Helgarpósturinn - 30.04.1997, Page 17

Helgarpósturinn - 30.04.1997, Page 17
MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL1997 17 \ Sendum launafólki baráttukveðjur í tilefni 1. maí V.R. Verkalýðsfélag Akraness Iðja, félag verksmiðjufólks Landsvirkjun Síldarvinnslan hf. Raufarhafnarhreppur ODDI hf. - Fiskverkun Patreksljarðar Vélstjórafélag íslands Neskaupstaður Staðarskáli Fararheill Reykjavíkurborg Seðlabanki íslands Verkamannafélagið Hlíf Hafnaríjarðarbær Verkamannasamband íslands Dagsbrún Þjónustusamband íslands Heilsum sumri, hreinsum lóbina dagana 3.-11. maí. Nú er vetur úr bæ og rusliö úr göröunum á aö fara sömu leið. Tökum höndum saman meö hækkandi sól og fegrum lóöirnar okkar fyrir sumariö. Sérstakir hreinsunardagar eru frá 3. til 11. maí. Ruslapokar verða afhentir í hverfabækistöövum gatnamálastjóra. Næstu daga eftir hreinsunardagana fara borgarstarfsmenn um hverfin og hiröa fulla poka. Eftir það er aðeins hægt aö losa sig viö garðaúrgang og annaö rusl sem ekki kemst í ruslafötuna í endurvinnslustöðvum Sorpu. Endurvinnslustöövar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12:30 til 19:30. Endurvinnslustöðvar eru á fjórum stööum: . k Viö Bæjarflöt austan Gufunesvegar. '''• 'J Viö Jafnasel í Breiöholti. y I Viö Ánanaust gegnt Mýrargötu. Viö Sævarhöföa gegnt malbikunarstöðinni. Stöövarnar viö Ánanaust og Bæjarflöt eru opnar alla virka daga frá kl. 8:00 til 19:30. Skorað er á forráðamenn fyrirtækja aö taka til á lóðum sínum. Fyrir stóra og fyrirferðarmikla hluti er bent á Geymslusvæðið í Hafnarfiröi, sem hreinsunardeild gatnamálastjóra leigir út. Við tökum pokann þinn Borgarstjórinn í Reykjavík - hreinsunardeild gatnamálastjóra

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.