthvað annað og
komið fram undir öðrum kringumstæð-
um, ekki í miðri fáránlegri samkeppni
við Oasis.
Embrace gefur út EP-skífuna „Fire-
works“ 5. maí, aukalög eru „The last
gas“, „Now you’re nobody" og „Blind". í
maí fer bandið sinn fyrsta túr um Bret-
land, verður í Wolverhampton 5., Li-
verpool 7., Newcastle 8., Leeds 11. og
London 15. Embrace er síðan eitt af fjöl-
mörgum nöfnum Essential-tónlistarhá-
tíðarinnar í Brighton 24.-26. maí. Þeir
eru nýskriðnir úr hljóðveri þar sem
frumburðarbreiðskífan var í vinnslu.
Tindersticks gáfu út nýjan singul 29.
apríl hjá This way up, lagið heitir
„Bathtime". Ný stór plata er næstum því
fullkláruð og tilbúin til útgáfu. Hún lítur
sennilega dagsins ljós í júní og tónleika-
ferð verður farin í kjölfarið.
S T O R
Við Hringbraut • Sími 561 5961
Nú er aa hrökki
CSHIÍLt - **'•* PHClll) oi
l,K VM, , ^
•« H.I V'í A>scvifvr? V.vil Klcdvwv
—
mHíímís S
I§ IffllAKfMnM : « ‘‘
open
MLÍMil
M fW
Lechire Notes on Patho!
BROT AF ÞEIM BOKUM SEM ERU A UTSÖLUNNI